Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 124

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 124
Krakkar, vissuð þið að … Brandarar Guðrún: Eftir hverjum ert þú skírður Hans? Hans: Eftir spænska kónginum. Guðrún: En hann heitir ekki Hans. Hans: Jú, hans hátign. Bjarni: Hvernig stendur á því að kötturinn kostar 5.000 krónur í dag. Hann var á 3.000 í gær? Margrét: Já, en í millitíðinni gleypti hann páfagauk sem kostaði 2.000 krónur. Í jólatrjáaskóginum Gamli maðurinn: Ég ætla að sækja hér um vinnu sem skógarhöggs- maður. Verkstjórinn: Þú ert bara of veik- burða til að fella tré. Gamli maðurinn: Ég hef nú oft gert það áður. Verkstjórinn: Hvar? Gamli maðurinn: Í Saharaskógi. Verkstjórinn: Ertu að meina Sa- haraeyðimörkina? Gamli maðurinn: Já, hann heitir það í dag. Hin átta ára Katrín Fjóla Alexíus- dóttir vakti athygli fyrir góða frammistöðu á skraflmóti á Ísa- firði nýlega. Hún átti bæði hæsta bingóið fyrir orðið rokinni og frumlegasta orðið, sniðlas, sem er greinilega þátíðarmynd af sögninni að sniðlesa. Hún kveðst þó ekki vera vön að spila skrafl. Þetta var í fyrsta skipti sem ég spilaði. Ég var með mömmu sem kenndi mér skrafl. Það var samt ég sem bjó til orðin. Heldurðu að þú fáir ekki skrafl í jólagjöf, fyrst þú varst svona dugleg? Nei, ég þarf þess ekki því ég fékk það í verðlaun á mótinu. Það geta fjórir verið í því. Lestu mikið? Já. Mér finnst gaman að lesa bækur. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Þegar það eru lestrar- próf. En hvað gerir þú helst eftir skól- ann? Þá leik ég mér við systur mínar, Elísabetu, sem er eins árs og Auði sem er þriggja ára. Svo leik ég mér með dótið mitt. Áttu mikið dót? Já, uppáhalds- dótið mitt er Lego Friends. Þar sem vetrarfrí var í skólanum á Ísafirði brá Katrín Fjóla sér suður í heimsókn til ömmu sinnar og nöfnu í Mosfellsbæ. Þær bralla ýmislegt saman, brunuðu meðal annars í Smára- lindina og kíktu í búðir. Þar týndist Katrín Fjóla um stund en fannst inni í mátunarklefa. Keyptuð þið amma eitthvað í Smáralindinni? Já, við keyptum svolítið af fötum. Finnst þér gaman að vera fín? Stundum. Katrín segir snjóinn hafa verið kominn á Ísafirði. Hún hlakkar að sjálfsögðu til jólanna og vonar að eitthvað skemmtilegt leynist í jólapökkunum undir trénu þegar þar að kemur. Bjó til frumlegasta orðið á Skraflmótinu Katrín Fjóla Alexíusdóttir, átta ára, var yngsti þátttakandinn í skraflmóti sem haldið var á Ísafirði fyrir skemmstu. Hún stóð þar uppi sem stjarna kvöldsins og fékk Skrafl fyrir frammistöðuna. Katrínu Fjólu finnst stundum gaman að vera fín. FréttaBlaðið/VilHelM … fánadagar Íslands eru: fæðingar- dagur forseta Íslands (sem er núna 26. júní), nýársdagur, föstudagurinn langi, páskadagur, sumardagurinn fyrsti, 1. maí , hvítasunnudagur, sjómannadagurinn, þjóðhátíðar- dagurinn 17. júní , fullveldisdagurinn 1. desember og jóladagur? … alla þessa daga skal draga fána að hún nema föstudaginn langa, þá í hálfa stöng? … þegar fáni er dreginn í hálfa stöng skal fyrst draga hann að húni og sí ðan láta hann síga þannig að 1/3 stangarinnar sé fyrir ofan hann? … ávallt skal gæta þess að fáni snerti ekki jörðu, vatnsyfirborð eða gólf? … fána skal ekki draga á stöng fyrr en klukkan sjö að morgni og hann skal að jafnaði ekki vera lengur uppi en til sólarlags og aldrei lengur en til mið- nættis? … fáni skal brotinn í fernt eftir endilöngu og síðan í þríhyrninga frá þeirri hlið sem bláu ferning- arnir eru minni. Blái liturinn skal snúa út í lokin? … fáninn skal alltaf geymdur á öruggum stað? Bragi Halldórsson 227 „Þetta finnst mér gaman, eldspýtnaþraut!“ sagði Lísaloppa og ljómaði öll. Ekki var Kata jafn ánægð. „Þú og þínar eldspýtnaþrautir,“ sagði hún önug. „Þér finnst þær bara skemmtilegar af því að þú ert betri í þeim en við,“ bætti hún við. „Sko,“ sagði Lísaloppa. „Hérna er þríhyrningur og annar minni inni í honum. Getur þú fært til aðeins tvær eldspýtur svo úr verði þrír þríhyrningar?“ Róbert horfði vantrúaður á eldspýtnaþrautina. „Það er ekkert hægt að leysa þessa þraut,“ sagði hann fúll. „Svona nú,“ sagði Lísaloppa. „Þið getið nú reynt að leysa þessa þraut.“ Getur þú leyst þessa eldspýtnaþraut? Færa tvær eldspýtur svo úr verði þrír þríhyrningar. FYRSTI VINNINGUR ER ÓTRÚLEG ÆVINTÝRAFERÐ FYRIR TVO TIL TÆLANDS AÐ HEILDARVERÐMÆTI 658.000 KR. Dregið föstudaginn 16. desember ÁSKRIFENDA LOTTERÍ 3X Tælandsferð fyrir 2 Tryggðu þér áskrift á 365.is eða í síma 1817 og þú ert komin/n í pottinn! Gildir fyrir alla sjónvarpspakkaáskrifendur í nóvember og desember 2 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r68 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 1 -B 2 3 0 1 B 7 1 -B 0 F 4 1 B 7 1 -A F B 8 1 B 7 1 -A E 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.