Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 102
Neyðin rekur unglingana út í vændi, glæpi og fíkniefnaneyslu Nýtt verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar með börnum og unglingum í fátækrahverfum Kampala, höfuðborgar Úganda: Hvergi er fátækt jafn bersýnileg og í skítugum óskipu- lögðum fátækrahverfum í stórborg eins og Kampala og samt er ljótasti hluti hennar ósýnilegur: Unga fólk- ið sem ánetjast fíkniefnum, vændi og glæpastarfsemi. Í Úganda eru 77% íbúa yngri en 30 ára. Atvinnuleysi meðal ungs fólks er mikið eða yfir 60% og það er meira meðal stúlkna en pilta. Í höfuðborg Úganda búa hátt í 1,7 milljón íbúa. Paul Onyait er starfsmaður Lútherska heimssambandsins þar. Hann segir að líkast til sé unga fólkið í fátækrahverfunum verst staddi þjóðfélags­ hópurinn í öllu landinu. Hann segir ung mennin upp til hópa ómenntuð. Flest hafi þau sjálfsagt reynt fyrir sér í skóla annað hvort í Kampala eða í sveitaþorpum en að í borginni sé enga atvinnu að hafa nema fyrir þá sem kunni eitthvað fyrir sér. Þeir sem það geri geti séð fyrir sér með því að bjóða þjónustu. Komi ungmennin í fá­ tækrahverfin án nokkurrar menntunnar séu þau ákaflega varnarlaus og auðveld bráð fyrir þá sem vilja nýta sér bágindi þeirra. Þau ánetjist auðveldlega fíkniefnum, vændi eða glæpum. Unglingar nir eru þannig útsettir fyrir misnotkun af ýmsu tagi. Margir koma til höfuðborgarinnar úr sveitunum með miklar væntingar en veruleikinn er allt annar og verri og ungmennin í borginni miklu berskjaldaðri en ung­ menni í sveitaþorpum. Í janúar 2017 fer Hjálparstarf kirkjunnar af stað með verkefni í þágu 1500 ungmenna í slömmum Kampala. Umsjón verkefnisins verður í höndum Lútherska heims­ sambandsins í Úganda og samtakanna Ugandan Youth Héraðsskólinn er opinn allan ársins hring. Hjá okkur kemstu í veitingar og gistingu á góðu verði. Við sjáum um ráðstefnur, vinnufundi og veislur í skemmtilegu umhverfi gamla skólans á Laugarvatni. Verið ávallt velkomin Ást og friður Verkefnið Í hnotskurn Stuðningur við 1500 unglinga á aldrinum 13–24 ára í fátækrahverfum Kampala, höfuðborg Úganda Markmið 1: Að unglingarnir öðlist aukna verk­ kunnáttu og geti nýtt sér hana til að sjá sér farborða Markmið 2: Að unglingarnir séu upplýstir um kynheilbrigði og rétt sinn til heilbrigðisþjónustu. 8 – Margt smátt ... 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 2 -1 E D 0 1 B 7 2 -1 D 9 4 1 B 7 2 -1 C 5 8 1 B 7 2 -1 B 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.