Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 83
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 26. nóvember 2016 31 20411 - Vefgátt um þróunarmál Ríkiskaup, fyrir hönd utanríkisráðuneytisins, óska eftir hæfum aðilum til þátttöku í auglýstu ferli er varðar vefgátt um þróunarmál, sérstaka fjölmiðlaumfjöllun um málefni sem tengjast alþjóðlegri þróunarsamvinnu og mannúðarmálum, í gegnum vefrænan fjölmiðil. Ekki er um formlegt útboð að ræða. Tilgangurinn með ferlinu er m.a. að auka umfjöllun frjálsra íslenskra fjölmiðla um þennan málaflokk. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs, með áskilnaði um framlengingar um tvisvar sinnum eitt ár. Allar nánari upplýsingar um verkefnið má finna í gögnum frá Ríkiskaupum. Áhugasamir sendi beiðni á netfangið utbod@rikiskaup.is, merkt “20411 Vefgátt um þróunarmál” og fá í kjölfarið afhent gögn er málið varða. Skilafrestur þátttökutilkynninga er 9. desember 2016 kl. 11:00. Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Útboð AS5-01 Fitjar – Ásbrú 33 kV jarðstrengur Jarðvinna og lagning Landsnet óskar eftir tilboðum í verk sem lýst er í útboðsgögnum AS5-01 sem bera heitið Fitjar - Ásbrú, 33 kV jarðstrengur, jarðvinna og lagning. Verkið felst í jarðvinnu og útdrætti um 2,5 km langs 33 kV jarðstrengs, sem samanstendur af þremur einleiðurum, frá tengivirki við Fitjar í Reykjanesbæ að tengivirki við Ásbrú á Miðnesheiði. Leggja skal ljósleiðara með jarðstrengnum. Helstu magntölur eru: • Slóðagerð ------------------------------------- 750 m • Losun klappar ------------------------------ 2.040 m • Gröftur og söndun ------------------------- 2.400 m • Sérunninn strengjasandur --------------- 2.400 m • Útdráttur strengs og ljósleiðara í skurð og í rör ---------------- 2.440 m • Frágangur yfirborðs ----------------------- 2.400 m Mikið er um þveranir á lögnum og götum á lagnaleiðinni. Skurðum og tengiholum skal lokað fyrir 21. júní 2017 en ver- kinu skal að fullu lokið 31. júlí 2017. Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Delta e-sourcing, frá og með miðvikudeginum 30. nóvember næstkomandi, sjá nánari upplýsingar á www.utbodsvefur.is. Tilboðum skal skila rafrænt fyrir kl. 14, þriðjudaginn 20. desember. Tilboð verða opnuð hjá Landsneti, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar þrjár tillögur að breytingum á deiliskipulagi: Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, frá 25. nóvember 2016 til og með 6.janúar 2017, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér þær og gert við þær athugasemdir. Tillögurnar eru einnig birtar á heimasíðu Mosfellsbæjar á slóðinni: Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eða í tölvupósti til undirritaðs eigi síðar en 6. janúar 2017. 25. nóvember 2016, Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar olafurm@mos.is Snæfríðargata 2-8 Tillagan gerir ráð fyrir að húsagerð breytist úr R2-n í R1-n. Breytingin felur í sér að í stað tveggja hæða raðhúsa komi einnar hæðar raðhús á lóðina. Vogatunga 56-60 og Laxatunga 102-114 Tillagan gerir ráð fyrir því að í stað tveggja hæða raðhúsa R-IID á lóðum að Laxatungu 102-114 komi einnar hæðar raðhús R-ID. Á lóðunum að Vogatungu 56-60 verða heimilað að reisa tveggja hæða raðhús R-IID í stað eins hæðar raðhúsa R-ID. Byggingarreitur er stækkaður til norðurs og suðurs um 2 metra og um 2.5 metra til austurs og vesturs. Samanlögð stækkun er 550 fm. Miðsvæði, Gerplustræti 14, Helgafellsskóli Um er að ræða deiliskipulagsbreytingu á lóðinni að Gerplustræti 14, grunn- og leikskólalóð, einnig merkt S-I-III-B í deiliskipulagi. Breytingin felur í sér að felldur er út byggingarreitur fyrir einnar hæðar færanlega kennslustofu á austurhluta lóðarinnar, merkt S-I-C. Einnig er felld út aðkoma að kennslustofunum ásamt 12 bifreiðastæðum. Bundinni byggingarlínu er breytt í hefðbundna byggingarlínu á vesturhlið reits og á norðurhlið er bundin byggingarlína framlengd eftir allri hliðinni. Samhliða því er kennileiti fært austar á byggingarreit og verður einnar hæðar séð frá Gerplustræti. Við bætist byggingarreitur að bílastæðum neðanjarðar fyrir tæknirými. Byggingarreitur skólans merktur S-I-II-B er stækkaður úr 7.152 fm. í 11.600 fm. Leyfilegt nýtingarhlutfall verður 0.6. Leyfilegt verður að staðsetja færanlegar kennslustofur innan byggingarreits. Samsíða bílastæðum á norðurhlið lóðar við Gerplustræti er fækkað úr 25 í 21, þar af tvö fyrir hreyfihamlaða og eitt sleppistæði. Stæðum á vesturhlið lóðar fjölgar úr 8 í 18 stæði. Lóðarmörk eru stækkuð til austurs og bílastæðum breytt úr samsíða stæðum í skásett stæði og fjölda þeirra breytt úr 14 í 26, þar af 4 stæði fyrir hreyfihamlaða. Samhliða þessum breytingum færast gangstétt og gróðurbelti vestar og götu er breytt í einstefnugötu. Gert er ráð fyrir nýju bílastæði á suðurhluta lóðar við Vefarastræti með 29 bílastæðum, þar af tvö stæði fyrir hreyfihamlaða, þar eru einnig þrjú rútustæði, gert er ráð fyrir aðkomu stærri bíla á því stæði. Í greinargerð núverandi deiliskipulags er gert ráð fyrir 80 stæðum en verður eftir breytingu 97 innan lóðar, almennum stæðum í hverfinu er voru utan skólalóðar fækkar um 19. SKIPULAGSMÁL 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hafnar‚arðar vegna vatnsverndarmarka. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 23.11.2016 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 vegna vatnsverndarmarka til samræmis við svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins og auglýst skv. 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Í breytingartillögunni felst að brunnsvæði við Straumsel er fellt út og því færast mörk vatnsverndar til suðurs sem nemur áhrifassvæðis þess. Einnig verða breytingar á brunnsvæði í Mygludölum. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Undirhlíða vegna Sandskeiðslínu 1. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 23. 11.2016 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipu- lagi Undirhlíða vegna Sandskeiðslínu 1 í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í fjölgun háspennulína úr einni í þrjár og færsla á helgunarmörkum til norðurs til samræmis við gildandi aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025. Breytt verður afmörkun vatnsverndar og einnig hverfisverndar til samræmis við aðalskipulag Hafnarfjarðar. Skipulagstillögurnar ásamt umhverfisskýrslum verða til sýnis hjá umhverfis- og skipulagsþjónustu á Norðurhellu 2 og í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar Strandgötu 6, frá 29. nóvember - 10. desember 2017. Einnig er hægt að skoða tillögurnar á hafnar‚ordur.is. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim skilað skriflega eigi síðar en 10. janúar 2017 til umhverfis- og skipulagsþjónustu eða á netfangið berglindg@haf- nar‚ordur.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingarnar innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Nánar á hafnar‚ordur.is Arkitektar - Hönnuðir Höfum til leigu 2 til 3 vinnustöðvar í opnu eða lokuðu umhverfi í bjartri og velbúninni teiknistofu í miðborginni. Upplýsingar í síma 893 5435. Við leitum að SÉRFRÆÐING Á UPPGJÖRSSVIÐ Fjárstoð leitar að einstakling sem er að ljúka, eða hefur nýlega lokið námi í viðskiptafræði og hefur áhuga á að bæta við reynslu og menntun á næstu árum. Uppgjörssvið Fjárstoðar annast margskonar verkefni fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina. Helstu verkefni • Ársreikningagerð og milliuppgjör • Skattframtöl fyrir félög og einstaklinga • Áætlanagerð, samrunar, ýmis verkefni tengd virðisaukaskatti og skattamálum • Afstemmingar bókhalds til endurskoðunar • Samskipti við viðskiptavini, uppgjörsaðila og endurskoðendur Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Skipulagshæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum • Góð þekking á Excel og upplýsingatækni • Drifkraftur og skapandi hugsun • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð Fjárstoð er alhliða þjónustufyrirtæki á fjár¬málasviði og við störfum eftir gildunum Þekking – Þjónusta – Þægindi. Umsóknarfrestur er til 4. des 2016. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á umsokn@fjarstod.is Fjárstoð ehf. Smáratorgi 3 201 Kópavogur Sími 556-6000 fjarstod@fjarstod.is www.fjarstod.is Við leitum að SVIÐSSTJÓRA BÓKHALDSSVIÐS Á bókhaldssviði Fjárstoðar starfa 7 öflugir bókarar sem annast bókhald fyrirtækja og stofnana af ýmsum stærðum og gerðum. Við leitum að leiðtoga fyrir þennan góða hóp. Helstu verkefni  Verkefnastjórnun á bókhaldssviði  Þjálfun og leiðsögn starfsmanna  Innleiðing og endurbætur á ferlum  Gæðastjórnun á bókhaldssviði  Úrlausn sérhæfðari verkefna fyrir viðskiptavini  Samskipti við viðskiptavini, uppgjörsaðila og endurskoðendur Hæfniskröfur  Háskólamenntun sem ýtist í starfi  Skipulagshæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum  Drifkraftur og skapandi hugsun  Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til 23. mars. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á umsokn@fjarstod.is. Fjárstoð ehf. Smáratorgi 3 201 Kópavogur Sími 556- fjarstod@fjarstod.is www.fjarstod.is Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 2 -4 1 6 0 1 B 7 2 -4 0 2 4 1 B 7 2 -3 E E 8 1 B 7 2 -3 D A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.