Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 140

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 140
Kanadíski söngvarinn Abél Makkonen Tesfaye sem í daglegu tali er oftast kall­ aður The Weeknd hefur sent frá sér sína þriðju breiðskífu og ber hún titilinn Starboy. Titillag plötunnar gerði hann ásamt frönsku raftón­ listargoðunum í Daft Punk og hefur það fengið að hljóma töluvert á öldum ljósvakans. The Weeknd byrjaði feril sinn sem huldumaður árið 2011 en þá sendi hann frá sér mixteipið House of Balloons. Teipið vakti mikla athygli og var ansi ferskt á sínum tíma – tónlistin var mikið til sömpluð úr nokkuð óvenjulegum áttum – Cocteau Twins, Siouxsie and the Banshees og Rock the Boat með Aaliyah og Beach House. Það voru þó textarnir sem voru hvað áhugaverðastir. Þeir voru yfirleitt frá sjónarhorni manns sem minnt­ ist sukks og svínarís gærdagsins og mest allt sungið í kynlausri falsettu sem minnir óneitanlega svolítið á meistara Michael Jackson – en text­ arnir minna þó ekki neitt á konung poppsins og eru töluvert myrkari og grófari en nokkuð það sem Jack­ son heitinn lét út úr sér. Árið 2011 var stórt fyrir The Weeknd en auk House of Ball­ oons komu út tvö önnur mixteip – Thursday og Echoes of Silence. Það er ekki fyrr en árið 2013 að Kissland, fyrsta breiðskífa Weeknd kemur út og gengur ágætlega, selst í um 300 þúsund eintökum í Banda­ ríkjunum. Hins vegar er það ekki fyrr en árið 2015 sem The Weeknd verður að alþjóðlegri poppstjörnu en þá sendir hann frá sér plötuna Beauty Behind the Madness og hún toppar sölutölur Kissland um næstum milljón eintök. Sú plata innihélt Can’t Feel My Face sem varð eitt mest spilaða lag ársins og skaut Abél frá Kanada, sem áður hafði verið frekar listrænn R&B söngvari, beina leið á stjörnuhimininn. En þessi 26 ára Toronto drengur hefur þó ekki breyst mikið, myrkrið hefur reyndar fengið að víkja fyrir töluvert bjartari tónsmíðum og hann klippti á sér hárið, en sukkið er enn þarna – ef textinn við Can’t Feel My Face er grandskoðaður má greina gríðarlega lúmskar vís­ anir í eiturlyfjanotkun… eða er það kannski snarpur stingur ástarinnar sem veldur þessum doða í andlitinu á honum? stefanthor@frettabladid.is Helgarhetjan frá Toronto The Weeknd var að senda frá sér sína þriðju plötu, Starboy, í gær. Platan fjallar um frægðina og allt það erfiði sem henni fylgir. The Weeknd er búinn að klippa sig og er orðinn stórstjarna en hann heldur samt alltaf áfram í gamla góða partístandinu sínu. Daft Punk aðstoða The Weeknd í tveimur lögum á nýju plötunni; titil- laginu og laginu I Feel It Coming. 2 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 2 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 7 1 -C F D 0 1 B 7 1 -C E 9 4 1 B 7 1 -C D 5 8 1 B 7 1 -C C 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.