Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 26.11.2016, Blaðsíða 12
Hafnarfjörður Kaup Regins og VÍS á fasteignafélaginu FM-húsum ehf. kom Hafnarfjarðarbæ í opna skjöldu. Með kaupunum eignast Reginn þrjár skólabyggingar í Hafnarfirði, auk skrifstofuhúsnæðis og Sjálandsskóla í Garðabæ. Bæjar- stjóri Hafnarfjarðar ætlar að skoða málið. FM-hús ehf. er fasteignafélag sem á eignir upp á tæpa fjóra milljarða króna. Stærstu eignir fyrirtækisins eru Áslandsskóli í Hafnarfirði, leik- skólarnir Hörðuvellir og Tjarnarás í Hafnarfirði, auk Sjálandsskóla í Garðabæ. Samningar Hafnarfjarðar- bæjar við FM-hús um leigu á fast- eignunum vegna skólastarfs renna út 2027 og þarf þá að semja að nýju um leigukjör. Einkaframtak af þessu tagi var mikið notað hjá Hafnarfjarðarbæ um aldamótin síðustu. Fjöldi bygg- inga var byggður í einkarekstri. Nýsir átti einnig nokkrar byggingar sem Hafnarfjarðarbær keypti fyrir nokkrum misserum til baka. „Þessi sala á eignum FM-húsa kom okkur hjá Hafnarfjarðarbæ á óvart og vissum við ekki um söluna á þessum eignum fyrr en búið var að selja fyrirtækið,“ segir Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri Hafnar- fjarðar. „Í framhaldinu munum við skoða öll málsskjöl og fara ítarlega ofan í málið. Að öðrum kosti get ég ekki tjáð mig um þessa sölu núna.“ Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, segir samningana sem Hafnarfjarðarbær eigi við FM-hús vera mjög hagstæða fyrir bæjar- félagið. Nú muni fara í hönd endur- skipulagning á fyrirtækinu og eignir hreinsaðar úr því þannig að aðeins standi eftir skólahúsin fjögur, þrjú í Hafnarfirði og eitt í Garðabæ. „Reginn hefur sérhæft sig í samstarfi við opinbera aðila um rekstur fast- eigna. Það hefur gengið mjög vel til að mynda með Egilshöll í Reykjavík þar sem við erum í góðu sambandi við borgina,“ segir Helgi. Helgi segir það ekki útilokað að selja Hafnarfjarðarbæ þessar eignir í fyllingu tímans. „Það kemur allt til greina í þessum efnum,“ segir Helgi. sveinn@frettabladid.is Reginn eignast skólabyggingar í Hafnarfirði Reginn og VÍS hafa keypt fasteignafélagið FM-hús sem á þrjár skólabyggingar í Hafnarfirði sem og Sjá- landsskóla í Garðabæ. Salan kom á óvart segir bæjar- stjóri Hafnarfjarðar. Máli verði skoðað ítarlega. Orkumál Landvernd hrósar Lands- neti fyrir kerfisáætlun fyrirtækis- ins. Segir félagið að ný kerfisáætlun sé til batnaðar. Landsneti ber á hverju ári að gefa út áætlun um þróun flutningskerfis raforku og framkvæmdir í náinni framtíð. Að mati Landverndar er ánægju- legt að nýtingarflokkur ramma- áætlunar er ekki lengur forsenda um þróun raforkuflutninga, jarð- strengir fá meira vægi og skoðaður er sá möguleiki að setja jarðstreng alla leið um Sprengisand. „Þessar breytingar eru allar í rétta átt og ber að fagna. Þær sýna að aðhald og athugasemdir almennings og umhverfisverndarsamtaka við eldri áætlanagerðir eru að skila árangri,“ segir í tilkynningu Land- verndar. „Við erum stolt af þeirri vinnu sem átti sér stað í undirbúningi nýrrar kerfisáætlunar. Áætlunin er með töluvert breyttu sniði frá síðustu áætlun,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafull- trúi Landsnets. „Við höfum inn- leitt breytt ferli við undirbúning og gerð áætlunarinnar, meðal annars við skilgreiningu á grunn- forsendum og vonandi skilar það sér í betri sátt um hana en áður.“ Steinunn segir afstöðu Land- verndar til merkis um að vel hafi til tekist við kerfisáætlunina. „Við erum mjög ánægð með að Land- vernd skuli sjá jákvæðar breyting- ar á kerfisáætluninni og þökkum fyrir hrósið. Við leggjum upp með að sátt ríki í samfélaginu um hlut- verk Landsnets.“ – sa Landvernd gleðst yfir áætlun um raflínulagnir Áslandsskóli var byggður í einkaframkvæmd um síðustu aldamót. Fréttablaðið/anton Steinunn Þor- steinsdóttir, upplýsingafulltrúi landsnets. Það hefur gengið mjög vel til að mynda með Egilshöll í Reykjavík þar sem við erum í góðu sam- bandi við borgina Helgi S.. Gunnars- son, forstjóri Regins HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is H ér e r a ðe in s sý nd ur h lu ti af b ílu m í bo ði . F ul lt ve rð e r v er ð hv er s bí ls m eð a uk ab ún að i. Au ka bú na ðu r á m yn du m g æ ti ve rið a nn ar e n í a ug lý st um v er ðd æ m um . * Fi m m á ra á by rg ð gi ld ir ek ki m eð a tv in nu bí lu m . KJARAKAUP 2.750.000 kr. VW Caddy Maxi 1.4 TGI / MetanBensín / Beinskiptur* Fullt verð: 3.210.000 kr. 460.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 3.190.000 kr. VW Cross Polo 1.2 TSI / Bensín / Sjálfskiptur Fullt verð: 3.580.000 kr. 390.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 3.190.000 kr. Skoda Octavia G-Tec Ambition 1.4 TGI / MetanBensín / Beinsk. Fullt verð: 3.510.000 kr. 320.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 8.595.000 kr. Audi A4 B9 Avant 4x4 Sport 2.0 TDI / Dísil / Sjálfskiptur Fullt verð: 9.550.000 kr. 955.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 4.950.000 kr. MMC Outlander Intense / 4x4 / Dísil / Beinskiptur Fullt verð: 5.590.000 kr. 640.000 kr. Afsláttur Afsláttur KJARAKAUP 2.890.000 kr. VW Golf Trendline 1.4 TGI / MetanBensín / Beinskiptur Fullt verð: 3.190.000 kr. 300.000 kr. HEKLA býður einstök kjör á takmörkuðu magni nýrra sýningarbíla, reynsluakstursbíla og valdra bíla frá Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Audi – allir með mm ára ábyrgð. Nýttu tækifærið og fáðu þér nýjan gæðabíl fyrir jólin! Nú er tækifærið að fá sér nýjan bíl! 2 6 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 l a u G a r D a G u r12 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð 2 6 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 9 F B 1 4 4 s _ P 1 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 7 1 -F 7 5 0 1 B 7 1 -F 6 1 4 1 B 7 1 -F 4 D 8 1 B 7 1 -F 3 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 1 4 4 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.