Morgunblaðið - 31.12.2015, Side 1

Morgunblaðið - 31.12.2015, Side 1
F I M M T U D A G U R 3 1. D E S E M B E R 2 0 1 5 Stofnað 1913  305. tölublað  103. árgangur  Ármúli 8 I 108 Reykjavík I Sími 516 0600 I www.birgisson.is Óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. EYGLÓ ÓSK ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS 2015 VÆNTINGAR SAMTAKA Á NÝJU ÁRI HJÖRTUR MEÐ MÖRG JÁRN Í ELDINUM VIÐSKIPTAMOGGINN SYNGUR Í EUROVISION 26ÍÞRÓTTIR Morgunblaðið/Árni Sæberg Gleðilegt nýtt ár  Tveir menn rændu útibú Lands- bankans í Borgartúni skömmu eftir hádegi í gær. Annar þeirra var vopnaður skammbyssu og hinn var með hníf. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins stökk annar mann- anna yfir borð í gjaldkerastúku og hrinti gjaldkera. Við þetta skildi hann eftir fingraför sín á borði. Myndir náðust af mönnunum á ör- yggismyndavél á bensínstöð og bar lögregla kennsl á þá. Þeirra var leitað í Öskjuhlíð og víðar. Snemma í gærkvöldi hafði lög- regla handtekið tvo menn í tengslum við málið og tveggja til viðbótar var leitað. »2 Vopnað bankarán í Borgartúni Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jens Garðar Helgason, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar, sagði að líklega næmi tjón vegna ofsaveðurs- ins tugum milljóna króna í Fjarða- byggð. Ekki var búið að meta tjónið til fulls í gær. Óveðrið í fyrrinótt varð verst í Fjarðabyggð og olli miklu tjóni á Eskifirði. Einnig varð tjón á Fá- skrúðsfirði, Breiðdalsvík, Stöðvar- firði, Djúpavogi og víðar á Austur- landi. Hásjávað var og mikill áhlaðandi. Lögregla, björgunar- sveitir og starfsmenn sveitarfélaga og hafna unnu að því að afstýra tjóni á meðan óveðrið geisaði. Veðrið fór að ganga niður um hádegi í gær. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra óskaði eftir því í gær að sem fyrst yrði kallaður sam- an viðbragðshópur til að fara yfir stöðuna sem kom upp á Austurlandi vegna veðurofsans. Fulltrúar Við- lagatryggingar fóru á vettvang til að meta aðstæður í kjölfar óveðursins. Mesti vindhraði sem mældist í ofsaveðrinu sem geisaði fyrir austan í fyrrinótt og fram eftir gærdeginum var á Vatnsskarði eystra. Þar var vindur 46,3 m/s þegar hvassast var og sterkasta hviðan var 70,8 m/s. Tugmilljóna tjón  Mest tjón í Fjarðabyggð  Viðbragðshópur kallaður til MÓveðrið »2 og 4  Hópur fjárfesta hefur kynnt fulltrúum Reykjavíkurborgar hug- myndir um að breyta Perlunni, einu helsta kennileiti borgarinnar, í lúx- ushótel. Hugmyndin gengur út á að byggja viðbyggingu við núverandi sex vatnstanka, sem myndi líta út eins og nýir en lágreistari tankar, og innrétta þar 200 hótelherbergi. Þar sem nú er útsýnispallur yrði sundlaug og heitir pottar. »22 Vilja breyta Perlunni í glæsilegt hótel

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.