Morgunblaðið - 31.12.2015, Page 63

Morgunblaðið - 31.12.2015, Page 63
– berst fyrir lífi þínu Þinn styrkur er okkar styrkur! NOTUM ALLTAF FLUGELDAGLERAUGU - bæði börn og fullorðnir Á hverju ári sinnum við þúsundum hjálparbeiðna frá einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum. Meðal þessara fjölmörgu útkalla má nefna aðstoð vegna óveðurs, eldgosa, ófærðar, sjóslysa, flóða, skipsstranda, björgunar búpenings, umferðaslysa auk fjölda annarra viðvika. Björgunarsveitir okkar fjármagna starfið með margvíslegum hætti en flugeldasalan er langmikilvægust og skiptir sköpum. Við hvetjum fólk til þess að hugsa um eigið öryggi og kaupa flugeldana hjá okkur. Það gerir björgunarsveitirnar enn sterkari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.