Morgunblaðið - 12.05.2016, Síða 23

Morgunblaðið - 12.05.2016, Síða 23
Ísleifur Jónsson 1899 - 1981 Ísleifur Jónsson ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1921 og heldur því upp á 95 ára afmæli á árinu. Fyrirtækið sérhæfir sig í lausnum fyrir baðherbergi, eldhús og öllu sem við kemur pípulögnum. Gæðavörur og framúrskarandi hönnun eru þeir áhersluþættir sem hafa fylgt fyrirtækinu alla tíð. Eftirfarandi eru dæmi um það vöruúrval sem Ísleifur Jónsson ehf. auglýsti til sölu á síðustu öld: Vísir 1922 „Vetrarfrakkar... það eru lang hentugustu, hlýjustu, bestu og ódýrustu vetraryfirhafnirnar“, Vísir 1924 „Göricke Reiðhjólin ... með radial - kúlulegum eru fullkomnustu reiðhjól nútímans. Renna léttar en nokkur önnur“ og Tímarit verkfræðinga 1926 „Vatnsleiðslurör... sambandsstykki, stopphanar, vatnspóstar, botnspeldi og vatnshrútar“. Ísleifur Jónsson ehf. flytur inn vörur frá frumkvöðla fyrirtæki á borð við Grundfos (stofnað 1945 í Danmörku) og var fyrst fyrirtækja til að fá keypta dælu sem Grundfos seldi frá Danmörku. Í dag er Ísleifur Jónsson ehf. í samstarfi við fyrirtæki á borð við Hansgrohe (st. 1901 í Þýskalandi) blöndunartæki, Duravit (st. 1817 í Þýskalandi) hreinlætistæki, Ideal Standard (st. 1929 í Bandaríkjum) blöndunar og hreinlætistæki, AlfaLaval (st. 1883 í Svíþjóð) varmaskiptar, ásamt leiðandi fyrirtækjum á borð við TECE (lagnaefni, niðurföll, salerniskassar), Radson (ofnar), IMI (kranar), Franke (eldhúsvaskar) o.fl. Ísleifur Jónsson ehf. hefur ávallt lagt áherslu á bestu gæði og hönnun sem í boði er. Fyrirtækið hefur gengið í gegnum miklar sveiflur og þjóðfélagsbreytingar með nauðsynlegri aðlögun hverju sinni. Ísleifur Jónsson ehf. býður allt sem viðkemur rennandi vatni, allt frá dælingu vatns úr jörðu í hús og út aftur. Það hefur fyrirtækið gert með farsælum árangri og er ein ástæðan fyrir velgengni þess í 95 ár. Draghálsi 14 - 16 · Sími 4 12 12 00 · isleifur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.