Morgunblaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2016 ÚTSKRIFT OGgjafir Hverfisgötu 105 • storarstelpur.is Munið bílastæði á bak við hús Við erum á facebook STÓRAR STELPUR tískuvöruverslun HJÓLA-OGSPORTVÖRUVERSLUNIN · FAXAFENI 7 · REYKJAVÍK · SÍMI 5 200 200 VERSLAÐU Á WWW.GÁP.IS Hrikalega öflugtMongoose 29" hjól sem rúllar vel ámalbikinu og kemst allt utan þess... TYAXSPORT29 98.000,- HJÓLAÐÍVINNUNA-TILBOÐ HJÓLAÐ Í VINNUNA Á VIRKUM D ÖGUM - LEIKA SÉR UM HELGAR! FULLTVERÐER 114.900,- Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þór Bæring Ólafsson, framkvæmda- stjóri Gaman Ferða, segir undirbún- ing útskriftarferða yfirleitt byrja strax að hausti til. „Bekkir og ár- gangar velja sér þá fólk í ferðanefnd sem síðan leitar til ferðaskrifstof- anna eftir tilboðum og hugmyndum að áhugaverðum pökkum. Stundum er ferðanefndinni gefið algjört vald til að ákveða hvert ferðinni er heitið, eða þá að sú leið er farin að halda kynningu og í kjölfarið kýs hópurinn hvaða áfangastaður verður fyrir val- inu.“ Ekki er ljóst hversu langt aftur sú hefð nær að íslenskir námsmenn leggi land undir fót til að fagna stúd- entsprófi eða háskólagráðu. Sjálfur útskrifaðist Þór árið 1995 og á góðar minningar frá útskriftarferð með fé- lögum sínum úr Fjölbrautaskól- anum í Garðabæ. „Þetta var mjög klassísk Spánarferð þar sem farið var á sæþotur á daginn og dansað á kvöldin.“ Frelsi og fjör í útlöndum Útskriftarferðin er mjög sérstök fyrir margra hluta sakir. Að vera kominn út í heim með hópi skóla- félaga er alveg ný upplifun og fyrir suma gæti jafnvel verið um fyrstu útlandaferðina að ræða þar sem for- eldrar eða aðrir ættingjar eru ekki með í för. Gleðin er oft ljúfsár því skemmtilegum kafla í lífinu er lokið, leiðir að skilja, og um leið ærið til- efni til að fagna því afreki að hafa lokið strembnu námi. Nota ferðina bæði til að skemmta sér og fullorðnast  Unga fólkið virðist í auknum mæli sækja í útskriftarferðir sem tvinna saman fjör og fróðleik  Dublin, Berlín og Barselóna eru borgir sem ættu að hitta í mark hjá flestum Morgunblaðið/Árni Sæberg Áherslur „Útskriftarnemendurnir geta verið mjög sjálfstæðir ferðamenn en við erum samt alltaf með starfsmann á staðnum,“ segir Þór Bæring. Hann segir minnkandi áhuga á útskriftarferðum á dæmigerða djamm- og sólarstaði. AFP Menning Hvað með nokkrar Mozartkúlur og snítsel? Ferðamenn skoða sig um í Vínarborg. Upplifun Margir áhuga- verðir áfangastaðir koma til greina. Er kannski málið að kíkja á Petru í Jórdaníu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.