Morgunblaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2016 Jessenius Faculty of Medicine í Martin, Slóvakíu mun halda inntökupróf í Reykjavík 2. júni 2016, einnig 14. Júlí í Martin. Prófað er í efnafræði og líffræði. Ekkert prófgjald. Skólagjöld 9500 evrur á ári. Kennt er á ensku. Nemendur læra slóvakísku og geta tekið alla klinik í Slóvakíu. Nemendur útskrifast sem læknar ( MUDr.) eftir 6 ára nám. Fjöldi íslendinga stundar nám í læknisfræði við skólann auk norðmanna, svía og finna og fl. Heimasíða skólans er www.jfmed.uniba.sk/en FÍLS félag íslenskra læknanema í Slóvakíu www. Jfmedslova- kia.wordpress.com Palacký University í Olomouc í Tékklandi býður upp á 5 ára nám í tannlækningum og 6 ára læknisfræði nám. Kennt á ensku. Skólagjöld 11.800 evrur á ári. www.medicineinolomouc.com University of Veterinary Medicine (Dýralæknaháskólinn) í Kosice stefnir á að halda inntökupróf í vor. www.uvlf.sk Kaldasel ehf., Uppl. í s. 5444333 og fs. 8201071 kaldasel@islandia.is Gæði í gegn ! Teg: 503602 Mjúkir og þægilegir herrasandalar úr leðri.Litir: brúnt og svart. Stærðir: 40 - 48. Verð: 11.890.- Teg: 503603 Mjúkir og þægilegir herrasandalar úr leðri með hælbandi. Litir: brúnt og svart. Stærðir: 40 - 46 Verð: 13.585.- Laugavegi 178 Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Sendum um allt land Erum á Facebook. TILBOÐ TILBOÐ Dömuskór úr leðri, stakar stærðir. Tilboðsverð: 2.900.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Smáauglýsingar Sundbolir • Tankini Bikini • Náttföt Undirföt • Sloppar Inniskór • Undirkjólar Aðhaldsföt • Strandföt Frú Sigurlaug Fylgstu með á facebook Mjódd s. 774-7377 Mikið úrval af náttfötum 5.9 00. - 8.9 00. - 8.9 00. - 8.9 00. - Atvinnuauglýsingar Smiðir óskast Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • www.solskalar.is Gluggar og Garðhús hf. óskar eftir að ráða vana smiði í fullt starf sem fyrst við smíðar og uppsetningar. Vinsamlega sendið inn umsókn á gluggar@solskalar.is Vélavörður Vísir hf óskar eftir að ráða vélavörð á Kristínu Gk 457. Kristín er línuveiðiskip með beit- ningarvél. Nánari upplýsingar gefur Njáll í síma 856-5730 eða á heimasíðu Vísis www.visirhf.is. Stýrimann vantar á rækjuskipið Ísborg ÍS 250 Upplýsingar í síma 893 3077. Síðumúla 22, 108 Reykjavík, Sími 517 0404, serefni.is Sölumaður Vegna vaxandi viðskipta og aukinna umsvifa vantar sölumann í hópinn okkar í verslunina. Um framtíðarstarf er að ræða og þarf starfsmaður að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið: Starfið felst í ráðgjöf og sölu á málningu og máln- ingarefnum Hæfnikröfur: • Reynsla af sölu á ofangreindum vörum er æskileg • Málaramenntun er mikill kostur • Leitað er að jákvæðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti og er með ríka þjónustu- lund. Mikilvægt er að hann sé sjálfstæður, skipu- lagður og drífandi í starfi • Almenn tölvuþekking er nauðsynleg • Áhugi á fallegri hönnun er kostur Umsóknarfrestur er til 25. maí. Fyrirspurnir og umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á netfangið ahr@serefni.is SérEfni ehf sérhæfir sig í flestum tegundum máln- ingar og ráðleggur viðskiptavinum sínum um réttu lausnina í efnis- og litavali og faglegar aðferðir við málun. Hjá fyrirtækinu starfar vel menntað starfs- fólk með margra áratuga reynslu í málningargeira- num, þ.a.m. málarameistari, innanhússarkitekt og efnaverkfræðingur. Allt kapp er lagt á góða þjónustu, faglega ráðgjöf og hágæðavörur sem skila árangri og endingu. Helstu vörumerki fyrirtækisins eru Inter- national skipa-, iðnaðar-, smábáta- og eldvarnar- málning, Nordsjö húsamálning og Sikkens olíu- og lakkmálning. Sérefni býður jafnframt upp á margs konar umhverfisvæna valkosti og klassísk náttúruleg efni sem eru vinsæl meðal hönnuða og arkitekta. Raðauglýsingar Óska eftir Óska eftir málverki Óska eftir að kaupa verk eftir Kristján Davíðsson frá tímabilinu 1995-1999 Nánari upplýsingar í síma 770 3111 Til sölu Steypumót fyrir krana Mjög lítið notuð PREFORM kranamót til sölu ásamt I bitum, steypusílói, stoðum fyrir undirslátt ofl. Mótin skiptast í aðalatriðum þannig: 20 stk. flekar 300x240, 14 stk. flekar 300x48, 2 stk. flekar 300x30, út- og innhorn, 150 stoðir fyrir undirslátt, vinnupallafestingar, ofl. ofl. Upplýsingar í síma 8961012 og 8981014. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9, gönguhópur I kl. 10.15 og vatns- leikfimi í Vesturbæjarlauginni kl. 10.50. Myndlist kl. 13 og bókmennta- klúbbur kl. 13.15. Jóga kl. 18. Árskógar 4 Smíðar/ útskurður m/leiðb. kl. 8:30-16:30. Helgistund á vegum Seljakirkju kl. 10:30-11. Handavinna m/ leiðb. MS-fræðslu- og félagsstarf kl. 14:16. Boðinn Fimmtudagur: Handavinna kl 9, boccia kl 10.30, bridge og kanasta kl 13 og harmonikkuspil og söngur kl 13.30. Dalbraut 18-20 Handavinnusamvera kl.10, bókabíllinn kl.11.15, sam- vera frá Laugarneskirkju kl.14. Dalbraut 18-20 Handavinnusamvera í vinnustofu kl.10, söngstund hjá Sigrúnu kl.14. Furugerði Handavinnustofa án leiðbeinanda opin kl. 08:00-16:00, morgunmatur kl. 08:10-09:10, leikfimi kl. 09:45, hádegismatur kl. 11:30-12:30, frjáls spilamennska kl. 14:00, kaffi kl. 14:30-15:30 og kvöldmatur kl. 18:00-19:00. Nánari upplýsingar í síma 411-2740. Furugerði Handavinnustofa án leiðbeinanda opin kl. 08:00-16:00, morgunmatur kl. 08:10-09:10, boccia kl: 10:30, hádegismatur kl. 11:30- 12:30, Söngfuglar kóræfing kl. 13:00, frjáls spilamennska kl. 14:00, kaffi kl. 14:30-15:30 og kvöldmatur kl. 18:00-19:00. Nánari upplýsingar í síma 411-2740. Garðabæ Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30, 12.40, 13.20 og 15, handa- vinnuhorn kl.13, karlaleikfimi kl.10.55 og boccia kl.11.35 í Ásgarði. Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 08:30-16. Leikfimi Mílan og Maríu kl. 10:20-11. Umræðuhópur m/ presti, allir velkomnir. kl 10:30- 11:30. Starf Félags heyrnarlausra kl. 11:30 -15:30. Perlusaumur/ Búta- saumur. kl. 12:30-16. Myndlist m/ leiðbeinanda kl. 12:45-15:45. Gjábakki Handavinna kl. 9, leikfimi kl. 9:30, silfursmíði kl 9:30, jóga kl. 10:50, bókband kl. 13, seinasta bingó fyrir sumarið kl. 13:30, jafn- vægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15, myndlist kl. 16:10, bridgefélag Kópavogs kl. 19. Gullsmári Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, handavinna og bridge kl. 13, jóga kl. 17.15. Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9-14. Jóga kl 10:10-11:10 í dag. Hádegis- matur kl. 11.30 Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, blöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl. 9.45, boccia kl. 10, notendaráðsfundur kl. 10.30, matur kl. 11.30, bað- þjónusta fyrir hádegi. Handavinnuhópur kl. 13, félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi. Fótaaðgerðir 588-2320, hársnyrting 517-3005. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl.8.50, morgunandakt kl. 9.30, leikfimi með Guðnýju kl.10, lífssöguhópur kl.10:50, Selmuhópur kl.13, Sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30 allir velkomnir í sönghópinn, Línu- dans með Ingu kl.15, síðdegiskaffi kl.14.30, nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla Ringó kl. 15 00. Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is Korpúlfar Skákhópur Korpúlfa kl. 10:00 í dag í BORGUM, allir vel- komnir byrjendur sem lengra komnir.Tréútskurður á Korpúlfsstöðum frá kl. 13:00 í dag. Norðurbrún 1 9:45 morgunleikfimi, 9-12 tréútskurður, 9:45 lesið upp úr dagblöðum, 10-12 viðtalstími hjúkrunarfræðings, 11:00 bók- menntahópur, 14-16 félagsvist, 14:40 Bónusbíllinn leggur af stað, 15:30 opin samvera. Sléttuvegur 11-13 Opið frá kl.8:30-16:00. Heitt á könnunni kl.8:30- 10:30, leikfimi með Guðnýju kl.9:00, hádegisverður kl.11:30-12:30, handavinnusýning kl.13:30-16:00, nýbakaðar vöfflur með sultu og rjóma með kaffinu. Allir velkomnir. Stangarhylur 4, Zumba gold /námskeið kl. 10.30. Leiðbeinandi Tanya . Enska/námskeið framhald kl. 15.00 Vitatorg Bókband og postulínsmálun kl. 9.00, upplestur kl. 12.30, handavinna kl. 13.30, frjáls spil og stóladans kl. 13.00, prjónaklúbbur kl. 13.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.