Morgunblaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 80
80 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2016 Áttatíu sentimetra há höggmynd í marmara eftir franska myndhöggv- arann Auguste Rodin (1840-1917) frá árunum 1901 til 1903, L’eternel Printemps, var slegin hæstbjóð- anda á uppboði hjá Sotheby’s í New York fyrir rúmlega 20 milljónir dollara, um tvo og hálfan milljarð króna. Er það hæsta verð sem feng- ist hefur fyrir verk eftir Rodin á uppboði en þess má geta að það eru einkum afsteypur verka hans úr bronsi sem skipta um hendur þessi árin, þar sem flestar höggmyndir meistarans eru þegar á söfnum. Verkið var metið á um átta millj- ónir dala en áhugasamir kaup- endur lyftu verðinu upp í rúmlega tvöfalda þá upphæð. Þetta er fimmta útgáfan af tíu sem vitað er að Rodin gerði af þessu sama eftir- lætisviðfangsefni sínu um dagana. AFP Marmari Verk Rodin, L’eternel Prin- temps, kostaði um tvo og hálfan milljarð. Metverð fyrir höggmynd Rodin Nýlistasafnið stendur fyrir hring- borðsumræðu og listamannaspjalli í tilefni sýningarinnar Infinite Next sem var opnuð sl. laugardag. Við- burðurinn hefst kl. 20 í kvöld og fer fram í Nýlistasafninu, Völvufelli 13- 21. Myndlistarmennirnir Amy How- den-Chapman, Anna Líndal, Bjarki Bragason, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Hildigunnur Birgisdóttir munu ræða um sýninguna Infinite Next. Verkin á sýningunni kljást á ólíkan máta við kerfi sem öll samfélög glíma við, m.a. hagkerfi síð- kapítalismans, hnignun vistkerfa, þekkingarframleiðslu, o.fl. Hver listamaður verður með stutt inn- legg og síðan taka við almennar samræður. Hringborðið er öllum opið og kostar ekki neitt. Listamannaspjall í Nýlistasafninu Morgunblaðið/Ófeigur Sýnendur Listamennirnir Hildigunnur Birgisdóttir, Anna Líndal, Bjarki Bragason og Amy Howden-Chapman. The Boss Viðskiptajöfur lendir í fang- elsi eftir að upp kemst um innherjasvik. Þegar hún sleppur út skapar hún sér nýja ímynd og verður um- svifalaust eftirlæti flestra. Metacritic 40/100 IMDb 5,0/10 Smárabíó 20.10, 22.20 Háskólabíó 22.40 Where to Invade Next Michael Moore ferðast til Evrópu og Afríku til að skoða hvað Bandaríkin geta lært af þeim. Metacritic 63/100 IMDb 7,4/10 Háskólabíó 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Criminal 16 Minningar og hæfileikar lát- ins CIA-fulltrúa eru græddar í óútreiknanlegan og hættu- legan fanga. Metacritic 37/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar, hamingjusamir í paradís sinni. Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 15.50, 16.15, 17.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.50, 20.00 Háskólabíó 17.30, 17.30, 17.30 Borgarbíó Akureyri 17.50 The Jungle Book Munaðarlaus drengur er al- inn upp í skóginum með hjálp úlfahjarðar, bjarnar og svarts pardusdýrs. Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, Flóðbylgjan 12 Jarðfræðingurinn Kristian varar við að milljónir rúm- metra af grjóti gætu fallið í sjóinn hvað á hverju og myndað stærstu flóðbylgju í sögu Noregs. Háskólabíó 17.30, 20.10, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17.50 The Divergent Ser- ies: Allegiant 12 Metacritic33/100 IMDb 6,1/10b Sambíóin Kringlunni 18.20 The Huntsman: Winter’s War 12 Metacritic 36/100 IMDb 6,2/10 Smárabíó 22.20 Maður sem heitir Ove Ove er geðstirði maðurinn í hverfinu. Honum var steypt af stóli sem formaður götu- félagsins en stjórnar áfram með harðri hendi. IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 20.10, 22.15 Ratchet og Clank Félagarnir Ratchet og Clank þurfa nú að stöðva hinn illa Drek frá því að eyðileggja plánetur í Solana-vetrar- brautinni. Þeir ganga til liðs við hóp litríkra og skemmti- legra persóna sem kallar sig Alheimsverðina. Morgunblaðið bbmnn Laugarásbíó 15.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Ribbit Saga frosks í tilvistarkreppu. IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Zootropolis Nick og Judy þurfa að snúa bökum saman. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 76/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Bastille Day Smárabíó 20.10, 22.30 The Ardennes Bíó Paradís 20.15, 22.00 Fyrir framan annað fólk 12 Húbert er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við hitt kynið. Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 22.00 Anomalisa 12 Brúðumynd um rithöfund í tilvistarkreppu sem reynir allt til að bæta líf sitt. Bíó Paradís 18.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 The Witch Svartigaldur og trúarofstæki í eitraðri blöndu. Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.15 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Fjórar aðskildar sögur fléttast saman í eina mæðradagsheild. Metacritic 17/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Mother’s Day Kvikmyndir bíóhúsanna Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Aven- gers hópnum um hvernig eigi að takast á við aðstæður. Hann magnast upp í bar- áttu milli Iron Man og Captain America. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.15, 19.00, 20.00, 20.20, 22.05, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 17.30, 20.30, 20.30, 22.10, 22.10 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.30 Sambíóin Keflavík 22.10 Captain America: Civil War 12 Þegar systrafélag háskólanema flytur inn við hliðina á Mac og Kelly komast þau að því að stelpunum fylgir enn meira svall og sukk en strákunum sem bjuggu þar á undan. IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.50, 17.50, 20.00, 20.00, 22.20, 22.30 Smárabíó 15.30, 17.00, 17.45, 19.30, 20.00, 21.40, 22.10 Háskólabíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Bad Neighbours 2: Sorority Rising 12 IB ehf • Fossnes 14 • 800 Selfoss • ib.is Sími 4 80 80 80 • Varahlutir • Sérpantanir • Aukahlutir • Bílasala • Verkstæði Bílar til afhendingar í maí Nánari uppl á Facebook síðu IB ehf Ford F350 Lariat Ford F350 Lariat GMC 3500 All Terrain
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.