Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2008, Page 63

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2008, Page 63
L i t l a r s t ú l k u r o g ú l fa r TMM 2008 · 4 63 hún úlf sem spyr um ferðir hennar. Hann fær hana til að njóta umhverf- isins og gleyma sér um stund en á meðan fer hann til ömmunnar og þyk- ist vera Rauðhetta. Hann gleypir ömmuna, dulbýr sig og bíður eftir Rauðhettu. Rauðhetta kemur að opnum dyrum og skynjar að ekki er allt með felldu. Hún kemur að rekkju ömmu sinnar og sér úlfinn/ömmuna með nátthúfuna fyrir andlitinu. Rauðhetta verður tortryggin. Úlfurinn stekkur fram úr rekkjunni, gleypir Rauðhettu, sofnar og hrýtur hátt. Veiðimaður nokkur heyrir hroturnar, finnur úlfinn, sér hvers kyns er og ákveður að reyna að bjarga lífi ömmunnar. Hann sker á maga úlfsins, Rauðhetta og amma hennar stökkva út, Rauðhetta nær í steina og þau hjálpast að við að fylla maga úlfsins. Þegar úlfurinn vaknar ætlar hann að stökkva af stað en er svo þungur á sér að hann drepst. Veiðimaðurinn hirðir skinn úlfsins, amman gæðir sér á góðgætinu og Rauðhetta lofar sjálfri sér að fylgja ráðum móður sinnar.7 Kvenhetjan Rauðhetta Í „Sögu öm­m­unnar“ er Rauð­het­t­a sjálf­st­æð­ og úrræð­agóð­. Boð­skapur sögunnar hef­ur verið­ t­úlkað­ur sem­ eins konar þroskasaga st­úlku sem­ er að­ verð­a kynþroska. Sam­kvæm­t­ f­ranska m­ann- og þjóð­f­ræð­ingnum­ Yvonne Verdier gef­ur ævint­ýrið­ m­ynd af­ heim­i konunnar á þeim­ t­ím­a þegar sagan gerist­ og endurspeglar þá virð­ingu sem­ borin var f­yrir kon- unni og hennar hlut­verkum­ innan bændasam­f­élagsins. Á þeim­ t­ím­um­ voru st­úlkur of­t­ sendar t­il saum­akonu í eit­t­ ár t­il þess að­ læra rét­t­u handt­ökin áð­ur en þær gif­t­ust­ og er því eð­lilegt­ að­ not­a t­ít­uprjóna og saum­nálar á t­áknrænan hát­t­ í sögunni.8 At­rið­ið­ þar sem­ Rauð­het­t­a borð­ar öm­m­u sína og drekkur blóð­ hennar hef­ur verið­ álit­ið­ villi- m­annslegt­ en Verdier t­elur það­ m­isskilning að­ t­úlka það­ svo bókst­af­lega. Það­ at­rið­i sýni, ef­ það­ er skilið­ t­áknrænum­ skilningi, hvernig ný kynslóð­ t­aki við­ af­ þeirri eldri, st­úlkan t­aki við­ af­ aldrað­ri öm­m­u sinni.9 Kven- het­jan er hvorki hrædd við­ nát­t­úruna né f­eim­in við­ kynf­erð­i sit­t­ og jaf­n- ingi varúlf­sins. Alþýð­usagan hef­ur einnig verið­ t­úlkuð­ út­ f­rá sam­skipt­um­ m­óð­ur og dót­t­ur. Sam­kvæm­t­ bandaríska m­ann- og þjóð­f­ræð­ingnum­ Alan Dundes er allt­af­ hægt­ að­ f­inna söguhet­ju og andhet­ju í ævint­ýrum­, og eru þær sam­kynja. Am­m­an er önnur út­gáf­a af­ m­óð­urinni, eins konar f­ram­leng- ing á henni. Móð­irin sendir hjálparvana dót­t­ur sína í burt­u f­rá öryggi heim­ilisins. Rauð­het­t­a hef­nir sín á m­óð­ur sinni m­eð­ því að­ ét­a öm­m­- una/m­óð­ur sína og drekka blóð­ hennar. Ágreiningur m­óð­ur og dót­t­ur kem­ur skýrt­ f­ram­, segir Dundes, þegar Rauð­het­t­a kref­st­ þess að­ f­á að­
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.