Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 18

Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 18
18 Jólablað Morgunblaðsins Piparkökur 250 g sykur 2 dl síróp ½ msk. engifer ¼ msk. negull ¼ msk. pipar 250 g ósaltað smjör 1 msk. matarsódi 2 egg 800 g hveiti Byrjið á því að setja smjör- ið í stóra skál og láta það til hliðar. Sykur og síróp er sett í pott og suðan látin koma upp. Þá er kanil, engifer, negul og pipar hrært vel sam- an við ásamt matarsóda. Þegar hér er komið sögu er blöndunni bætt út í smjörið og hrært vel saman. Þá er hveitinu bætt smátt og smátt út í þar til deigið er orðið vel þétt. Setjið plastfilmu yfir skálina og geymið deigið í kæli í nokkrar klukkustundir eða yfir nótt. Daginn eftir eða nokkrum tímum síðar er deigið hnoðað örlítið til og flatt út með kökukefli. Fínt er að strá svo- litlu hveiti á borðið svo deigið festist ekki við og nota svo bökunarpappír á bökunar- plötuna áður en kökurnar fara inn í ofn. Áður en það gerist eru piparkökurnar mótaðar með alls konar form- um en gætið þess að þær séu jafnþykkar, svo sumar verði ekki hráar og aðrar brenndar. Súkkulaðiglassúr 75 g smjör 4 msk. kakó 4 dl flórsykur 0,5 dl kalt kaffi 1 msk. vanillusykur Smjörið er sett í pott og brætt. Þá er kakói, flórsykri, kaffi og vanillusykri brætt út í og allt hrært saman þar til engir kekkir eru í glass- úrnum. Látið glassúrinn kólna áður en hann er settur á piparkökurnar. Ef þið viljið ekki súkkulaði- glassúr er kakóinu einfald- lega sleppt og þá er hægt að setja matarlit út í hann til þess að fá skrautlega liti. Piparköku- bakstur skapar alltaf góða stemningu Ljósmynd/IKEA Piparkökubakstur er órjúfanlegur þáttur í jólaundir- búningnum. Það er auðvelt að hræra í piparköku- deig, fletja það út og búa til skemmtilegar fígurur. Þetta er eitt af því sem fjölskyldan getur gert saman sér til skemmtunar og þarf alls ekki að kosta mikla peninga. Þegar búið er að baka kökurnar tekur ann- að ferli við og það er að skreyta sjálfar kökurnar. Marta María | martamaria@mbl.is Það er skemmtilegt að baka saman pipar- kökur, formin og kökukeflið fást í IKEA. Það skiptir máli að leyfa deig- inu að standa yfir nótt eða í það minnsta í nokkra klukku- tíma áður en bakað er úr því. Þessi krúttlegu köku- box fást í IKEA. Hægt er að geyma þau inni í frysti. Jólalegt matar- stell úr IKEA. Kökubox frá Sveinbjörgu - Svartfugl listhús. Tóku forskot á jólasæluna og buðu nokkrum vinkonum í sannkallaða jólaveislu. ALBERT OG BERGÞÓR Góð ráð fyrir þau sem vilja reiða fram eina sort eða fleiri án þess að setja allt á hliðina. JÓLASMÁ- KÖKURNAR Margt fólk kýs að borða grænmetisrétti á jólunum og Valentína Björnsdóttir hjá Móður náttúru er þar á meðal. KRÆSINGAR GRÆNMETIS- ÆTUNNAR  jó la kr æ si ng ar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.