Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 66
Karlie Kloss skartaði þess- um flottu krull- um á sýningu Diane Von Furstenberg. Jólahárið AFP Hárúði frá Moroccanoil veitir glans og sér til þess að hárið helst á sínum stað. 4.225 krónur á harvorur.is. AFP Hitavörn fyrir slétt hár, 5.420 krónur á aveda.is. Slétt hár og dásamlega fallegt hár- skraut var áberandi á sýningu Marchesa á tískuvikunni í New York. ❄ Sjampó og hárnæring sem veitir mýkt, hvor brúsinn er á 3.440 krónur á harvorur.is. Gæðasléttujárn sem fagmenn nota frá ghd, 29.900 á hár- greiðslustofunni Sprey. Hárspenna frá Lindex, 895 krónur. Rennislétt og glansandi 66 Jólablað Morgunblaðsins jó la tís ka n Klæðist ávallt kjól og hælum á jólunum. HELGA ÓLAFS Háar sokkabuxur með aðhaldi rjúka út úr búðunum fyrir jólin. AÐHALDS- SOKKABUXUR ERU MÁLIÐ Gerviaugnhár setja punktinn yfir i-ið og fullkomna jóladressið. JÓLA- FÖRÐUNIN  Krullur klikka ekki Stórar og flottar krullur gefa hvaða dressi sem er aukinn glæsileika og það er gaman að gefa sér tíma í að hressa upp á hárið fyrir jóla- boðin og hátíðarhöldin. Fyrirsætan Karlie Kloss var einstaklega flott með sínar stóru krullur á sýningu Diane Von Furstenberg þegar vetrarlína ársins var kynnt á tísku- vikunni í New York. Það er lítið mál að kalla fram sams konar hár- greiðslu ef maður gefur sér tíma og er með réttu tólin við höndina. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Hitavörn frá Kérastase ver hárið og gefur því raka og glans. 6.390 krónur á sapa.is Sugar Dust-púðrið frá Bed Head gefur hárinu mikla fyllingu og matta áferð. 2.790 krón- ur á sapa.is. Krullusjampóið og hárnær- ingin frá Joico undirbýr hárið. Hvor brúsinn kostar 3.290 kronur á sapa.is Rod 3-járnið er tilvalið í verkið. 18.620 krónur á hárgreiðslustofunni Senter. ❄ ❄ Jólahárið Hár fyrirsætanna á sýningu Marchesa- tískuvikunnar í New York var ansi há- tíðlegt. Hárið var rennislétt, greitt aftur, glansandi og skreytt með glitrandi hárskrauti. Svona hárgreiðslu er til- valið að skarta í jólapartíinu! Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Lindex, 895 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.