Morgunblaðið - 21.12.2016, Page 66
Karlie Kloss
skartaði þess-
um flottu krull-
um á sýningu Diane Von
Furstenberg.
Jólahárið
AFP
Hárúði frá Moroccanoil
veitir glans og sér til þess
að hárið helst á sínum
stað. 4.225 krónur á
harvorur.is.
AFP
Hitavörn
fyrir slétt
hár, 5.420
krónur á
aveda.is.
Slétt hár og
dásamlega
fallegt hár-
skraut var áberandi á
sýningu Marchesa á
tískuvikunni í New York.
❄
Sjampó og hárnæring
sem veitir mýkt, hvor
brúsinn er á 3.440
krónur á harvorur.is.
Gæðasléttujárn sem fagmenn
nota frá ghd, 29.900 á hár-
greiðslustofunni Sprey.
Hárspenna frá
Lindex, 895
krónur.
Rennislétt
og glansandi
66 Jólablað Morgunblaðsins
jó
la
tís
ka
n
Klæðist ávallt kjól
og hælum á jólunum.
HELGA
ÓLAFS
Háar sokkabuxur með
aðhaldi rjúka út úr
búðunum fyrir jólin.
AÐHALDS-
SOKKABUXUR
ERU MÁLIÐ
Gerviaugnhár setja
punktinn yfir i-ið og
fullkomna jóladressið.
JÓLA-
FÖRÐUNIN
Krullur
klikka ekki
Stórar og flottar krullur gefa hvaða
dressi sem er aukinn glæsileika og
það er gaman að gefa sér tíma í
að hressa upp á hárið fyrir jóla-
boðin og hátíðarhöldin. Fyrirsætan
Karlie Kloss var einstaklega flott
með sínar stóru krullur á sýningu
Diane Von Furstenberg þegar
vetrarlína ársins var kynnt á tísku-
vikunni í New York. Það er lítið mál
að kalla fram sams konar hár-
greiðslu ef maður gefur sér tíma
og er með réttu tólin við höndina.
Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is
Hitavörn frá Kérastase
ver hárið og gefur því
raka og glans. 6.390
krónur á sapa.is
Sugar Dust-púðrið
frá Bed Head
gefur hárinu mikla
fyllingu og matta
áferð. 2.790 krón-
ur á sapa.is.
Krullusjampóið og hárnær-
ingin frá Joico undirbýr
hárið. Hvor brúsinn kostar
3.290 kronur á sapa.is
Rod 3-járnið er tilvalið í verkið. 18.620
krónur á hárgreiðslustofunni Senter.
❄
❄
Jólahárið
Hár fyrirsætanna á sýningu Marchesa-
tískuvikunnar í New York var ansi há-
tíðlegt. Hárið var rennislétt, greitt aftur,
glansandi og skreytt með glitrandi
hárskrauti. Svona hárgreiðslu er til-
valið að skarta í jólapartíinu!
Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is
Lindex,
895 krónur.