Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 44
Erlent sanistaif. Stjórn Félags norska hjúkrunarfrœðinga í heimsókn ó Islandi. Fulltrúar Félags íslenskra hjúkrunafræðinga hafa á undanförnum 2 árum m.a. starfað í eftirtöldum nefndum á uegum stjornualda: • Nefnd um framtíðarhróun f íslenska heilbrigðiskerfinu; endurskoðun íslensku heilbrigðisáætlunarinnar. • Nefnd um forgangsröðun f íslenskum heílbrlgðismálum. • Starfshópur um stefnumótun fyrir hcilhrigðisfijonustuna. • Vinnuhópur sem á að skoða starfssuið og starfsleyfi sjálfstætt starfandi hjúkrunarfræðinga • Nefnd sem gera á tillögur um með hvaða hætti best sé að kynna heilbrigðisstéttum og sjúklingum rétt siúklinga. • Nefnd um lifeyrisrétlindi opinberra starfsmanna. 292 Nýlega var tekin ákvörðun um að veita auk þess 45000 kr. til formlegs náms í hjúkrunarfræði úr sjóðnum. Sjá nánar um starfsmenntunarsjóð á bls. 282. A-liluti vísindasjóðs: Allir hjúkrunarfræðingar í félaginu, sem starfa samlcvæmt kjarasamningi þess, eiga rétt á styrk úr A-hluta vísindasjóðs félagsins árlega og er hann greiddur út í mars ár livert. Upphæðin er í réttu hlutfalh við starfshlutfall en hæst um 15000 kr. fyrir þá sem eru í fullu starfi. íbúðir: íbúð félagsins á Suðurlandsbraut í Reykjavílt og íhúðin í Furu- lundi á Akureyri eru leigðar út frá degi til dags hámark viku í senn. Töluvert er sótt í gistingu í þessum íbúðum á vegum félagsins. Hvisnæðið að Suðurlandsbraut er leigt út til félagsstarfa, funda og fræðslu. Fundaraðstaða er þó endurgjaldslaus vegna félagsstarfa hjúkr- unarfræðinga sjálfra. I október 1997 voru bókaðir 20 fundir á vegum fagdeilda og nefnda félagsins. Orlofssjóður: Tilgangur hans er að auðvelda félagsmönnum að njóta orlofa sinna. Hægt er að sækja um orlofsstyrk fyrir 3 tímabil á ári, þ.e. 1. jan. til 30. apríl, 1. maí til 30. september og 1. okt. til 31. des. Umsóknareyðublöð birtast í tímaritinu fyrir hverja úthlutun. Arið 1997 voru 215 orlofsstyrkir til útlilutunar en uinsóknir voru á áttunda hundrað. Samtals voru orlofshús á vegum félagsins leigð lit í 111 vikur yfir sumartímann sl. sumar. Kvennabrekka í Mosfellsbæ er leigð út eins og íbúðirnar og er mikil aðsókn þangað, t.d. er vinsælt að vinnustaðir hittist þar til að liorða og fara í gönguferðir. Félagið á auk þess sumarhús við Ulíljótsvatn og tvö hús í Húsafelli. Hagsmunagæsla Samkvæmt lögum félagsins er tilgangur m.a. að vera málsvari hjúkrun- ar og lijúkrunarfræðinga. Félagið gætir hagsmuna hjúltrunarfræðinga á tvennan hátt. Annars vegar með því að vinna að framgangi hjúkrunar í stefnumótun og ákvarðanatöku í heilbrigðismálum og hins vegar með því að semja um og tryggja réttindi og kjör félagsmanna gagnvart vinnu- veitanda og yfirvöldum. Starfsáætlun stjórnar, sem samjiykltt var á full- trúaþingi félagsins í maí 1997 - 1999 birtist hér í blaðinu á bls. 298-299. Faglegir hagsmunir Félagið vinnur að liættu heilbrigðisástandi landsmanna með |iví að stuðla að góðri hjúlcrun og betri og hagkvæmari heilbrigðisþjónustu í landinu. Þessi vinna fer fram á breiðum vettvangi í Jijóðfélaginu. Við þróun og stöðuga endurskoðun heilbrigðiskerfisins er mikilvægt að af- staða hjúkrunarfræðinga í hverju máh komi skýrt fram. lljúkrunar- fræðingar verða Jjví að fylgjast vel með og hafa áhrif Jiar sem fjallað er um málefni hjúkrunar. I Jiessu felst mikil vinna sem felst í samráði við hjúkrunarfræðinga og aðrar heilbrigðisstéttir, undirbúningi mála, bréfa- og greinaskrifum, skýrslugerð, fundahöldum og viðtölum við ráðamenn Jiar sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gegnir ómetan- legu hlutverki. Á vegum félagsins liafa margir hjúkrunarfræðingar starfað í nefndum sem vinna að stefnumótun heilbrigðismála á Islandi. Erlend samskipti: Félagið á aðild að Samvinnu hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN) og Aljijóðasambandi hjúkrunarfræðinga (ICN). Þátttaka íslenskra hjúkrunarfræðinga í starfi þessara stofnana skiptir máli til að gæta hagsmuna íslenskra hjúkrunarfræðinga á aljijóðavett- vangi. Innan vébanda þeirra íá íslenskir hjúkrunarfræðingar tækifæri til að kynnast stöðu hjúkrunarmála í öðrum löndum og Jiar gefst þeim tækifæri til að láta rödd sína hljóma á jafnréttisgrundvelli við aðrar og stærri þjóðir. TÍMARIT HIÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73.ÁRG. 1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.