Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2018, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2018, Blaðsíða 62
Vikublað 26. janúar 2018 62 INNIHALD Gott steikarálegg Nýtt brauð (helst súrdeigsbrauð) Ferskt salat Köld sósa (bragð eftir smekk) Laukur (skrældur og sneiddur) Kartöflur (soðnar eða franskar) AÐFERÐ n Hitið ofnininn í 160–180°C og setjið inn franskar eða aðrar kartöflur sem ykkur finnst góðar með samlokunni. n Skrælið laukinn og skerið í sneiðar. Brúnið steikina á sæmilega heitri pönnu. n Kryddið kjötið með salti og pipar eða öðru eftir smekk. Lækkið hitan þegar kjötið hefur náð góðum lit og takið af pönnunni. n Brúnið laukinn á pönnunni. Á meðan kjötið er í ofninum er salatið skolað og þerrað. n Skerið einnig rauðlauk og tómat í sneiðar. Gott er að rífa niður smá gulrót saman við. Þetta þarf ekki að vera mikið eða flókið salat. n Sæmilega stór súrdeigsbrauðsneið er nú ristuð eða steikt á pönnu þar til sneiðin verður temmilega heit í gegn og stökk. n Smyrjið svo kaldri sósunni á brauðsneiðina, setjið vel af salati ofan á brauðið, skerðið steikina í þunnar sneiðar og leggið ofan á salatið. Því næst kemur laukurinn þar ofan á. Borið fram með kaldri sósu og súrum agúrkum. Njótið! Jörgensen Kitchen & Bar Center Hotel Miðgarður Laugavegi 120, 105 Reykjavík Sími: 595-8565 Gott er að klára kjötið inni í ofni eftir að það er brúnað.Ef hitamælir er til taks þá eru eftirfarandi hitastig ákjósanleg fyrir nautakjöt: n Rare (saignant) 52–55°C n Medium rare (à point) 55–60°C n Medium (demi-anglais) 60–65°C n Medium well (cuit) 65–69°C He lgar ma tur inn UPPSKRIFT Ólafur Sveinn Guðmunds-son hefur starfað sem matreiðslumaður í tæp fjörtíu ár og þekkir veitingabrans- ann út og inn. Hann tók við pottum og pönnum á Jörgensen Kitchen & Bar fyrir nokkrum mánuðum og hefur á síðustu vikum rifið upp stemminguna í hádeginu enda hef- ur svæðið í kringum Hlemm tekið stakkaskiptum síðustu misserin og er í raun orðið eins og nýr miðbær þar sem allt iðar af lífi. Tveir fyrir einn í hádeginu allan febrúar Frá því Jörgensen Kitchen & Bar var opnaður á Center Hótelinu Miðgarði hefur staðurinn verið mjög vinsæll á kvöldin en færri vita að þar er líka hægt að fá frábæran hádegismat á góðu verði. Fyrir utan þessa steikarsamloku Jörgensen, sem Ólafur gefur lesendum uppskriftina að, er hægt að panta bæði ljúffenga fiskrétti og salöt og enginn þarf að bíða lengi eftir því að maturinn komi á borðið. „Við reynum að bjóða upp á léttan og ódýran hádegisverð en hafa þetta samt sem áður vel úti látið svo að fólk fái örugglega nóg fyrir peningana sína,“ útskýrir Ólafur sem býður til dæmis upp á girnilega rauðsprettu, plokkfisk og ljúffengan þorskrétt á pönnu ásamt salati og fleira góðgæti. „Fólk er vanalega á hraðferð í hádeginu og til að geta boðið fersk- „Fólk er vana- lega á hrað- ferð í hádeginu og til að geta boðið ferskan mat á góðu verði, sem er samt fljótlegt að útbúa, ákváðum við að leggja sérstaka áherslu á þessar fiskipönnur og steik- arsamlokuna góðu. Jörgensen steikarsamloka an mat á góðu verði, sem er samt fljótlegt að útbúa, ákváðum við að leggja sérstaka áherslu á þessar fiskipönnur og steikarsamlokuna góðu,“ segir hann og bætir við að út febrúar séu allir hádegisréttir á sérstöku tveir fyrir einn tilboði. Hvað helgarmatinn varðar segir hann uppskriftina að steikar- samlokunni bæði einfalda og góða og bendir á að í hana megi nota bæði kjúkling, nautakjöt, grísakjöt, lamb eða hvaða kjöt sem fólk á til í ísskápnum hjá sér. „Hér skiptir aðalmáli að nota gott og nýbakað brauð og brakandi ferskt salat enda eru brauðið og salatið grundvallaratriði þegar gera á góða samloku,“ segir þessi reyndi matreiðslumeistari að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.