Morgunblaðið - 19.10.2017, Síða 8

Morgunblaðið - 19.10.2017, Síða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2017 10% afsláttur af lausasölulyfjum 20% afsláttur af öllum vörum Pi pa r\T BW A \ SÍ A Verið velkomin Lyf & heilsa hefur flutt úr JL-húsinu út á Granda. Við fögnum flutningunum með góðum tilboðum og sama langa opnunartímanum. Gríptu tækifæriðá Granda Opnunartilboð gildir til 20. október í Lyfjum & heilsu Fiskislóð 1, Granda. Opið fyrir þig Mán–fös 8–22 Lau–sun 10–22 Þetta var birt í íslenskum frétt-um: „Ég skora á íslensk stjórn- völd að stilla sig um að beita frekari hömlum á umfjöllun fjölmiðla um þetta mál og afturkalla þær aðgerð- ir sem þegar hefur verið ráðist í.“    Þetta sagðiHarlem Dés- ir, fulltrúi Örygg- is- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, á ráðstefnu í morgun.“    Spurningin sem þessi furðufréttvekur er þessi: Hver afvega- leiddi þennan skrifstofumann?    Af hverju kynnti hann sér ekkimálið áður en hann hljóp á sig og skoraði á „íslensk stjórnvöld að stilla sig!!!?“ Hvaða íslensk stjórn- völd?    Slitastjórn fallins banka segir aðtrúnaðarupplýsingum um þús- undir manna hafi verið stolið frá sér og þjófsnautarnir hafi ekki heimild til að brúka þær. Þessi slit- astjórn tilheyrir ekki „íslenskum stjórnvöldum“.    Umræðan um málefni BjarnaBen er gömul, var enduvakin og hefur farið fram í viku. Hann hefur ekki amast við henni. Lög- bann sneri að þeim öðrum sem ekki hafa verið nefndir til sögu. Mál varðandi þær þúsundir manna er nú á forræði dómstóla.    Telur evrópskur skrifstofumaðurað hann sé bær til að gefa þeim fyrirmæli? Íslensk stjórnvöld hafa ekki slíka heimild. Gerðu þau það gæti skrifstofumaðurinn og allir aðrir réttilega fordæmt þá ósvinnu.    Væri ekki gustuk að benda Désirá þetta, fremur en að etja hon- um á foraðið? Hvaðan kom ruglið? STAKSTEINAR Veður víða um heim 18.10., kl. 18.00 Reykjavík 9 skýjað Bolungarvík 8 alskýjað Akureyri 7 alskýjað Nuuk 1 léttskýjað Þórshöfn 6 skýjað Ósló 9 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 rigning Stokkhólmur 8 heiðskírt Helsinki 8 skýjað Lúxemborg 17 heiðskírt Brussel 19 heiðskírt Dublin 12 skýjað Glasgow 11 skýjað London 14 þoka París 19 heiðskírt Amsterdam 15 þoka Hamborg 13 heiðskírt Berlín 16 heiðskírt Vín 19 heiðskírt Moskva 11 skýjað Algarve 20 léttskýjað Madríd 12 rigning Barcelona 21 rigning Mallorca 25 léttskýjað Róm 20 heiðskírt Aþena 21 heiðskírt Winnipeg 12 léttskýjað Montreal 14 léttskýjað New York 18 heiðskírt Chicago 14 heiðskírt Orlando 24 rigning Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 19. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:32 17:55 ÍSAFJÖRÐUR 8:44 17:52 SIGLUFJÖRÐUR 8:28 17:35 DJÚPIVOGUR 8:03 17:22 Ekki náðist samkomulag um skiptingu kolmunna á fundi strandríkja í London í vikunni. Hins vegar var ákveðið að setja kvóta samkvæmt ráðgjöf ICES og nýtingarstefnu sem samþykkt var í fyrra. Samkvæmt því er miðað við að heildarafli verði tæp 1.388 þúsund tonn á næsta ári, sem er 3% pró- sent aukning. Ísland gaf út kvóta fyrir þetta ár sem nam 19,7% af ráðlagðri heildarveiði en reyndist síðan vera 15,2% af heildarkvóta allra strand- og veiðiríkja. Á fundinum talaði Ísland fyrir minni kvóta í ljósi þess að ekkert samkomulag er og kvótasetning verður í heild langt umfram það sem að er stefnt. Ekki var tekið undir tillöguna. Viðræður um stjórnun veiða Alþjóðahafrannsóknaráðið, ICES, lagði í haust til, í samræmi við langtímanýtingarstefnu, að afli ársins 2018 yrði ekki meiri en 1.388 þúsund tonn. Ráðgjöf fyrir árið 2017 var litlu lægri eða 1.340 þúsund tonn en gert er ráð fyrir að aflinn á árinu verði um 1.559 þúsund tonn. Í gær hófust viðræður um stjórnun veiða á norsk-íslenskri síld, sem reiknað er með að ljúki fyrir helgi. aij@mbl.is Bjarni Ólafsson AK Tvö skip hafa reynt fyrir sér á kolmunnaveiðum í íslenskri lögsögu undanfarið. Miðað við ráðgjöf í kolmunna  Ísland talaði fyrir minni kvóta næsta ár Viðskipti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.