Morgunblaðið - 19.10.2017, Page 92

Morgunblaðið - 19.10.2017, Page 92
92 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2017 Bandaríski rithöfundurinn George Saunders hlaut í fyrradag bresku Man Booker-bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsögu sína Lincoln in the Bardo. Í verðlaunafé hlýtur Saund- ers 50.000 sterlingspund. Hann er annar tveggja bandarískra höfunda sem hlotið hafa þessi virtu verðlaun en hinn er Paul Beatty, sem hlaut þau í fyrra. Lincoln in the Bardo fjallar um Abraham Lincoln, 16. forseta Bandaríkjanna, og sorgarferlið sem fylgdi andláti sonar hans. Sögusviðið er kirkjugarður og ger- ist sagan á einu kvöldi við grafhýsi sonarins. Í umsögn dómnefndar segir m.a. að bókin sé einkar frum- legt verk og hjartnæmt. Lincoln in the Bardo er fyrsta skáldsaga Saunders en hann hefur áður skrifað smásögur og hlotið lof fyrir. Saunders er frá Texas en býr í New York og voru fimm aðrir höf- undar tilnefndir til verðlaunanna: Ali Smith, Fiona Mozley, Paul Aust- er, Emily Fridlund og Mohsin Ham- id. Saunders sagði meðal annars í þakkarræðu sinni að það væri sér mikill heiður að hljóta verðlaunin og vonandi gæti hann staðið undir þeim heiðri með framtíðarverkum sínum. Saunders hlaut Man Booker-verðlaunin AFP Þakklátur George Saunders við afhendingu Man Booker-verðlaunanna. Skrímslafjölskyldan Til að þjappa fjölskyldunni betur saman skipuleggur Emma skemmtilegt kvöld en þau breytast öll í skrímsli. IMDb 5,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 The Square Christian er virtur sýning- arstjóri í nútímalistasafni í Svíþjóð. The Square er inn- setning sem er næst á sýn- ingardagskrá safnsins Morgunblaðið bbbbn Metacritic 72/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 22.15 Good Time 16 Metacritic80/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 22.15 Vetrarbræður Yngri bróðirinn af tveimur lendir í ofbeldisfullum deil- um við vinnufélaga sína þeg- ar heimabrugg hans er talið ástæða þess að maður ligg- ur við dauðans dyr. Morgunblaðið bbbbn IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 18.00 Háskólabíó 18.00 Goðsögnin FC Karaoke FC Karaoke er elsta starf- andi mýrarboltalið Íslands og hefur tekið þátt í mótinu á Ísafirði frá upphafi. Öllum að óvörum vinnur liðið mótið 2014 og verður með því Evr- ópumeistari. Bíó Paradís 20.00 Personal Shopper 16 Aðstoðarmaður í tískubrans- anum lendir í kröppum dansi. Metacritic 77/100 IMDb 6,2/10 Bíó Paradís 17.45, 20.00 Sumarbörn Systkinin Eydís og Kári eru send til sumardvalar á af- skekkt barnaheimili vegna heimiliserfiðleika og fátæktar. Morgunblaðið bbbmn Smárabíó 15.30, 17.25, 19.50 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 18.00 The Snowman 16 Lögreglumaðurinn Harry Hole óttast að hræðilegur fjöldamorðingi sé kominn aftur á stjá. Metacritic 34/100 IMDb 5,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Háskólabíó 20.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Borg - McEnroe Myndin segir okkur forsög- una að hinum magnaða úr- slitaleik á Wimbledon. Metacritic 57/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.00, 20.50 Geostorm 12 Þegar loftslagsbreytingar ógnar öllu lífi á jörðinni sam- einast yfirvöld um allan heim um alheimsnet gervihnatta allt í kringum jörðina til að hindra náttúruhamfarir. IMDb 7,0/10 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Kingsman: The Golden Circle 16 Þegar höfuðstöðvar Kings- man eru lagðar í rúst komast Eggsy og Merlin að því að til eru leynileg njósnasamtök í sem stofnuð voru á sama degi og Kingsman. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 44/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 19.50, 22.00 Borgarbíó Akureyri 19.30 It 16 Sjö vinir í bænum Derry í Bandaríkjunum komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur. Metacritic 70/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 21.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Akureyri 22.10 Flatliners 16 Eftir að hafa valdið bílslysi sem varð systur hennar að bana fær Courtney fjóra aðra læknanema með sér í lið til þess að gera áhættu- samar tilraunir á dauðanum. Metacritic 27/100 IMDb 4,9/10 Smárabíó 22.50 Mother! 16 Það reynir á samband pars þegar óboðnir gestir birtast. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 74/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 19.40, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Dunkirk 12 Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940. þegar 340 þúsund hermenn voru frelsaðir úr sjálfheldu. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 74/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Kringlunni 17.40 American Made 12 Frásögn af ævi Barry Seal, fyrrverandi flugstjóra sem gerðist smyglari fyrir glæpa- klíkur Suður-Ameríku, Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Háskólabíó 18.00, 20.50 Emojimyndin Gene býr ásamt aragrúa broskarla á milli appanna í símanum. Metacritic 12/100 IMDb 2,4/10 Smárabíó 15.30, 17.45 The Lego Ninjago Movie Sex ungar ninjur fá það verk- efni að verja eyjuna sína, Ninjago. Á kvöldin eru þau flottir stríðsmenn en á dag/ inn eru þau hins vegar venju- legir unglingar í miðskóla. Metacritic 55/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.40 My Little Pony Ný hætta ógnar Hestabæ og nú verða vinirnir að fara í ævintýri til að bjarga heima- högum sínum. Metacritic 39/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Smárabíó 15.10, 17.35 Borgarbíó Akureyri 17.40 Myndin gerist þrjátíu árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Nýr hausaveiðari, lögreglumaðurinn K kemst að gömlu leyndarmáli sem gæti valdið miklu umróti í samfélaginu. Uppgötvun hans leiðir hann í leit að Rick Deckard. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 82/100 IMDb 8,8/10 Laugarásbíó 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.20, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.15, 20.30, 21.30 Sambíóin Keflavík 19.20 Smárabíó 15.45, 19.00, 19.30, 22.10, 22.40 Borgarbíó Akureyri 22.10 Blade Runner 2049 16 Undir trénu 12 Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldranna skyggir á garð nágrannanna, sem eru orðnir þreyttir á að fá ekki sól á pallinn. Morgunblaðið bbbbn IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00 Smárabíó 15.20, 17.40, 20.00, 22.15 Háskólabíó 21.00 Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Home Again Líf einstæðrar móður í Los Angeles tekur óvænta stefnu þegar hún leyfir þremur ung- um mönnum að flytja inn til sín. Metacritic 41/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 19.00, 20.00, 21.10, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.10, 19.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2017 Ram Limited Mega cab Ram Limited Mega Cab (með stærra húsi). Litur: Granithe Grey, svartur að innan. 6,7 L Cummins, Aisin-sjálskipting, RAM box, lok á palli og loftpúðafjöðrun. Með sóllúgu, upphitað stýri, loftkæld sæti og fl. VERÐ AÐEINS 10.890.000 2017 GMC Denali Litur: Silver, svartur að innan. Með Z71 offroad pakka, sóllúgu, heithúðaðan pall, hita í stýri, upphituð og loftkæld sæti og fl. Nýja 6,6L Duramax Diesel vélin 445 hö. VERÐ 10.490.000 2017 Chevrolet High Country Litur: Graphite metal/ brúnn að innan. Nýja 6.6L Duramax Diesel vélin, 445 HÖ,vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. VERÐ 10.390.000 2017 Ford F-350 King Ranch Litur: Oxford white, Mesa brown að innan. 6,7L Diesel, 440 Hö, 925 ft of torque. Með hita og kælingu í sæti, fjarstart, heithúðaðan pall og margt fleira. VERÐ 10.590.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.