Morgunblaðið - 14.12.2017, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.12.2017, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 1 4. D E S E M B E R 2 0 1 7 Stofnað 1913  294. tölublað  105. árgangur  BÚA Í HAGINN FYRIR FJÓRÐU IÐNBYLTINGUNA GREINILEGAR BREYTINGAR AFTUR TIL MYRKRA MIÐALDA ÖRÆFAJÖKULL 32 JULIE DELPY 100VIÐSKIPTAMOGGINN Landsvirkjun hefur gefið út nýja verðskrá á rafmagni í heildsölu. Tveir liðir í henni hækka um ríflega 50% milli ára yfir sumarmánuðina frá júní og út ágúst. Á móti lækkar fyrirtækið verð í október og nóvember um tæp 11%. Aðra mánuði nemur hækkunin um 2% og virðist ætlað að halda í við verðlagsþróun. Þá vekur athygli, þeg- ar rýnt er í verðskrána að svokallaður aflliður hennar hækkar alla mánuði ársins um 13%. Sérfræðingur á orku- markaði segir þá hækkun koma sér- lega illa niður á heimilum. Breytinga muni sjá stað í orkureikningum heim- ila og fyrirtækja á komandi ári. »ViðskiptaMogginn Hækka verðskrá rafmagns Lúsía, prýdd kórónu með kertum, fór fremst í kór hvítklæddra meyja, jólasveina og pipar- kökukarla sem báru birtu inn í Seltjarnar- neskirkju í gærkvöldi. Hefð er fyrir því að 13. desember sé í kirkjunni Lúsíuhátíð á vegum Sænska félagsins á Íslandi, en slíkar eru haldnar í Svíþjóð og víðar á Norðurlöndum. Heilög Lúsía á hins vegar uppruna sinn á hinni ítölsku Sikiley. Þannig blandast menning og siðir víða frá saman við íslenskt þjóðlíf og jólahald því enginn er ey- land og tímarnir breytast og mennirnir með, eins og máltækið segir. Sænsk menning á Seltjarnarnesi þegar ellefu dagar eru til jóla Morgunblaðið/Hari Hvítklæddar meyjar á hátíð heilagrar Lúsíu Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrirtækið Rafnar, sem smíðar báta á grundvelli uppfinningar Össurar Kristinssonar stoðtækjasmiðs, vinnur nú að samstarfssamningum við rótgróin fyrirtæki í Bandaríkjunum og Kanada. Stefna fyrirtækin á smíði báta úr áli, sem byggjast á fyrr- nefndri hugmynd. Með smíðinni er ætlunin að taka þátt í stórum útboð- um sem hermála- og löggæsluyfirvöld ásamt strandgæsluliði í löndunum standa fyrir og leitt gætu til samninga um smíði tuga eða hundraða báta. Össur segir að reynslan af hinu byltingarkennda skrokklagi, sem fyrirtækið byggir grundvöll sinn á, muni breyta siglingaheiminum til frambúðar. Eiginleikar þess hafi yfir- burði yfir aðra hönnun á markaðnum bæði hvað orkunýtingu, hraða og ör- yggi varðar. Í viðtali sem hann veitti ViðskiptaMogganum og birt er í blaðinu í dag lýsir hann því hvað geri báta fyrirtækisins einstaka í sinni röð. Hann hefur slíka trú á fyrirtækinu og framleiðslu þess að hann hefur persónulega lagt 5 milljarða króna til uppbyggingarinnar. Hvorki fyrr né síðar hefur einstaklingur hér á landi lagt fram viðlíka fjárhæð til nýsköp- unar. Milljarðar lagðir í Rafnar  Össur Kristinsson segir að fyrirtækið muni hrinda af stað byltingu í siglingum  Hefur lagt 5 milljarða í fyrirtækið frá stofnun þess  Stefna á Ameríkumarkað Sveigja siglingalögmál » Bátar fyrirtækisins snúa á svokallaða skrokkhraðareglu. » Bátur sem alla jafna ætti að geta siglt á 6 mílna hraða getur náð margföldum þeim hraða. » Hönnunin er skalanleg í stærð og hentar stórskipum. MViðskiptaMogginn  Dæmi eru um ranga, óskýra eða villandi hugtakanotkun víða í ís- lenskri löggjöf. Þetta er sérstaklega áberandi í löggjöf sem tengist haf- inu. Ekki er útilokað að þetta geti haft áhrif á úrlausn sakamála fyrir dómstólum segja tveir lagakennarar við Háskólann í Reykjavík, Bjarni Már Magnússon og Arnar Þór Jóns- son, í nýrri grein í Tímariti Lögréttu. Þeir rekja fjölda dæma um óskýr- leika ýmissa lagaákvæða og ræða hugsanlegar afleiðingar þeirra. »38 Óskýr og villandi hugtakanotkun Þvörusleikir kemur í kvöld 10 jolamjolk.is dagar til jóla MJÚKA DEILDIN ÍSLENSK HÖNNUN SJÚKRAÞJÁLFARI AÐSTOÐAR SÆNGUR- FATNAÐUR SÆNGUROG KODDAR HEILSURÚM ALLARSTÆRÐIR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Í DAG 16-18 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.