Morgunblaðið - 14.12.2017, Side 71

Morgunblaðið - 14.12.2017, Side 71
Skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum leð- urskóm. Smartir og þægilegir og fara vel við niðurmjóar buxur. Annars er ég búin að eyði- leggja nokkur skópör á árinu. Ég er alltaf með grófari skó í bílnum til að fara í þegar ég sýni nýbyggingar en stundum hef ég ekki gefið mér tíma til að skipta og það hefur yfirleitt endað illa.“ Uppáhaldstaska? „Það er svört Gucci- diskótaska sem ég fékk mér fyrir jólin í fyrra. Ótrúlega hentug, þægileg, stílhrein og pass- lega stór við öll tækifæri, dag og kvöld. Í henni er pláss fyrir sólgleraugu eða leikhúskíki, eftir því hvert tilefnið er.“ Hver er tískufyr- irmyndin þín? „Coco Chanel höfðar alltaf mjög mikið til mín. Mér finnst þessi dæmigerði Chanel-jakki rosalega flottur. Einnig eru merkileg áhrifin sem hún hafði á sögu kven- fatnaðar upp úr fyrri heimsstyrjöld þegar konur þurftu að berjast fyrir því að sleppa krínólínunum og fá að vera í venju- legum fötum.“ Ef þú mættir velja einn fylgihlut sem gerir kraftaverk, hvað mynd- irðu velja? „Mér finnst 10 ára gamla Gucci-beltið mitt alltaf standa fyrir sínu og hefur poppað upp mörg dressin í gegnum tíðina. Bæði flott við buxur náttúrlega og pils, en einnig yfir kjóla. Senni- lega ein besta fjárfestingin í skápnum miðað við notkun og endingu.“ Bleik og bjútífúl Þessi kjóll er í uppáhaldi en hann keypti Þórunn í Karen Millen. 71 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2017 Gucci Þessa tösku keypti Þórunn í fyrra og er afar ánægð með hana. Bestu kaupin Þórunn hefur notað þetta belti látlaust í tíu ár. Hún segir að það hafi verið góð kaup í beltinu. Jólaleg Þessi kjóll er úr Zöru en hann keypti Þórunn fyrir nokkrum árum. Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. S:781-5100 Opið: Mán-fim: 12-18 - fös: 12-17 - www.facebook.com/spennandi Mikið úrval af fallegum jólagjöfum! jólastyttur Ítalskt skart Falleg ilmkerti 2 stærðir Batteríkerti nokkrar stærðir og gerðir. Örugg kertalýsing. Fallegt úrval af pilsum, bolum, kjólaum o.fl. - ítölsk gæði Ilmolíur og sprey Ilmkerti og ilmdúskar Fallegt jólaskraut frá Goodwill Snyrtitaska Nokkrar gerðir Mikið úrval af fylgihlutum Mjúkar peysur - mörg snið Fallegar Ítalskar leðurtöskur og skór Ítalskt skart
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.