Morgunblaðið - 18.01.2018, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.01.2018, Blaðsíða 56
Síðustu átta ár hefur Creditinfo veitt fyrirtækjum viðukenningu fyrir framúrskarandi rekstur og hafa þessi verðlaun fest sig í sessi í íslensku atvinnulífi. Einungis 2,2% íslenskra fyrirtækja standast þau skilyrði að komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2017. Framúrskarandi fyrirtæki 24. janúarmunuCreditinfo og Morgunblaðið gefa út veglegt sérblað með ítarlegri umfjöllun um Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi, viðtöl og aðrar fróðlegar upplýsingar um íslenskt atvinnulíf. Blaðinu verður dreift á höfuðborgarsvæðinu og til allra áskrifenda Morgunblaðsins á landsbyggðinni. Sama dag verður bein útsending á mbl.is frá afhendingu viðurkenninga sem fram fer í Hörpunni kl. 16.30. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2018 Álfheimar 74, Glæsibær | 104 Reykjavík | ynja.is læsilegar vörur frá anity Fair ÚTSALA „Það má alveg segja hikstalaust að Janis Joplin er fyrsta rokksöng- konan,“ segir Andrea Jónsdóttir sem tekur þátt í tónleikum til heiðurs Janis Joplin hinn 19. janúar næstkomandi. Janis hefði orðið 75 ára þann dag en hún er hluti af hinum svokallaða 27- klúbbi en hún lést árið 1970, aðeins 27 ára, eftir að hafa tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Minning henn- ar lifir ennþá og verður eins og áður segir fagnað á tónleikum í Gamla bíói á föstudag. Söngkonurnar Andrea Gylfa, Bryndís Ásmunds, Stefanía Svavars, Lay Low og Salka Sól munu heiðra söngkonuna ásamt hljómsveit. „Ég gleymi ekki þegar ég sá umslagið af plötunni Pearl að ég hugsaði: Shit, ég er fædd á vitlausum áratug,““ segir Salka Sól sem hlustaði mikið á Joplin sem unglingur. Miðasala á tónleikana er á tix.is. Janis Joplin heiðruð á 75 ára afmæli 75 ára Joplin hefði orðið 75 ára á föstudaginn hefði hún lifað, en hún lést þegar hún var aðeins 27 ára, árið 1970. Heiðrar Joplin Salka Sól er ein þeirra söngkvenna sem munu heiðra Janis Joplin á tónleikum með söng sínum. Allt um sjávarútveg Þjóðsöngurinn á vinsældarlista? Það er af sem áður var. Eitt sinn kepptust Íslendingar við að tala illa um Lofsöng, lag Sveinbjörns Sveinbjörnssonar við sálm Matthíasar Jochumssonar. Lagið og sálmurinn þóttu of flókin og snéri maður sig úr hálsliðnum ef einhver í kringum mann gat tekið und- ir þegar syngja átti þjóðsönginn. Það átti líka við um afreksfólkið okkar í íþróttum. Nær- myndir af niðurlútum íþróttamönnum sem höfðu lítinn áhuga á að syngja voru þekktur undanfari kappleikja. En nú er öldin heldur betur önnur og má segja að þjóðsöngurinn sé svo vinsæll að hann gæti endað á vinsældalista dagsins í dag. Gott gengi íslensku landsliðanna í fótbolta hefur gert það að verkum að Lofsöngurinn er kominn í tísku og nú þykir púkó að kunna hann ekki og geta ekki tekið undir svo heyr- ist. Munurinn sást heldur betur á handboltalandsliðinu okkar á dögunum þar sem allir tóku undir líkt og kórvanir menn. Hann er eflaust vand- fundinn Íslendingurinn sem ekki fær gæsahúð í Ísland þúsund ár þó svo að slíkur þjóðernisrembingur sé yfirleitt ekki í tísku þessa dagana. Nú er spurning hvort ekki þurfi að gefa Lofsöng aftur út svo hann skjót- ist aftur upp á vinsældalistana?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.