Morgunblaðið - 18.01.2018, Blaðsíða 90
90 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2018
06:45 - 09:00
Ásgeir Páll og Jón Axel
Ísland vaknar með Ás-
geiri og Jóni alla virka
morgna. Kristín Sif færir
hlustendum tíðindi úr
heimi stjarnanna og Sig-
ríður Elva segir fréttir.
09:00 - 12:00
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunþáttinn og
fylgir hlustendum til há-
degis. Skemmtileg tón-
list, góðir gestir og
skemmtun.
12:00 - 16:00
Erna Hrönn fylgir hlust-
endum K100 yfir vinnu-
daginn.
16:00 - 18:00
Magasínið Hulda Bjarna
og Hvati með léttan síð-
degisþátt á K100.
18:00 - 22:00
Heiðar Austmann með
bestu tónlistina öll virk
kvöld.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Stafaruglið í morgunþættinum Ísland vaknar á K100
hefur heldur betur slegið í gegn. Nú þegar hafa tveir
heppnir hlustendur tryggt sér ferð til Los Angeles og
fær sá þriðji tækifæri núna á föstudaginn. Þær Aðal-
heiður og Eirún voru heldur betur heppnar í vikunni og
nú er spurning hver sá þriðji verður. Leikurinn virkar
þannig að hlustendur þurfa að horfa á beina útsendingu
úr stúdíói K100 milli 06:45 og 09:00 á föstudaginn og
átta sig á hvaða orð standa á skallanum á öðrum um-
sjónarmanni þáttarins, Ásgeiri Páli. Svo er opnað fyrir
símann rétt fyrir 09:00 og þá gefst hlustendum tæki-
færi á að spreyta sig í stafaruglinu. Fylgstu með á K100,
k100.is og á rás 9 í Sjónvarpi Símans í fyrramálið.
Síðasti séns á morgun
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir við þjóð-
þekkta einstaklinga
21.00 Heimildarmynd Vel
valdir heimildaþættir.
22.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið á
Suðurnesjum.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
11.40 The Bachelor
13.10 Dr. Phil
13.50 9JKL
14.15 Wisd. of the Crowd
15.00 America’s Funniest
Home Videos
15.25 The Millers
15.50 Solsidan
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 The Mick
20.10 Man With a Plan
20.35 Ghosted
21.00 9-1-1 Þáttaröð um
fólkið sem er fyrst á vett-
vang eftir að hringt er í
neyðarlínuna. Aðalsögu-
hetjurnar eru lög-
reglumenn, sjúkraliðar og
slökkviðliðsmenn sem
leggja líf sitt að veði til að
hjálpa en þurfa á sama tíma
að finna jafnvægi milli
vinnu og einkalífs.
21.50 Scandal Olivia Pope
og samstarfsmenn hennar
sérhæfa sig í að bjarga
þeim sem lenda í hneyksl-
ismálum í Washington.
22.35 Fargo Stranglega
bönnuð börnum.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 24
01.30 Taken
02.15 Stella Blómkvist
03.05 Law & Order: SVU
03.50 Ag. of S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
13.15 Live: Tennis: * 13.30 Live:
Biathlon 14.45 Live: Ski Jumping
16.00 Live: Figure Skating 19.00
Live: Snooker 22.35 Rally Raid –
Dakar 23.00 Tennis
DR1
14.35 Gintberg på Kanten – Pres-
sen 15.10 Fader Brown 15.55
Jordemoderen 16.50 TV AVISEN
17.00 AntikQuizzen 17.30 TV AV-
ISEN med Sporten 17.55 Vores
vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV
AVISEN 19.00 Bonderøven 19.45
Alene i vildmarken 20.30 TV AV-
ISEN 20.55 Langt fra Borgen:
Skal vi fortsat forbyde 13 hun-
deracer? 21.20 Sporten 21.30
Mordene i Brokenwood 23.00
Taggart: En farlig arv
DR2
13.25 På grænsen af det umulige
14.15 Det vilde Spanien – vinter
15.10 Verdens største tjæres-
andmine 16.00 DR2 Dagen
17.30 Supermennesket: Den
menneskelige maskine 18.15
Ekstreme togrejser 19.00 Debat-
ten 20.00 Detektor 20.30 Ranes
Museum 21.00 Peitersen og Nor-
dvestpassagen 21.30 Deadline
22.00 De hvide, vrede amerik-
anere 23.05 Debatten
NRK1
12.50 OL-profiler: Tiril Eckhoff
13.00 Vinterstudio 13.15 V-cup
skiskyting: Sprint kvinner 14.30
Vinterstudio 15.00 VM skiflyging:
Kvalifisering 16.15 Børsemakerne
16.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.45 Tegnspråknytt 16.50
Sport i dag 17.55 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 18.00
Dagsrevyen 18.45 Familieek-
spedisjonen 19.25 Norge nå
19.55 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 20.00 Dagsrevyen 21
20.25 Debatten 21.25 Martin og
Mikkelsen 21.45 Smilehullet
21.55 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 22.00 Kveldsnytt
22.15 Verdens tøffeste togturer
23.00 Jakta på mordaren
NRK2
16.00 NRK nyheter 17.00 Dags-
nytt atten 18.00 EM kunstløp: Fri-
løp par 18.55 Lisenskontrolløren
og livet: Ungdom 19.25 Invadert
av turister 20.25 Eit år i Antarktis
21.25 Urix 21.45 Vikingene
22.35 Dinosaurenes undergang
23.25 Invadert av turister
SVT1
15.30 Genialt eller galet 15.50
Konståknings-EM 17.00 Rapport
17.13 Kulturnyheterna 17.25
Sportnytt 17.30 Lokala nyheter
17.45 Go’kväll 18.30 Rapport
18.55 Lokala nyheter 19.00
Antikrundan 20.00 Den svenska
välfärden 21.00 Opinion live
21.45 Rapport 21.50 Sverige
idag 22.05 Lawless oceans
22.55 Hard sun
SVT2
13.00 Forum: Riksdagens fråge-
stund 14.15 Forum 15.00 Rap-
port 15.05 Forum 15.15 Kult-
urveckan 16.15 Nyheter på lätt
svenska 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Konståknings-EM 19.00
Sealers 20.00 Aktuellt 20.39
Kulturnyheterna 20.46 Lokala
nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt
21.20 Vem vet mest? 21.50
Sällskapet – El club 23.25
Konsthistorier: Porträtt 23.55 Ny-
hetstecken
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.25 Eyðibýli (Hamrar)
17.05 Heimsleikarnir í
Crossfit 2017 (Kvenna-
flokkur – Dagur 3) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar (þessi
með lampanum og drauga-
sögunni) (e)
18.25 Ég og fjölskyldan mín
– Sisse Fylgst er með tíu
börnum og ólíkri hvers-
dagstilveru þeirra.
18.40 Vísindahorn Ævars
(Heimsókn – Matís) (e)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós og Menn-
ingin
19.55 Af fingrum fram
(Ólafur Haukur Sím-
onarson) Viðtals- og tón-
listarþáttaröð í umsjón
Jóns Ólafssonar.
20.45 Hemsley-systur elda
hollt og gott Systurnar
Jasmine og Melissa Hems-
ley töfra fram holla og lyst-
uga rétti.
21.15 Gæfusmiður (Stan
Lee’s Lucky Man) Þættir
um Harry Clayton sem
kemst yfir armband sem
veitir honum gæfu. Gæf-
unni fylgir þó gjald. Bann-
að börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds XII) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem rýna í
persónuleika hættulegra
glæpamanna. Stranglega
bannað börnum.
23.05 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire V) Bandarísk
þáttaröð um slökkviliðs-
menn og bráðaliða í Chi-
cago. (e) Bannað börnum.
23.50 Kastljós og Menn-
ingin (e)
00.10 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Kalli kanína og fél.
07.45 Tommi og Jenni
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Hell’s Kitchen
11.00 Brother vs. Brother
11.45 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Tumbledown
14.40 Edge of Seventeen
16.30 Friends
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 The Big Bang Theory
19.45 Hversdagsreglur Á
hverjum degi koma upp að-
stæður þar sem enginn veit
hvernig hann á að snúa sér.
20.15 The Good Doctor
21.00 The X-Files
21.45 The Blacklist
22.30 Snatch
23.15 Room 104
23.40 Shetland
00.25 Shameless
01.20 Peaky Blinders
02.20 Entertainment
04.00 Edge of Seventeen
05.40 The Middle
11.05/16.30 Before We Go
12.40/18.15 The Portrait of
a Lady
15.00/20.30 Hello, My
Name is Doris
22.00/03.30 State of Play
00.05 Kill The Messenger
01.55 The Double
20.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf.
20.30 Landsbyggðir Rædd
eru málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
21.00 Baksviðs (e) þátta-
röð sem fjallar um tónlist
og tónlistarmenn.
21.30 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir fær til
sín góða gesti.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.00 Könnuðurinn Dóra
16.24 Mörg. frá Madag.
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.55 Mamma Mu
18.00 Strumparnir
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænjaxl.
19.00 Lukku Láki
06.50 R. Mad. – Villarreal
08.30 R. Soc. – Barcelona
10.10 Spænsku mörkin
10.40 NFL Gameday
11.05 Eagles – Falcons
13.40 Patriots – Titans
16.25 Þýsku mörkin
16.55 FA Cup 2017/2018
18.35 Pr. League World
19.05 ÍR – KR
21.10 NFL Gameday
21.40 Steelers – Jaguars
00.25 Vikings – Saints
07.00 FA Cup 2017/2018
08.40 FA Cup 2017/2018
10.20 Stjarnan – Breiðabl.
12.00 körfuboltakvöld
13.40 Augsb. – Hamburger
15.20 Leverkusen – Bayern
Munchen
17.00 Ensku bikarmörkin
17.30 Martin: Saga úr Vest-
urbæ
18.15 Bucks – Warriors
20.10 Messan
21.45 Pr. League World
22.15 NFL Gameday
22.45 ÍR – KR
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Ragnheiður Sverrisdóttir djákni flyt-
ur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Gestur þáttarins
er Logi Einarsson arkitekt og þing-
maður.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Fjallað um
tónlist, tísku, kvikmyndir, íþróttir,
tölvuleiki og margt annað sem
krakkar hafa áhuga á.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Hvernig væri ef maður tæki
einhvern vinnufélaga afsíðis
á salerninu, rifi í hnakkann á
honum, skellti höfðinu á sal-
ernisskálina, sparkaði í hann
og skildi hann eftir blóðugan
á gólfinu, eftir vel valdar
hótanir um að láta frétta-
stjórann í friði. Og í þokka-
bót halda við konu vinnu-
félagans, stela tölvugögnum
frá honum, að honum látn-
um, og ljúga blákalt að ungri
dóttur hans.
Þetta myndi auðvitað
aldrei gerast í Hádegismóum
en hér er verið að lýsa
nokkrum atriðum í norskri
spennuþáttaröð, Mammon II,
eða Gullkálfum, sem RÚV
sýnir um þessar mundir á
þriðjudagskvöldum. Þar er
engin lognmolla ríkjandi,
hvorki á fjölmiðlum né í
stjórnmálum; morð, njósnir,
lekar, framhjáhald, spilling,
hryðjuverk, svik.
Allt á þetta sér einhverjar
stoðir í raunveruleikanum
hér og þar en hið allra
skemmtilegasta við kvik-
myndir og leikna sjónvarps-
þætti um blaðamenn er að
þeir eru sárasjaldnast sýndir
við þá iðju að skrifa fréttir
eða skila af sér efni á „dead-
line“. Það þykir greinilega
ekki gott sjónvarp, alltof
raunverulegt, ekki nógu
spennandi að sitja við tölvu
og hamra á lyklaborðið.
En það mega Norðmenn
eiga, að þeir geta búið til
fjári gott sjónvarp.
Ef líf blaðamanns
væri svona fjörugt
Ljósvakinn
Björn Jóhann Björnsson
Gullkálfar Norðmenn gera
góða spennuþætti.
Erlendar stöðvar
17.05 EM karla í handbolta
2018 Bein útsending frá
leik í milliriðli
19.20 EM karla í handbolta
2018 Bein útsending frá
leik í milliriðli
RÚV íþróttir
Omega
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á g. með Jesú
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
18.00 Fresh Off the Boat
18.25 Pretty Little Liars
19.10 New Girl
19.35 Modern Family
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Supergirl
21.35 Arrow
22.20 Næturvaktin
22.50 Entourage
23.20 American Dad
23.45 Bob’s Burger
00.10 Modern Family
00.35 Seinfeld
01.00 Friends
Stöð 3
Grammy-verðlaunahátíðin mun fara fram þann 12. febr-
úar næstkomandi í Staples Center í Los Angeles. Ljóst
er að mikið verður um dýrðir eins og venjan er en með-
al annars munu söngdívurnar Adele og Beyoncé stíga á
svið og taka lagið. Einnig verður rokkað en hljómsveitin
Metallica mun stíga á svið. Sá orðrómur er á kreiki að
þeirra atriði verði einstakt en hvað það þýðir nákvæm-
lega verður að koma í ljós í febrúar. Hátíðinni, sem er
sú 59. í röðinni, verður sjónvarpað beint á sjónvarps-
stöðinni CBS.
Metallica með einstakt
atriði á Grammy
K100
Stafaruglsleikur
K100 og WOW air
hófst í morgunþætt-
inum Ísland vaknar.
Verðlaunahátíðin
verður 12.febrúar.