Morgunblaðið - 18.01.2018, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 18.01.2018, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2018 Lax í sous vide 4x 200 gr af laxi 100 gr hunang 20 gr limesafi Hunangi og limesafa blandað saman. Laxinn settur í vacuumpoka með sirka 2 msk af hunangs- og lime-dressingunni. Pokanum lokað. Sous vide græjan stillt á 56°C og laxinn eldaður þar í 8 mínútur, hann á að vera létt eldaður eftir þann tíma, en auðvitað má hafa hann lengur í vatninu ef fólk kýs að hafa hann meira eldaðan. Mér finnst best að bera hann fram með ananas- salsa og kartöflumús stútfullri af parmesan osti. Hnetusteik 2 stk. laukur meðalstór – fínt skorinn 300 g sveppir 1 stk. rautt chili – fínt skorið 2 msk. engifer – fínt skorið 150 g gulrætur 200 g heslihnetur 200 g möndur 2 tsk. hvítlaukspipar 1 tsk. timian ½ tsk. cayenne 1 stk. sítróna – zest (börkurinn) 250 g brauð – gott er að nota brauð með sólþurrkuðum tómöt- um eða einhvers konar kryddi til að fá extra bragð í steikina 2 dl grænmetissoð (hægt að kaupa tilbúið eða einfaldlega nota vatn og grænmetistening/ kraft) salt pipar Byrjað er á því að rista hnet- urnar og möndlurnar, annað- hvort á þurri pönnu eða inni í ofni, þeim leyft að kólna aðeins síðan settar í matvinnsluvél og hakkaðar lítillega, gott er að hafa aðeins bit í hnetunum/ möndlunum. Síðan er grænmetið skorið og steikt, mér finnst best að salta og pipra allt grænmeti um leið og ég steiki það… loka- niðurstaðan verður einfaldlega meira og dýpra bragð í hnetu- steikinni. Grænmetissoðið hitað upp, brauðið skorið í litla bita og sett út í, brauðið á að leysast upp í soðinu þannig að það verður þykkt og hálf klístrað og verður þar af leiðandi bind- ingin í steikinni. Öllu saman er síðan blandað í skál, grænmetinu, hnetunum, möndlunum, brauðblöndunni, kryddinu og sítrónu „zesti“. Gott er að hræra öllu vel sam- an og bæta svo út í salti og pipar ef þarf. Mér finnst skemmtilegast að móta steikina í hring og velta henni síðan upp úr fræblöndu. Bæði er hægt að steikja hnetusteikina á pönnu eða ein- faldlega hita hana í ofni. Svona af því að önnur hver manneskja fékk sous vide- græju í jólapakkanum ætla ég að skella inn einni uppskrift í sous vide, eða róner eins og við köllum það. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Matur laugavegi 47 www.kokka.is kokka@kokka.is Bóndadags tilboð Sansaire sous-vide hitajafnari 20% afsláttur 23.920 kr. Verð áður 29.900 kr. /////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.