Morgunblaðið - 18.01.2018, Blaðsíða 76
76 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2018
4 6 7 5 8 9 3 2 1
5 3 2 4 1 7 8 9 6
1 8 9 2 6 3 5 4 7
8 2 5 6 7 4 1 3 9
9 7 6 8 3 1 2 5 4
3 4 1 9 2 5 6 7 8
7 5 8 3 4 6 9 1 2
6 9 4 1 5 2 7 8 3
2 1 3 7 9 8 4 6 5
9 3 6 8 5 4 7 1 2
4 2 8 9 1 7 3 5 6
7 5 1 2 3 6 4 8 9
5 8 9 1 6 3 2 4 7
2 1 3 7 4 9 8 6 5
6 7 4 5 2 8 9 3 1
1 4 5 3 7 2 6 9 8
3 9 2 6 8 1 5 7 4
8 6 7 4 9 5 1 2 3
6 2 9 3 4 7 8 5 1
4 7 3 1 5 8 9 6 2
8 1 5 9 6 2 7 4 3
1 3 7 2 8 6 4 9 5
9 4 8 5 7 3 1 2 6
5 6 2 4 9 1 3 7 8
2 8 4 6 3 9 5 1 7
3 9 1 7 2 5 6 8 4
7 5 6 8 1 4 2 3 9
Lausn sudoku
„Nú er nóg komið, nú verður einhver að kveða úr um þetta.“ En hvað þýðir „kveða úr“? Átti e-r að skera úr
málinu – eða skera úr um það? Hvort tveggja þýðir að leysa deilu, kveða upp úrskurð um e-ð. Eða átti að
kveða upp úr um (eða með) e-ð: „koma með afdráttarlausa ályktun (úrskurð) í deilumáli“ (ÍO)?
Málið
18. janúar 1930
Hótel Borg tók til starfa
þegar veitingasalirnir voru
opnaðir, en gistihúsið var
tekið í notkun í maí. Hótelið
var sagt „meiri háttar gisti-
og veitingahús“. Það var
reist „vegna væntanlegrar
gestakomu, mikillar og
virðulegrar“ til Alþingis-
hátíðarinnar, sagði í Árbók-
um Reykjavíkur.
18. janúar 1969
Eldur kom upp á Korpúlfs-
stöðum. Miklar skemmdir
urðu á húsinu og hluti af
skjalasafni borgarinnar
brann.
18. janúar 1986
Flugfreyjur gleymdust þeg-
ar vél Flugleiða fór frá
Reykjavík til Egilsstaða og
Norðfjarðar. Vélin var yfir
Þingvöllum þegar þetta kom
í ljós og var henni snúið við
til Reykjavíkur og flugfreyj-
urnar sóttar.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
Morgunblaðið/Kristinn
2 1
3 4 8
6 3
8 2 3 9
6 1 5 4
2 5
3 4 9
1
8 6 5
8 4 7
2 5
5 3 4 8
5 6 3 4
2 1 7
4 8 3
1 4 7
3 6 1
7
2 9 4
8 7 3
7 5
9 4 5 3 6
6 2 4
6
3 5 4
5 2 3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
H R T I H T W E V J J C G W C J R R
Y G R D S Z G E I R V Ö R T U A B A
K Y C A R N T Z M S E X Ó U U Y E Ð
K R G W G O A X N O Q R T Ð U I K A
Ó D F F O E N H S I Æ L S I A O K N
B F T A D G L G R Ð B O K N A V J T
A B Ó H I Y X S U U K R A L B V A S
L U M T R F Y M G K G G J W A A R O
Í G L I A I N N A A N I I F X Y B K
T K E S A F N N N I H D S K Y G R R
S E G Ý M G N R N D N R B Q D R Æ A
R T I H X A N E A A Y X Á I M U Ð K
F U R Ð G Z P I A V R V U J P G R A
Y F Q R E C R K G J D Ý H T F G U S
M Q S A I Z G E C G M N T U S A M R
K F R J W Z A K M Q Y L A S C Ð J A
L O K X O J I S I M Y R X H Ú I Q Q
Q C G K U Ð U K L Æ R Þ T X D B G X
Bekkjarbræðrum
Bústýra
Fjárhagslegar
Geirvörtu
Gruggaði
Handvarnir
Jarðhýsi
Peningana
Rauðsokkanna
Sakarkostnaðar
Sigurhansi
Stílabók
Trygginga
Tómlegir
Óræðum
Þrælkuðu
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 veglynd, 8
súld, 9 málmur, 10 ask,
11 víðan, 13 galdrakerl-
inga, 15 sorgmædd, 18
safna saman, 21 storm-
ur, 22 gleðjist yfir, 23
peningum, 24 valda-
græðgi.
Lóðrétt | 2 bárum, 3
eyddur, 4 höndin, 5
kaldur, 6 guðir, 7
þrjóska, 12 óhljóð, 14
slöngu, 15 sjó, 16 ekki
eins gamalt, 17 rist, 18
fugl, 19 mikill sigur, 20
sárt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 nepja, 4 segja, 7 grófa, 8 opinn, 9 lap, 11 iðan, 13 saur, 14 okans, 15 holt, 17
skel, 20 man, 22 niðja, 23 ýlfur, 24 agnar, 25 trimm.
Lóðrétt: 1 negri, 2 prófa, 3 aðal, 4 skop, 5 geiga, 6 annar, 10 apana, 12 not, 13 sss,
15 henta, 16 liðin, 18 kefli, 19 lærum, 20 maur, 21 nýtt.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Staðan kom upp á heimsmeist-
aramótinu í atskák sem lauk fyrir
skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Rúss-
neski stórmeistarinn Vladimir Fedo-
seev (2.771) hafði hvítt gegn
georgíska kollega sínum Baadur Jo-
bava (2.672). 58. Bb4! einfaldasta
leiðin til að innbyrða vinninginn þar
sem eftir 58. fxe7+? Kxe7 59. Hd1
Kxe6 hefði svartur átt góða jafn-
teflismöguleika. 58. … d1=D 59. Hxd1
Hxd1 60. Bxe7+ Ke8 61. Bc5! lykil-
leikur þar sem nú valdar biskupinn g1-
reitinn og við það kemst hvíti kóngur-
inn á g-línuna til að styðja við bakið á
frípeðinu á f-línunni. 61. … Hf1 62.
Kg7 og svartur gafst upp. Skákhátíðin
í Wijk aan Zee í Hollandi stendur yfir
þessa dagana og í A-flokki er heims-
meistarinn í skák, Magnus Carlsen, á
meðal keppenda. Mikið er um að vera
í íslensku skáklífi, m.a. stendur Skák-
þing Akureyrar yfir, sjá nánar á skak-
.is.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Erfið staða. S-Enginn
Norður
♠Á107
♥1098
♦KDG3
♣D54
Vestur Austur
♠86 ♠G32
♥ÁK654 ♥G32
♦976 ♦Á8542
♣K62 ♣G7
Suður
♠KD954
♥D7
♦10
♣Á10982
Suður spilar 4♠.
Það vekur athygli þegar tveir pólskir
meistarar bregðast í vörninni í ná-
kvæmlega sömu stöðu. Þá er eitthvað
mikið í gangi, því Pólverjar eru frægir
fyrir góða vörn.
Suður vakti á báðum borðum á 1♠
og norður leiddi sagnir í 4♠, án þess að
fram kæmi hvort suður ætti fimm- eða
sexlit í spaða. Vestur tók tvo fyrstu
slagina á ♥ÁK og austur fylgdi í röðinni
þristur-tvistur (frávísun). Hvað á vestur
að gera í þriðja slag? Á hann að bíða
átekta með enn einu hjarta eða blása til
laufsóknar?
Báðir skiptu hvasst yfir í lauf – annar
þrumaði meira að segja út kóngnum og
hlífði sagnhafa við ágiskun. Neyðarlegt
eins og spilið er, en gæti verið nauðsyn-
legt ef suður á ♦Á og sexlit í spaða. Til
dæmis skiptingu eins og 6=2=2=3 eða
6=2=3=2. En ef suður á FIMMLIT í
spaða liggur ekkert á.
Svo kannski má segja að lausnin liggi
í sögnum.
Verkfærasalan - Síðumúla 11 - Dalshrauni 13 - 560-8888 - www.vfs.is
Hörku herslulyklar frá
www.versdagsins.is
Verið lítillát
og metið
hvert annað
meira en
ykkur sjálf...