Saga - 2006, Blaðsíða 100
fjör› um og keypti m.a. Ás geirsversl un á Ísa fir›i ásamt úti bú um
henn ar ári› 1918. Á vel meg un ar ár um Sam ein a›a í lok styrj ald ar inn -
ar rak fé lag i› versl un á um 20 stö› um í flrem lands fjór› ung um auk
út ger› ar, og flví má ör ugg lega telja fla› um svifa mesta versl un ar -
fyr ir tæki sem starf a› haf›i sí› an ein ok un ar versl un inni lauk.24
Sam ein a›a fékk mik inn skell í eft ir strí›skrepp unni 1920–1921 og
ná›i sér aldrei a› fullu, flrátt fyr ir end ur skipu lagn ingu fyr ir tæk is -
ins. Eft ir enn frek ari áföll hætti fé lag i› rekstri ári› 1927 me› margra
millj óna króna skulda hala og var tek i› til gjald flrota skipta 1929.
fieg ar fé lag i› fór á haus inn átti fla› um 20 versl an ir, sem nú dreif› -
ust ví›a. Dit lev Thom sen komst svo a› or›i a› Hin ar sam ein u›u ís -
lensku versl an ir urðu að „kirkjugarði þar sem marg ar hinna gömlu
dansk-ís lensku versl ana voru lag› ar til hinstu hvílu“.25 Versl un
Tang og Riis í Stykk is hólmi og á Bor› eyri telst sí› asta sel stö›u -
versl un in hér á landi, en hún var lög› ni› ur 1933.26 Saga dönsku
sel stö›u kaup mann anna var öll.
Dan mörk var samt áfram eitt af helstu vi› skipta lönd um Ís lands
svo sem sjá má af flví a› enn um 1930 komu fla› an um 30% inn flutn -
ings og um 17% út flutn ings voru seld flang a›. Nokk ur öfl ug um -
bo›s fyr ir tæki sinntu Ís lands versl un um ára tuga skei› en ur›u nú a›
laga sig a› n‡j um tím um. Hé› an í frá störf u›u flau sem um bo›s- og
heild sölu fyr ir tæki í Kaup manna höfn fyr ir ís lenska kaup menn og
versl an ir. Nokk ur öfl ug fyr ir tæki voru í fless ari starf semi langt fram
á 20. öld, fleirra helst Di nes Pet er sen og Co., Chr. Niel sen, A. Hen -
guðmundur jónsson100
24 Gils Gu› munds son, „fiór ar inn E. Tul ini us kaup ma› ur og út ger› ar ma› ur“,
fieir settu svip á öld ina. Ís lensk ir at hafna menn I. Rit stjóri Gils Gu› munds son
(Reykja vík 1987), bls. 316–317. — fior steinn Stef áns son, „Verzl un í Brei› dal“,
Breiðdæla. Drög til sögu Breiðdals. Jón Helgason og Stefán Einarsson gáfu út
(Reykjavík 1948), bls. 185. — Dit lev Thom sen, En gammel is landsk købm ands er -
indrin ger, bls. 37–38. fiór ar inn var a› hálfu Dani (fa› ir hans var frá Slés vík) og
a› hálfu Ís lend ing ur. Hann starf a›i lengst um í Kaup manna höfn og er einna
flekkt ast ur fyr ir rekst ur skipa fé lags ins Thore. Heim ild um ber ekki sam an um
fjölda versl ana fiór ar ins 1912, Gils Gu› munds son tel ur flær fimm en Thom -
sen a› eins flrjár.
25 Dit lev Thom sen, En gammel is landsk købm ands er indrin ger, bls. 38. Sjá einnig
Bjarne Niel sen, Firma et Chr. Niel sen’s hi stor ie, bls. 86.
26 Ein ar Lax ness, Ís lands saga s–ö (Reykja vík 1995), 17. Sig ur› ur Ágústs son keypti
Tangs versl un í Stykk is hólmi sbr. Sig ur› ur Ágústs son, „Upp haf verzl un ar í
Stykk is hólmi“, Brei› fir› ing ur 20–21 (1961–1962), bls. 43.
27 Um flessi dönsku fyr ir tæki má fræ› ast hjá Bjarne Niel sen, Firma et Chr. Niel -
sen’s hi stor ie og Halfdan Hend rik sen.
Saga haust 2006 - TAFLA:Saga haust 2004 - NOTA 12.12.2006 13:40 Page 100