Saga - 2006, Blaðsíða 180
Vin átta okk ar Berg steins nær meira en hálfa öld aft ur í tím ann, en
hófst fljót lega, er hann sneri a› n‡ju til náms í sögu í Há skól an um
eftir nokk urt hlé, en ég hóf mitt nám í ís lenzk um fræ› um (oft nefnt
nor ræna) sama haust a› loknu stúd ents prófi vor i› 1951. Um fletta
leyti var sögu nám i› a› taka breyt ing um me› flví kennsla hófst í
almennri sögu (mann kyns sögu) til BA-prófs og nokkru sí› ar einnig
sem hluti af kandi dats prófi (cand.mag.) Var Ólaf ur Hans son,
mennta skóla kenn ari og kenn ari okk ar Berg steins í Mennta skól an -
um í Reykja vík, rá› inn til fless ar ar kennslu (var› pró fess or 1967).
Sótt um vi› Berg steinn tíma frá upp hafi hjá Ólafi og flar me› hófst
kunn ings skap ur okk ar. Hann var› smám sam an nán ari, eink um fló
eft ir a› lei› ir okk ar í námi lágu al far i› sam an a› flví leyti, a› bá› ir
lásu sögu sam kvæmt fleirri n‡ju náms lei›, sem upp var tek in, fl.e.
a› gefa kost á kandi dats prófi í sagn fræ›i (al mennri sögu og Ís lands -
sögu) og auka grein (Berg steinn í ensku, ég í dönsku). fiannig átt um
vi› einnig sam lei› í tím um hjá pró fess or un um í Ís lands sögu, fior keli
Jó hann essyni og Jóni Jó hann essyni, á ár un um 1952 til 1956.
Berg steinn lauk cand.mag.-prófi í sagn fræ›i vor i› 1957 og var›
fjór›i í rö› inni til a› flreyta fletta próf. Á›ur höf›u fleir rutt braut ina
Sig fús Hauk ur Andr és son 1955, Há kon Tryggva son 1956 og Jón
Gu›na son í jan ú ar 1957. Ásamt Berg steini lauk Eg ill J. Star dal próf -
inu sama vor i›, en und ir rit a› ur fylgdi í kjöl far i› vor i› 1959. Sí› an
áttu nokkr ir fleiri eft ir a› bæt ast í flenn an hóp á næstu árum: Gu› -
laug ur R. Gu› munds son og L‡› ur Björns son 1965 og Heim ir fior -
leifs son 1966. fiannig er í stuttu máli saga flessa náms og próf grá›u,
sem vi› Berg steinn stefnd um a›. Fjöldi sagn fræ› inga var flá inn an
hóf legra marka, enda eiga flar vi› or› Berg steins sjálfs í spaugi í rit -
inu Ís lensk ir sagn fræ› ing ar II: „fietta var a› sjálf sög›u á›ur en sagn -
fræ› ing ar voru farn ir a› sveima hér um í torf um.“!1
Berg steinn var fast ur starfs ma› ur á Póst stof unni, fleg ar hann
stund a›i nám i›, enda haf›i hann flá fyr ir fjöl skyldu a› sjá, kvænt ur
og flriggja barna fa› ir. Hef ur fla› árei› an lega ver i› hon um nokk ur
flraut a› kom ast klakklít i› í gegn um nám i›, en flest ir munu hafa
lagzt á eitt a› au› velda hon um lei› ina a› mark inu, — fjöl skylda,
yfir menn hans á póst in um, og hvatn ing ar frænda hans og kenn ara,
einar laxness180
1 Berg steinn Jóns son, „Ágrip sjálfsævi sögu manns sem hef ur haft meiri ánægju af sögu
en sagn fræ›i“, Ís lensk ir sagn fræ› ing ar II. Vi› horf og rann sókn ir. Rit stj. Loft ur
Gutt orms son, Páll Björns son, Sig rún Páls dótt ir og Sig ur› ur Gylfi Magn ús son
(Reykja vík 2002), bls. 184.
Saga haust 2006 - TAFLA:Saga haust 2004 - NOTA 12.12.2006 13:40 Page 180