Saga - 2006, Blaðsíða 186
öld. Vinnu a› stö›u vi› rit un Tryggva sögu haf›i Berg steinn fyrst á
fijó› minja safni Ís lands, flar sem skjöl og bréf úr fór um Tryggva voru
var› veitt, en eft ir flutn ing fless ara heim ilda í safn Se›la bank ans í
Ein holti komst Berg steinn „und ir væng fless manns, sem Jó hann es
Nor dal valdi til fless a› móta fla› safn, Har alds Hann es son ar hag -
fræ› ings …“, rit a›i Berg steinn. fiarna kva›st hann sí› an hafa ver i›
„heima gang ur“ frá ár inu 1968 og tel ur fla› „me› meiri hátt ar höpp -
um á ferli mín um“.9
fiá rit a›i Berg steinn fjöl margt í blö› og tíma rit e›a flutti í út varp
sagn fræ›i legt efni af ‡ms um toga, bæ›i a› flví er var› a›i Tryggva
Gunn ars son og lands sög una (margt í tíma rit i› Sam vinn una) e›a
önn ur efni. Hér má nefna: „Um upp haf ein veld is“ (Saga 1964),
„Fyrstu ís lenzku tíma rit in“ (Tíma rit Máls og menn ing ar 1966–1967),
„Fyrsti ís lenzki stjórn mála flokk ur inn“ (And vari 1967) og í safn rit i›
Safn til sögu Reykja vík ur rit a›i hann grein arn ar „Skútu tíma bil i› í
sögu Reykja vík ur“ (1974) og „A› drag andi banka stofn un ar í Reykja -
vík“ (1978). Einnig rit a›i hann um flekkta at hafna menn í safn rit i›
fieir settu svip á öld ina: Jó hann es Nor dal (1987), Jón Ólafs son í Alli -
ance og Thor Jen sen (1988) og Gunn ar Ólafs son, kaup mann í Vest -
manna eyj um (1989).
Á sjö unda ára tugn um hóf Berg steinn a› fjalla um sögu vest ur -
fer› anna og Vest ur-Ís lend inga. „Vi› fangs efni sem upp haf lega var
auka geta e›a angi út úr verk inu um Tryggva og at hafna svi› hans.
[…] Um fletta allt eru stór merk ar upp l‡s ing ar í bréf um Tryggva“,
rit ar Berg steinn.10 Um 1970 hlaut hann styrk til dval ar í Grand Forks
í Nor› ur-Dakóta til rann sókna á sögu og ör lög um fleirra Ís lend -
inga, sem flutt ust til Banda ríkj anna á ár un um 1870–1914. fiarna
dvald ist hann í flessu skyni um nær eins árs skei›, frá sept em ber
1971 til júlí 1972. Einnig sótti hann fyr ir lestra um vest ur fer› ir frá
Evr ópu og land nám í mi› vest ur ríkj um Banda ríkj anna og fer› a› ist
sí› an ví›a um Banda rík in og Kanada. Næstu árin eft ir heim kom una
rit a›i Berg steinn margt um flessa sögu í tíma rit in Sögu og And vara,
en flví mi› ur rak hann sig á fla›, eins og hann hef ur sjálf ur sagt, a›
„um flær mund ir var ekki áber andi áhugi á fleim efn um, sízt ef
bor i› er sam an vi› fla› sem sí› ar hef ur or› i›“.11 Á þessu ári hefði
Bergsteinn orðið áttræður. Af því tilefni var „prentað sem handrit í
einar laxness186
9 Berg steinn Jóns son, „Ágrip sjálfsævi sögu manns sem hef ur haft meiri ánægju
af sögu en sagn fræ›i“, bls. 186.
10 Sama heim ild, bls. 187.
11 Sama heim ild, bls. 187.
Saga haust 2006 - TAFLA:Saga haust 2004 - NOTA 12.12.2006 13:41 Page 186