Saga - 2006, Blaðsíða 190
var frá sagn ar hæfi leik inn. Hann kunni a› segja ótal sög ur af mönn um
og mál efn um, ekki sízt í bland vi› ósvikna kímni, enda flekkti hann
og um gekkst marg an mann inn, fædd ur og upp al inn í gömlu Reykja -
vík, inn an Hring braut ar, og átti heima flar í Aust ur bæn um alla ævi og
starf a›i um ára bil í póst hús inu, í hring i›u mi› borg ar inn ar. fia› var á
fleim dög um, fleg ar Reyk vík ing ar lif›u sönnu borg ar lífi, og voru ekki
flutt ir í út hverf in. Margra stunda í fé lags skap Berg steins minn ist ég
me› ánægju og flakk læti, en jafn framt sökn u›i a› eiga ekki von á fleiri
slík um. fia› kem ur tæp lega á óvart, a› ma› ur eins og Berg steinn, me›
sér staka hæfi leika til a› segja sögu, skuli hafa lát i› rit ger› um sagn -
fræ›i leg an fer il sinn bera fyr ir sögn ina: „Ágrip sjálfsævi sögu manns
sem hef ur haft meiri ánægju af sögu en sagn fræ›i“.
Berg steinn Jóns son var í hærra lagi, spengi leg ur og vir›u leg ur í
fram göngu, flunn hær› ur og ger› ist nokk u› feit lag inn me› ár un um,
fló létt ur á fæti, spozk ur á svip og stutt í hvell an hlát ur, fleg ar eitt -
hva› skemmti legt e›a kími legt haf›i bor i› á góma. Hann var gó› ur
og minni stæ› ur fé lagi, bæ›i á fræ›a svi›i og í per sónu legu sam neyti.
Hann var virt ur me› al sam fer›a manna, vel lát inn kenn ari, og hann
var flarf ur ma› ur ís lenzkri sagn fræ›i. Minn ing hans mun lengi lifa.
Berg steinn Jóns son var fædd ur í Reykja vík 4. októ ber 1926. For -
eldr ar hans voru Jón Árna son (1893–1988), verka ma› ur og inn -
heimtu ma› ur í Reykja vík, frá Hlí› ar enda koti í Fljóts hlí›, og Krist ín
Jóns dótt ir (1898–1967), hús mó› ir, frá Torfa stö› um í Fljóts hlí›. fiau
bjuggu í Reykja vík alla tí›. fiar ólst Berg steinn upp, ásamt yngri
bró› ur sín um Gunn ari, sjáv ar líf fræ› ingi. Hann var› stúd ent frá
Mennta skól an um í Reykja vík 1945, stund a›i nám í ís lenzk um fræ› -
um vi› Há skóla Ís lands 1945– 1946, nám í laga deild einn vet ur, nám
í sagn fræ›i og ensku vi› H.Í. 1951–1957, cand.mag. 1957. Hann var
starfs ma› ur á Póst stof unni í Reykja vík 1946–1958, kenn ari í sögu og
ensku vi› Gagn fræ›a skóla Vest ur bæj ar 1958–1962, kenn ari í sögu
vi› Mennta skól ann í Reykja vík 1965–1967 (auk þess stunda kenn ari
flar lengstum 1959–1971), stunda kenn ari í sögu vi› Há skóla Ís lands
1967–1968, lekt or flar 1968–1977, dós ent 1977–1989, pró fess or
1989–1992, er hann lét af störf um af heilsu fars á stæ› um.
Eft ir lif andi eig in kona Berg steins er Gu› rún fiórey Jóns dótt ir,
hús mó› ir. Börn fleirra eru: Au› ur, kenn ari í Reykja vík, f. 1950, Jón,
verka ma› ur í Reykja vík, f. 1951, og Anna, læknaritari, búsett í
Hafnarfirði, f. 1954. Berg steinn Jóns son lézt í Reykja vík 10. júlí 2006.
Ein ar Lax ness
einar laxness190
Saga haust 2006 - TAFLA:Saga haust 2004 - NOTA 12.12.2006 13:41 Page 190