Saga - 2007, Page 13
Mestu skipti fló, líkt og fyrri dag inn, a› frum kvæ› i› yr›i a› koma
frá Ís lend ing um sjálf um.23
Byrgi, birg› ir og bruna varn ir. A› ger› ir og áform,
1951–1956
Loft varna nefnd Reykja vík ur komst fljótt a› flví a› flótt hætt an yr›i
vænt an lega svip u› og ver i› haf›i í seinna strí›i yr›i a› end ur -
skipu leggja vi› brög› in frá grunni. Sjúkra gögn, eld varna tæki og
vi› vör un ar kerfi úr strí› inu voru ‡m ist úr sér geng in e›a höf›u ver -
i› lát in af hendi, og flar a› auki höf›u n‡ hverfi ris i› í borg inni.24
Nefnd in taldi sig flví hafa verk a› vinna.
Vi› vör un ar kerfi. Í októ ber 1951 samdi nefnd in vi› danskt fyr ir tæki
um kaup á vi› vör un ar kerfi sem flótti henta Reykja vík vel.25 Gert var
rá› fyr ir 16 loft varnaflaut um sem unnt yr›i a› ræsa sam tím is frá lög -
reglu stö› inni í Póst hús stræti. Ári› 1952 höf›u hús eig end ur á hverj -
um sta› veitt leyfi til upp setn ing ar flaut nanna, búi› var a› leggja
jar› síma lín ur og raf lagn ir a› flest um fleirra og koma fyr ir köss um og
fest ing um. Flaut urn ar áttu a› vera á fless um stö› um:
1. Baugs veg ur 25.
2. Dælu stö› hita veit unn ar, Öskju hlí›.
3. Freyju gata 15.
4. H. Ben. & Co., Lóu götu.
5. Hagi, Hofs valla götu.
6. Holts apó tek.
7. Hæ› ar gar› ur 4.
8. KR-hús i›, Kapla skjóls vegi.
9. Laug ar nes kirkja.
10. Pípu ger› in vi› Lang holts veg.
11. Reykja vík ur flug völl ur.
12. Sjó manna skól inn.
„ef kjarnorkusprengja spryngi …“ 13
23 BsR. Al manna varna nefnd Reykja vík ur. Askja 9. Ann ex H to COMICEDEFOR
Oper ation Plan No. 1–52. Upp kast a› áætl un, sent Niels P. Sig ur›s syni,
Hjálm ari Blön dal og Sig ur jóni Sig ur›s syni, 5. febr. 1953.
24 Al fling is tí› indi 1961 A. Frum varp til laga um al manna varn ir. Fylgi skjal 1.
Sk‡rsla loft varna nefnd ar Reykja vík ur, 19. des. 1956, bls. 1031.
25 BsR. A. 21091. Fund ar ger›a bók loft varna nefnd ar Reykja vík ur. Nefnd ar fund -
ur 30. okt. 1951; BsR. Al manna varna nefnd Reykja vík ur. Askja 8. Yf ir lits -
sk‡rsla um störf loft varna nefnd ar Reykja vík ur, maí 1952.
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:31 PM Page 13