Saga - 2007, Síða 22
land, sást fló a› fram sókn ar menn og al fl‡›u flokks menn vildu ekki
standa vi› stjórn ar sátt mál ann og her li› i› fór hvergi.62
Valda seta vinstri stjórn ar inn ar haf›i engu a› sí› ur af drifa rík
áhrif á starf loft varna nefnd ar. fiannig var› öll sam vinna vi› Atl ants -
hafs banda lag i› erf i› ari en á›ur. Sir John Hodsoll, a› al rá› gjafi fless
í al manna vörn um, sendi reynd ar op in ber gögn til nefnd ar inn ar eft -
ir óform leg um lei› um, eink um kvik mynd ir og ann a› fræ›slu efni,
og auk fless kom hann í stutta heim sókn til Ís lands sum ar i› 1957. En
trún a› ar skjöl hættu a› ber ast frá banda lag inu og kvart an ir fleirra
Sig ur jóns Sig ur›s son ar og Hjálm ars Blön dal breyttu litlu flar um.63
Stjórn ar skipt in ollu flví líka a› loft varna nefnd fékk ekki heim ild
rá›a manna til a› flytja inn vör ur frá Banda ríkj un um. Snemma árs
1957 brá Jón Sig ur›s son slökkvi li›s stjóri flví á fla› rá› a› leita til -
bo›a um kaup á dæl um, slöng um og ö›r um bún a›i í Aust ur-
fi‡ska landi og Tékkóslóvak íu.64 Óneit an lega var fla› a› vissu leyti
kald hæ›n is legt a› ís lensk ir emb ætt is menn ur›u a› leita í aust urátt
út af vörn um gegn meintri ógn fla› an. Samn ing ar munu ekki hafa
tek ist enda haf›i fla› kom i› á dag inn sí›la árs 1956 a› vinstri stjórn -
in hug› ist fella ni› ur all ar grei›sl ur til loft varna nefnd ar á fjár lög -
um fyr ir næsta ár. Sú var› raun in og a› flví kom, í jan ú ar 1958, a›
fijó› vilj inn, mál gagn Al fl‡›u banda lags ins, birti hvass ar skammar -
grein ar um „[l]oft varna nefnd ar hneyksli›“ og í nóv em ber sama ár
var› bla› inu aft ur tí› rætt um „[ó]for svar an legt fjár bru›l“ vegna
svo kall a›ra loft varna sem væru „blekk ing ein og s‡nd ar mennska“.65
Skrif stofu kostn a› ur og flókn un til nefnd ar manna haf›i numi›
tæp um 8% heild ar út gjalda loft varna nefnd ar og ári› 1956 jafn gilti
árs flókn un hvers manns í nefnd inni tæp lega ein um og hálf um me› -
al mán a› ar laun um kvænts verka manns.66 Ef laust hef›i ver i› unnt
a› lækka skrif stofu- og launa kostn a› en rík is stjórn ar flokk arn ir flrír
guðni th. jóhannesson22
62 Sjá t.d.: Val ur Ingi mund ar son, „Áhrif banda rísks fjár magns á stefnu breyt ingu
vinstri stjórn ar inn ar í varn ar mál um ári› 1956“, Saga XXX I II (1995), bls. 9–53.
63 BsR. A. 21091. Fund ar ger›a bók loft varna nefnd ar Reykja vík ur. Nefnd ar fund -
ir 31. okt. 1956, 27. febr. og 6. mars 1957; BsR. Al manna varna nefnd Reykja vík -
ur. Askja 9. Hodsoll til Hjálm ars Blön dal, 27. febr., 16. júlí og 29. júlí 1957.
64 BsR. A. 21091. Fund ar ger›a bók loft varna nefnd ar Reykja vík ur. Nefnd ar fund -
ir 6. mars og 22. maí 1957.
65 Sjá eft ir far andi grein ar í fijó› vilj an um 1958: 19. jan., bls. 3; 20. jan., bls. 12; 24.
jan., bls. 6; 25. jan., bls. 3 og 12; 7. nóv., bls. 3 og 12; 12. nóv., bls. 6 (for ystu -
grein).
66 Hag skinna. Sögu leg ar hag töl ur um Ís land. Rit stj. Gu› mund ur Jóns son og Magn -
ús S. Magn ús son, (Reykja vík 1997), bls. 618.
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:31 PM Page 22