Saga - 2007, Síða 29
Kúbu deil an og „áhrif nú tíma hern a› ar á Ís lend inga“,
1962–1964
Átök risa veld anna um kjarn orku víg bún a› Sov ét ríkj anna á Kúbu
hef›u get a› leitt til flri›ju heims styrj ald ar inn ar.90 Á Ís landi virt ust
marg ir vissu lega ótt ast hi› versta. Brög› voru a› flví a› fólk reyndi
a› leita upp l‡s inga um flá hættu sem fylgdi kjarn orku sprengj um en
fræ›slu efni var ekki til a› dreifa eins og í ná granna lönd un um.91
Eitt hva› var› fló til brag›s a› taka. Mi› viku dag inn 24. októ ber 1962,
fleg ar Kúbu deil an stó› sem hæst, kom loft varna nefnd Reykja vík ur
sam an ásamt Ágústi Val fells og var til efn i› „hi› ugg væn lega ástand
er skap ast hef›i í heim in um sí› ustu daga.“92 Ákve› i› var a› semja
lei› bein ing ar til fólks um mögu leg ar varn ir vi› kjarn orku árás og
geisla virku úr falli sem myndi dreifast yfir Ís land. Ágúst las flær inn
á seg ul band og voru flær til bún ar til út send ing ar í út varpi.93 Hef›i
enn syrt í ál inn vi› Kúbu hef›u lands menn flví hl‡tt á flau rá›, sem
Ágúst Val fells rakti stuttu sí› ar, a› kjall ar ar stein húsa veittu mesta
vörn vi› geisl un en glugga yr›i a› byrgja me› stein bit um, sandi og
jafn vel mold í versta falli. Vatn og vist ir flyrftu a› duga í hálf an
mán u› hi› minnsta; ni› ur so› inn mat ur, flurr mjólk og flurr meti, auk
raf hlö›u út varps og bóka e›a ann ars til dægra stytt ing ar. Og afar
br‡nt væri a› leita skjóls um lei› og spreng ing ar inn ar yr›i vart:
Fyrstu merki sprengj unn ar mundi ver›a ofsa skær glampi sem
jafn vel gæti blind a›. fiá væri fla› fyrst a› byrgja and lit i› í
hönd um sér til a› vernda augu og hú›. Snúa sér und an og
kasta sér í var frá glugg um og laus um hlut um. Sí› an yr›i a›
bí›a í a› minnsta kosti tvær mín út ur e›a flar til högg bylgj an
væri geng in hjá. … Eft ir a› bylgj an væri far in hjá yr›i a› leita
skjóls í byrgi.
„ef kjarnorkusprengja spryngi …“ 29
90 Sjá t.d.: James G. Blight og Dav id A. Welch, On the Brink: Amer icans and Sovi -
ets Reexa mine the Cub an Missile Cris is (New York 1989); Sheldon M. Stern,
Avert ing the “Final Failure”: John F. Kenn edy and the Secret Cub an Missile Meet -
ings (Stan ford 2003).
91 Al fl‡›u bla› i› 4. nóv. 1962, bls. 4. Um ótta al menn ings, sjá t.d.: Jónas Gu› -
munds son, „Al manna varn ir“, Tím inn 4. nóv. 1962, bls. 9; Al fre› Gísla son,
„Dimm ir októ ber dag ar“, fijó› vilj inn 17. maí 1963, bls. 7.
92 BsR. A. 21091. Fund ar ger›a bók loft varna nefnd ar Reykja vík ur. Nefnd ar fund -
ur 24. okt. 1962.
93 Vi› tal. Höf und ur vi› Ágúst Val fells, 19. sept. 2006. fiví mi› ur hafa lei› bein -
ing arn ar ekki var› veist, eft ir flví sem best er vit a›.
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:32 PM Page 29