Saga - 2007, Side 40
Birg›a stö›. Aldrei kom til fless a› stjórn völd söfn u›u mat væl um
og var frek ar gert rá› fyr ir flví, a› sögn Rún ars Bjarna son ar,
slökkvi li›s stjóra og fram kvæmda stjóra al manna varna nefnd ar
Reykja vík ur, a› „all ir eigi eins og hálfs mán a› ar birg› ir heima hjá
sér — sem ver›a flá sí fellt end ur n‡j a› ar.“ Aft ur á móti geymdi al -
manna varna nefnd in a›r ar vist ir í birg›a geymslu sem reis rétt fyr ir
ofan Reykja hlí› í Mos fells dal á seinni hluta sjö unda ára tug ar ins.
fiar voru til dæm is 7.000 teppi, mik i› af fatn a›i, sjúkra rúm og ann -
ar bún a› ur af sama tagi og loft varna nefnd Reykja vík ur haf›i afl a›
á sín um tíma.137
Brott flutn ings á form. Drög voru lög› a› brott flutn ingi íbúa af höf -
u› borg ar svæ› inu og var geng i› út frá flví a› hvert heim ili á lands -
bygg› inni gæti tek i› á móti jafn mörgu flótta fólki og flar byggi.138
Einnig var bú ist vi› flví a› stjórn laus flótti brysti á eft ir kjarn orku -
árás. Fólk úr Reykja vík og ná grenni myndi eink um halda upp í
Borg ar fjör› e›a aust ur fyr ir fjall, eft ir flví hvert geisla virka úr fall i›
dreif› ist. Í Borg ar nesi flyrfti flá a› vera unnt a› taka á móti
1.000–2.000 slös u› um og sjúk um og 2.000–3.000 í Hvera ger›i og á
Sel fossi.139 Und ir lok sjö unda ára tug ar ins minnti Bjarni Bene dikts -
son for sæt is rá› herra Banda ríkja menn einnig á lof or› um a› sto› vi›
al manna varn ir, „og nau› syn fless a› bygg› ir ver›i veg ir me›
sterku slit lagi, a.m.k. út frá fleim svæ› um, flar sem árás ar hætta er
mest.“ Ekki vildu rá›a menn í Was hington fló kosta slíka vega ger›
og töldu hana vænt an lega á ábyrg› Ís lend inga sjálfra.140 Ís lensk
stjórn völd héldu mál inu ekki til streitu en flótta lei› ir úr borg inni
flóttu áfram verri en æski legt mátti telj ast.
Stjórn stö›. Ári› 1968 var› Pét ur Sig ur›s son, for stjóri Land helg -
is gæsl unn ar, for stö›u ma› ur Al manna varna í sta› Jó hanns Jak obs -
son ar. Sama ár samdi for veri fleirra, Ágúst Val fells, ít ar lega sk‡rslu
um n‡ja stjórn stö› stofn un ar inn ar. Henni haf›i flá ver i› val inn
sta› ur í kjall ara lög reglu stö›v ar Reykja vík ur sem var í smí› um vi›
guðni th. jóhannesson40
137 „Ör ygg is byrgi handa öll um Reyk vík ing um fyr ir hendi“, bls. 20.
138 Vi› tal. Höf und ur vi› Ágúst Val fells, 11. okt. 2007.
139 BsR. Mála safn borg ar stjóra. A› fnr. 18581. L‡›varn ir. Rá› staf an ir og vi› bún -
a› ur gegn vá. Ódag sett grein ar ger›.
140 fiÍ. For sæt is rá›u neyti. 1989. B/544. Frá sögn Pét urs J. Thor steins son ar af vi› -
tali Bjarna Bene dikts son ar vi› Willi am Rogers, 14. apr íl 1969. Sjá einnig: Val -
ur Ingi mund ar son, Upp gjör vi› um heim inn. Sam skipti Ís lands, Banda ríkj anna og
NATO 1960–1974. Ís lensk fljó› ern is hyggja, vest rænt sam starf og land helg is deil an
(Reykja vík 2002), bls. 114–115.
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:32 PM Page 40