Saga - 2007, Side 47
sem vís a›i hon um veg inn í líf inu. Jónas ger›i fletta a› um tals efni í
minn ing ar grein sem hann birti um Tómas í Fjölni tveim ur árum sí› -
ar: „stirkleíkji vilja hans var studd ur kristi legu trú ar trausti,
fölskvalausri gu› hræ›slu og ljósri sann færíngu heím spekji legr ar
íhug un ar, og flessi stirkleíkji gjör›i sjera Tómas a› slík um manni
sem hann var …“5 Ef laust hef ur djúpa trú ar sann fær ingu Tómas ar
líka bor i› á góma í sam ræ› um fleirra fé laga flótt hún sé hvorki áber -
andi í bréf um Tómas ar til Jónas ar né til ann arra rit stjóra Fjöln is.
Nú er fless minnst a› tvær ald ir eru li›n ar frá fæ› ingu Tómas ar
Sæ munds son ar og á slík um tíma mót um er vi› hæfi a› meta stö›u
manna og fram lag til sam fé lags ins og fljó› ar sög unn ar. Hva›
Tómasi vi› vík ur er greini legt a› hans er a› öllu jöfnu minnst sem
eins helsta ár gala ís lenskr ar sjálf stæ› is bar áttu og flá ekki síst fyr ir
flátt hans í út gáfu tíma rits ins Fjöln is. fiar er fla› ætt jar› ar ást in, upp -
l‡s ing in og róm an tík in sem kem ur mönn um fyrst í hug, og ver› ur
Tómas flá gjarn an a› eins kon ar for mála a› starfi Jóns Sig ur›s son -
ar frek ar en sjálf stæ› rödd í mót un ís lenskr ar fljó› ern is vit und ar.
Jón Helga son bisk up, sem var fló mjög í mun a› rétta hlut afa síns
í Ís lands sög unni, tek ur flenn an pól í hæ› ina í út gáfu sinni á bréf um
Tómas ar og í loka or› um ævi sögu sem hann gaf út á hund ra› ára
ár tí› for fö› ur síns. Ein kunn ar or› bréfa safns ins eru einmitt sótt í
um sögn Jóns Sig ur›s son ar um Tómas lát inn: „hann hugs a›i naum -
ast um ann a› en hag fóst urjar› ar sinn ar, hversu hon um er nú kom -
i› og hversu hann mætti bæta …“6 Jón Helga son end ar ævi sögu
Tómas ar á sömu til vitn un, sem s‡n ir hversu mik il væg vi› ur kenn -
ing Jóns Sig ur›s son ar flyk ir fleg ar minn ingu sam tíma manna hans
er hald i› á loft.7
tómas sæmundsson 47
5 „Tómas Sæmunz son“, Fjöln ir 6 (1843), bls. 3. Í bein um til vitn un um er fylgt
staf setn ingu fleirr ar heim ild ar sem stu›st er vi›. fietta veld ur nokkru ósam -
ræmi, ekki a› eins vegna fless a› staf setn ing var mjög á reiki á fyrri hluta 19.
ald ar — og staf setn ing Fjöln is manna flótti alla tí› frek ar sér visku leg — held ur
var stund um not a› á fless um tíma lat ínu let ur, sem ger›i grein ar mun á d og ›,
en stund um got neskt let ur sem ger›i fla› ekki. Sum ar heim ild ir eru einnig í
sí› ari tíma út gáf um, flar sem staf setn ing er sam ræmd flví sem tí›k a› ist á fleim
tíma fleg ar flær voru gefn ar út. Aug ljós ar prent vill ur eru lei› rétt ar án at huga -
semda.
6 Bréf Tómas ar Sæ munds son ar, án blst. (til vitn un in er upp haf lega tek in úr: Jón Sig -
ur›s son, „Um al flíng“, N‡ fé lags rit 2 (1842), bls. 35).
7 Jón Helga son, Tómas Sæ munds son. Æfi fer ill hans og æfi starf (Reykja vík 1941), bls.
247.
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:32 PM Page 47