Saga - 2007, Side 110
skipu lag, e›a eins og Gu› mund ur skrif ar sjálf ur: „hér er um n‡ja
stefnu a› ræ›a, sem sé flá a› koma á mæl ingu í sta› mats als sta› ar
flar sem fla› má ver›a, láta raun og sann leika rá›a í sta› ge› flótta
og öfga, me› ö›r um or› um: lei›a rann sókn ar anda vís ind anna inn í
stjórn mál in“ (bls. 128).
Hall grím ur Hall gríms son (1888–1945)21
Skömmu eft ir a› Hall grím ur hóf störf á Lands bóka safni fór hann til
Eng lands og rann sak a›i fling stjórn ina flar í landi. Eft ir fla› haf›i
Hall grím ur, a› mínu mati, yf ir -
bur›i í allri um fjöll un hér lend is
um kosti og galla fling stjórn ar
út frá kenn ing um um l‡› ræ›i.
Hall grím ur ger›i fla› sem a›r ir
ger›u ekki: Hann kynnti sér ít -
ar lega stjórn ar far i› í Englandi,
ekki síst me› flá spurn ingu a›
lei› ar ljósi hvort hægt væri a›
flytja ensku fling stjórn ina til
ann arra landa og feta flar me›
braut ina til full trúa l‡› ræ› is a›
hætti Eng lend inga. Um fletta
efni birti Hall grím ur fyrst grein
í And vara 1920, „Enska fling i›“.
Næst kom bók in fiing stjórn, og
a› sí› ustu önn ur And vara -
grein 1928, „fiing stjórn og fljó› -
stjórn“.22
svanur kristjánsson110
Hallgrímur Hallgrímsson.
21 Hall grím ur var fædd ur í Stærra-Ár skógi vi› Eyja fjör› 1888. Hann gekk í Gagn -
fræ›a skól ann á Ak ur eyri, Mennta skól ann í Reykja vík og lauk meist ara prófi í
sagn fræ›i frá Hafn ar há skóla. Hann starf a›i sem bóka vör› ur vi› Lands bóka -
safn i› frá 1919 til dau›a dags. Hall grím ur fékkst vi› kennslu og rit störf og tók
um skei› flátt í bla›a mennsku og stjórn mál um, gegndi m.a. starfi rit stjóra Tím -
ans ári› 1927. Hann var um hrí› for stö›u ma› ur kveld skóla KFUM. Meg in -
heim ild: Ár bók Lands bóka safns Ís lands 1945, bls. 7. Sjá einnig: fiór ar inn fiór ar ins -
son, Sókn og sigr ar. Saga Fram sókn ar flokks ins 1916–37 (Reykja vík 1966), bls. 139.
Hall grím ur starf a›i lengi í Fram sókn ar flokkn um og sat m.a. fyrsta lands fund
hans ári› 1919 og fjall a›i flar um mennta mál, sbr. Sveinn Skorri Hösk ulds son,
Bene dikt frá Au›n um. Ís lensk ur end ur reisn ar ma› ur (Reykja vík 1993), bls. 83.
22 Hall grím ur Hall gríms son, „Enska fling i›“, And vari 45 (1920), bls. 71–102;
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:32 PM Page 110