Saga - 2007, Page 154
bla›a- og tíma rita út gáfa hófst á Ís landi á sí› asta fjór› ungi 18. ald ar
var flar oft sagt frá er lend um vi› bur› um og tí› ind um, t.d. í Minn -
is ver› um tí› ind um Magn ús ar Steph en sen (1762–1833), Skírni fleg ar
hann hóf göngu sína 1827 og fleiri rit um. fiá bár ust til lands ins ‡mis
er lend blö› og bæk ur sem Ís lend ing ar keyptu e›a pönt u›u er lend -
is frá.2 Er lend ir vi› bur› ir voru fló ekki bundn ir vi› prent a› mál,
held ur gengu manna á milli hand rit sem höf›u a› geyma ít ar lega
sögu ‡m issa er lendra ríkja, t.d. Frakk lands sögu Sölva Helga son ar
(1820–1895) sem er tal in rit u› um 1850.3 Eitt fless ara hand rita hef ur
inni a› halda sögu Rúss lands í tí› Pét urs mikla (1682–1725). Hand -
rit i›, Sann ar sög ur af merki leg um seinni tí›a mönn um ber safn mark i›
ÍB 49 fol og er skrif a› af Jóni Espólín (1769–1836) ári› 1831.4
Varla er flörf á a› kynna Jón Espólín fyr ir les end um Sögu, en
hann er einn merkasti sagna rit ari nítj ándu ald ar og eft ir hann
liggja fjöl mörg verk, bæ›i á prenti og í hand rit um. Eitt flekktasta
verk hans er a› sjálf sög›u Ár bæk ur Espólíns (Ís lands Ár bæk ur í sögu
formi) sem Bók mennta fé lag i› gaf út á ár un um 1821–1855 og var vel
tek i› af sögu fús um lands mönn um. Jón stund a›i sagna rit un ina
me› fram störf um sín um sem s‡slu ma› ur en hann fékk eft ir laun
1825 og gat flá ein beitt sér a› fræ›a skrif um á me› an heils an leyf›i.
Sagn fræ› in var greini lega ástrí›a Jóns; hann sótti til dæm is há -
skóla fyr ir lestra í sagn fræ›i í Kaup manna höfn á me› an hann
stund a›i flar laga nám und ir lok 18. ald ar.5 Sögu s‡n Jóns var ekki
ein skor› u› vi› Ís land, held ur leit a›i hug ur hans ví›a um heim og
aft ur í ald ir — Al ex and er mikli, Tróju menn og Grikk ir, Kína veldi,
Pers ar, Heródes kon ung ur, Júl í us Ses ar, Gall ar og fijó› verj ar og
fleiri voru vi› fangs efni hans og um flau rit a›i hann nokk u› ít ar -
lega (sjá m.a. hand rit in ÍBR 11–31 4to). Jón haf›i einnig áhuga á
vi› bur› um og per són um sem voru nærri hon um í tíma, og flar á
me› al var Pét ur mikli.
Pét ur mikli var› Rússa keis ari und ir lok 17. ald ar og er einna
flekkt ast ur fyr ir a› nú tíma væ›a Rúss land a› evr ópskri fyr ir mynd og
bragi þorgrímur ólafsson154
2 Sjá t.d. um bóka eign Reyk vík inga í lok 18. ald ar: L‡› ur Björns son, Saga Ís lands
VIII (Reykja vík 2006), bls. 256.
3 Hdr. Lbs 1035 8vo og Lbs 1621b 4to. Frakk lands saga var gef in út ári› 1998. Sjá:
Sölvi Helga son, Frakk lands saga. Jón Ósk ar vann text ann (Reykja vík 1998).
4 Hand rit i› er einnig til í upp skrift Ein ars Bjarna son ar, ÍBR 29 4to.
5 Upp l‡s ing og saga. S‡n is bók sagna rit un ar Ís lend inga á upp l‡s inga öld. Ís lensk rit 7.
Ingi Sig ur›s son bjó til prent un ar (Reykja vík 1982), bls. 38.
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:32 PM Page 154