Saga - 2007, Page 249
Halldór Bjarnason, f. 1959. Doktorspróf í hagsögu frá University of Glasgow.
Aðjúnkt í sagnfræði við Háskóla Íslands.
Helga Maureen Gylfadóttir, f. 1974. BA-próf í sagnfræði og ensku frá Háskóla
Íslands. Safnvörður við húsadeild Minjasafns Reykjavíkur.
Hrafnkell A. Jónsson, f. 1948; d. 2007. Próf frá Bændaskólanum á Hólum og
Endurmenntun Háskóla Íslands í opinberri stjórnun og stjórnsýslu. Síðast
héraðsskjalavörður á Egilsstöðum.
Hrafnkell Lárusson, f. 1977. MA-próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands.
Safnvörður við Minjasafn Austurlands á Egilsstöðum og sjálfstætt starfandi
fræðimaður.
Orri Vésteinsson, f. 1967. MA-próf í fornleifafræði frá University of London.
Doktorspróf í sagnfræði frá sama skóla. Lektor í fornleifafræði við Háskóla
Íslands.
Páll Björnsson, f. 1961. Doktorspróf í sagnfræði frá University of Rochester.
Lektor í nútímafræði við Háskólann á Akureyri.
Pétur H. Ármannsson, f. 1961. M.Arch.-próf í arkitektúr frá Cornell
University. Arkitekt hjá teiknistofunni Gláma-Kím ehf.
Róbert F. Sigurðsson, f. 1960. BA-próf í sagnfræði og ensku frá Háskóla
Íslands, ásamt prófi í uppeldis- og kennslufræðum til kennsluréttinda. MA-
próf í alþjóðasamskiptum frá University of Kent í Canterbury. Sögukennari
við Menntaskólann á Akureyri.
Sigríður Sigurðardóttir, f. 1954. B.Ed.-próf frá Kennaraháskóla Íslands. BA-
próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga.
Sigurður Pétursson, f. 1958. Cand.mag.-próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands.
Starfar sem sagnfræðingur á Ísafirði.
Steinunn Kristjánsdóttir, f. 1965. Doktorspróf í fornleifafræði frá Göteborgs
universitet. Lektor í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn
Íslands. Verkefnastjóri fornleifarannsókna á Skriðuklaustri.
Svanur Kristjánsson, f. 1947. Doktorspróf í stjórnmálafræði frá University of
Illinois. Prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.
Þorgerður Þorvaldsdóttir, f. 1968. BA-próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands.
MA-próf í kynjafræðum frá The New School of Social Research. Doktors -
nemi í félags- og kynjafræðum við Háskóla Íslands og fræðimaður í
Reykjavíkur Akademíunni.
Þórarinn Hjartarson, f. 1950. Cand.philol. í sagnfræði frá Universitetet i Oslo.
Sjálfstætt starfandi sagnfræðingur á Akureyri.
höfundar efnis 249
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:33 PM Page 249