Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Page 64

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Page 64
62 BREIÐFIRÐINGUR annars byggði hann íbúðarhús úr steinsteypu. Neðst var kjallari, þá ein hæð og rúmgott port. Portið var þó aldrei innréttað en notað til geymslu. Á hæðinni var forstofa, gestastofa og fimm önnur herbergi. Útveggir hússins fyrir ofan kjallara voru tvöfaldir og rúmið milli þeirra stoppað með mómylsnu. Jón ritaði allmargar greinar sem birtar voru í blöðum og tímaritum bæði um landsmál og önnur efni. Jón var ráðinn grenjaskytta í Laxárdalshreppi í mörg ár. Pótti honum takast mjög vel að vinna greni og var mikils metinn í því starfi. Hann var einnig oft beðinn að liggja á grenjum í öðrum hreppum, einkum ef um dýrbít var að ræða eða menn höfðu áður legið á þeim grenjum án árangurs. Jón bjó yfir mikilli þekkingu á atferli og háttum refa. Hennar hafði hann eingöngu aflað sér með eigin athugun og reynslu. Jón stundaði einnig refaveiðar að vetrinum. Hann byggði hús í túnfæti lengst frá bænum og mátti hafa þar tvo hesta sem hlýjuðu húsið ofurlítið upp. Pað var kallað skothús. Hann bar svo hrossakjötsstykki líklega 3-4 km frá skothús- inu, dró það á eftir sér til baka en skildi nokkra smábita eftir í slóðinni heim að skothúsinu. Þar dreifði hann mörgum kjötbitum á lítið svæði svo að refurinn þyrfti nokkurn tíma til að tína þá upp ef hann kæmi. Pví næst fór hann að kvöldi dags til skothússins og lagðist þar fyrir í jötu. Par var ofur- lítið gat neðst á þakinu og út um það gott sýni yfir skotvöll- inn. Og kæmi refur þar þurfti ekki að efast um að dagar hans voru taldir. Margar nætur munu þó hafa liðið svo að enginn refur kom heim á skotvöllinn. Jón var einu sinni fenginn til að flytja erindi um refi og lifnaðarhætti þeirra á búnaðarmálanámskeiði sem haldið var í Hjarðarholti. Pótti það mjög gott og lærdómsríkt. Ég man nú fátt úr erindi þessu. Pó minnist ég þess að hann skipti refum í tvo flokka. Annars vegar flokk sem hann kallaði „veiðidýr“ og lifðu eingöngu á lifandi dýrum er þau veiddu sér til matar hverju sinni, hinsvegar flokk er hann kallaði „hrædýr“ en þau mundu eingöngu Iifa á hræjum dýra og fugla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.