Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Síða 65

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Síða 65
BREIÐFIRÐINGUR 63 Jón mun hafa verið með þeim allra fyrstu er hóf refaeldi í búrum hér á landi. í fyrstu voru það íslenskir refahvolpar sem hann ól upp en síðar einnig silfurrefir. Eldi þessara dýra gaf á þeim tíma allgóðan arð. Jón var á efri árum oft fenginn til kaupa á refahvolpum fyrir önnur refabú í landinu. Var það einkum vegna þess að sá orðrómur spurðist víða að hann væri einkar fljótur og viss að meta hvort refahvolpar myndu skila góðum feldi að eldi loknu. Þessar ferðir fór hann með strandferðaskipi kringum land. Ég var oft með Jóni í grenjaleit á vorin og mun ég segja frá tveim slíkum ferðum. í vesturhlíð Rjúpnafells er stórt urðargreni sem við hugð- umst kanna hvort ekki væri þá refabústaður. Við komum þann veg að greninu að ekki sást til okkar nokkuð langan veg. Er við nálguðumst grenið fórum við af baki þar sem var dálítið graslendi. Biður Jón mig að spretta af hestunum og hefta þá, en sjálfur gengur hann strax heim á grenið. Ég geri það og geng síðan á eftir honum. Ofantil við grenið var svo- lítill grjótveggur og undir honum ofurlítið skjól fyrir norð- austanvindi. Þar lá Jón og sagði mér að þar væri greni í urð- inni. Þegar hann sá heim á grenið hefði læðan verið úti og hlaupið strax inn í urðina er hún varð hans vör áður en hann var kominn í skotfæri. Fyrir neðan urðina var stór snjóskafl. Skömmu síðar biður hann mig að ganga niður urðina sem næst því er hann sá læðuna fara inn í urðina. Síðan skyldi ég ganga niður skaflinn og í langan boga en koma svo aftur og fara þá leið sem ekki sæist frá greninu. Ég geri nú þetta og hef ekkert sérlega hljótt um mig þegar ég geng niður urðina. En um það bil sem ég er að koma niður fyrir skaflinn heyri ég skot fyrir aftan mig. Læðan hafði þá komið út, sennilega til að forvitnast um ferðir mínar, og Jón skotið hana. Við lögðum svo þrjá eða fjóra boga í urðina ef vera mætti að yrð- lingarnir kæmu út til að næra sig á æti sem í þeim var. Við biðum svo komu refsins en það var ekki fyrr en klukkan að ganga tólf um kvöldið sem hann kom í dauðafæri og fékk sitt banaskot. Jón ákvað þá að fara heim og taldi vonlaust að ná
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.