Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Side 121

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Side 121
BREIÐFIRÐINGUR 119 í Iand var komið, kastaði hann upp aflanum og gerði mönnum skiljanlegt að hver mætti hafa það hann þyrfti endurgjaldslaust. Gekk svo lengi vel. Jöggvan tók aðeins nokkra fiska handa sér og yrti ekki á nokkurn mann en allir blessuðu Jöggvan og vildu tjá honum þakkir sínar. En Jöggvan vék úr vegi og yrti ekki á nokkurn mann. Eins vék hann þegjandi úr vegi, ef menn gengu fyrir hann og löttu hann að róa í fárviðrum. Þessum hætti hélt Jöggvan lengi vel, uns það veður gerði, að Jöggvan náði ekki landi. Þá var ekki annað að gera en að hugga hana Guðríði og börn hennar, og það gerði Kristján Hallbjörn svikalaust einsog líka allt sem hann gerði. Svo fór að har.n giftist Guðríði og þau fluttust til íslands og bárust hir.gað á Ströndina í gegnum tengdir, en það er önnur saga. Þau bjuggu á koti einu hér og komust sæmilega af, voru alltaf glöð. Betra hjónaband var vandfundið. Til að lýsa því hvað þetta hjónaband var gott, þarf nokkurn aðdraganda til að það komi skýrt fram: Það var um haust að við Kristján Hallbjörn tókum okkur upp og gerðum reisu í Stykkishólm. Ef maður gerir reisu í Stykkishólm, fer maður útað Sundum. Þá fær maður styrk frá Ríkinu. Það kemur bátur um morguninn, sækir mann innyfir og flytur aftur um kvöldið. í þessari ferð æxlaðist það þannig, að við Kristján Hallbjörn hrösuðum lítilsháttar í Hólminum og hugsuðum ekki til brottfarar fyrren eftir nokkra daga, enda þá allt brennivín búið í Hólminum og ekkert þar að gera. Nú fengum við engan styrk frá Ríkinu en urðum að borga bátinn sjálfir innyfir Sund. Keyrðum síðan inn ströndina að bæ Kristjáns einsog fært var á bíl. Og það var logn og það var sól á þessum haustdegi einsog best getur orðið. Og við löbbuðum heim túnið. Ég segi: „Vertu viss, nú færðu köku- keflið í hausinn, búinn að þvælast á fylliríi í marga daga og lætur ekkert um þig vita.“ - „Það verður ekkert af því, bíddu bara við, bíddu bara við“, sagði gamli maðurinn. í því kemur gamla konan fyrir bæjarhornið. Þá snarstoppar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.