Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Side 38
Jólablað 23. nóvember 2018KYNNINGARBLAÐ FPD DESIGN SYMBOLS OF LIFE: Einstakir gripir með mikla þýðingu Silfurskartgripirnir hennar Fríðu Pálmadóttur hafa fengið lof hvar sem þeir hafa sést enda eru gripirnir fallegir og margir hverjir algerlega einstakir. Innblástur frá náttúrunni „Ég fæ mikinn innblástur frá náttúr- unni og hef til dæmis hannað línur með stuðlaberg og regndropa í huga. Einnig hannaði ég línu með fjöruna í forgrunni. Svo hef ég verið að prófa mig áfram með mánaðarsteina og hefur fólk tekið ótrúlega vel í það,“ segir Fríða. Nýjasta lína Fríðu heitir Máni og hannaði hún þá línu í samstarfi við unga systurdóttur sína. Máninn er smíðaður í nokkrum útgáfum. Tvær stærðir eru af hálsmenum og nokkr- ar útfærslur eru á eyrnalokkunum. Eyrnalokkar eru með og án steina. Boðið er upp á val á steinum í 12 lit- um, einn fyrir hvern mánuð og svo er hægt að fá svartan stein. Máninn er handsmíðaður eins og allir skartgrip- irnir og enginn Máni er nákvæmlega eins. Einnig eru til hringir og armbönd sem passa vel með skartgripalínunni Mána. Lífstáknin og merkingin „Þegar ég hanna nýjan skartgrip er ég nánast alltaf með lífstáknin fjögur í huga. Nafnið Symbols of Life á hönnunarfyrirtækinu er tilvísun í lífs- táknin sem eru sem sagt eldur, vatn, jörð og loft og mætti rekja allt sem ég hef hannað til þessarra fjögurra lífstákna. Fyrsta línan mín hét svo Lífstáknið og notaði ég þá táknin beint í hönnunina,“ segir Fríða. Einstakir gripir Það má segja að Fríða sé eins og konurnar sem eru alltaf „með eitthvað á prjónunum“ í þeirri merkingu að hún er sífellt að hanna og smíða eitthvað nýtt. Hún hefur smíðað ógrynnin öll af einstökum gripum. „Margir hverjir eru bara til í einu eintaki og því ertu í raun að kaupa einstakan skartgrip sem enginn annar á,“ segir Fríða. Fríða segist einnig vera opin fyrir samstarfi og verkefnum. Vel kem- ur til greina að hanna og sérsmíða skartgripi að óskum viðskiptavina. Allir finna eitthvað við sitt hæfi óháð aldri og kyni. Skartgripi Fríðu FPd design má finna á eftirfarandi sölustöðum: etsy.com/shop/fpddesign gadget.is Í húsi blóma í Spönginni, Grafar- vogur Minjasafn Akureyrar Laufás gestastofa í Eyjafirði Fleiri myndir má meðal annars sjá á Facebooksíðunni Silfurskart, og Instagram-síðunum: silfurskart og móðinsmeyjar Sími: 893-4747 n
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.