Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Page 44
Jólablað 23. nóvember 2018KYNNINGARBLAÐ VERSLUNIN KÓS: Þú finnur réttu gjöfina hjá okkur Leðurverslunina Kós ættu all-ir landsmenn að þekkja en hún hefur verið starfrækt við Lauga- veg í hartnær 25 ár. Hjónin Kristín Ellý Egilsdóttir og Grétar Baldursson reka verslunina saman og hafa séð landan- um fyrir leðurfatnaði og öðrum klassísk- um klæðnaði frá árinu 1993. Í versluninni er gott úrval af falleg- um og klassískum leðurfatnaði fyrir bæði kyn á góðu verði. Jafnframt fást slitsterkir leðurskór, hlýir ullarjakkar, flott- ir goretex-mótorhjólajakkar og margt fleira í verslunin. „Upphaflega vorum við mest að selja mótorhjólafatnað en í dag höfum við breikkað vöruúrvalið til muna,“ segir Grétar. Leðurviðgerðir Leður er klassískt fataefni enda sérlega slitsterkt. Þá eiginleika þekkja allir sem hafa átt góðan leðurjakka eða vandaða leðurskó. Í versluninni er boðið upp á leðurviðgerðir hvort heldur er frá okkur eða annars staðar frá. Þannig má líka lengja líftíma fatnaðarins umtalsvert. Klæðir íslenska músíkanta í leður Það muna líklega flestir eftir leður- dressinu sem Eiríkur Hauksson klæddist í Eurovision árið 2007 með lagið „Val- entine Lost“. „Við hjónin í Versluninni Kós klæddum drenginn upp fyrir keppnina og vorum virkilega ánægð með út- komuna. Hann var virkilega vígalegur á sviðinu í Helsinki. Við hönnuðum líka leð- urfatnað fyrir meðlimi hljómsveitarinnar Skítamórall á sínum tíma. Við erum með stóran og tryggan kúnnahóp. Þeir sem versla hjá okkur koma yfirleitt aftur því þeir vita að við erum með gæðavörur og góða þjón- ustu,“ segir Grétar. Það má því alltaf finna fallegar gjafir handa hverjum sem er í Versluninni Kós. „Við erum með flott úrval af vörum bæði fyrir konur og karla. Allir ættu því að geta fundið eitthvað fallegt hér í versl- uninni,“ segir Grétar. Nánari upplýsingar má nálgast á ledur.is Verslunin Kós er staðsett að Lauga- vegi 94, 101 Reykjavík Netfang: ledur@ ledur.is n Í TILEFNI 25 ÁRANNA GEFUM VIÐ 25% AFSLÁTT FRÁ 23. NÓV–2. DES. (AFSLÁTTUR ER AF ÖLLU NEMA VÖRUM SEM VORU ÁÐUR Á TILBOÐI.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.