Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Side 45
Jólablað 23. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ LÍTIL Í UPPHAFI: Frábærar jólagjafir og stresslaus aðventa Við mælum með jólagjafainn-kaupum í ró og næði við tölvu-skjáinn. Þannig má forðast jólaösina og auka líkur á stresslausri aðventu. Þá má hafa í huga að við sendum vörurnar hvert sem er, líka á vinnustaðinn ef halda þarf varningn- um frá forvitnum augum heima fyrir,“ segir Eygló Árnadóttir, eigandi barnavöruverslunarinnar Lítil í upp- hafi. Verslunin er eingöngu á netinu, á slóðinni https://www.litiliupphafi.is/ og býður upp á fría póstsendingu um allt land. Lítil í upphafi leggur áherslu á vandaðar barnavörur á hagstæðu verði og eru flest leikföngin úr tré. Meðal áhugaverðra hluta til jólagjafa eru leikföng frá franska framleiðand- anum Djeco: „Þetta eru afskaplega litrík og skemmtileg leikföng fyrir börn frá u.þ.b. eins árs til sjö ára. Afar fjölbreytt, en þarna má finna klassísk þroskaleikföng, spiladósir, náttljós, hljóðfæri, spil, púsl og margt fleira,“ segir Eygló. Vörur frá dönsku merkjunum Sebra og Done by Deer bera danskri hönnun fagurt vitni, auk þess að þroska og gleðja börnin. „Þessar vörur eru stíl- hreinar, í mildum litum og njóta sín vel á íslenskum heimilum, sem hentar vel þegar um ræðir til dæmis leikmottur og leikgrindur á stofugólfið, brjósta- gjafarpúða í sófann og barnaleirtau á eldhúsborðið. Stórum veglegum leikföngum, á borð við smíðabekk og eldhús, er gjarnan komið fyrir í aðalrými heimilisins og látlaust útlit þessara leikfanga er því mikill kostur,“ segir Eygló. Jólamarkaður vefverslana Jólamarkaður vefverslana verður haldinn helgina 1.–2. desember í Vík- ingsheimilinu í Fossvogi. Þar verða um 70 fjölbreyttar netverslanir með bása. Lítil í upphafi verður með stútfullan bás af barnavörum, sértilboð verður á ýmsum vörum á markaðnum og matarvagnar verða við innganginn. Þá mun verslunin einnig koma sér fyrir í jólaþorpi Hafnarfjarðar helgina 15.–16. desember þar sem einstakur jólaandi svífur árlega yfir vötnum. Ávallt er hægt að hafa samband við Lítil í upphafi í síma 868-2572, í netfangið litiliupphafi@litiliupphafi.is eða í gegnum Facebook-síðu verslun- arinnar og fá að kíkja á lagerinn. Sjá nánar netverslunina á litiliupp- hafi.is. n
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.