Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Page 46
Jólablað 23. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ QUILTBÚÐIN: Frábærar helgarferðir fyrir handavinnuglaða Quiltbúðin var opnuð árið 2003 á Akureyri og er verslunin nú í eigu Nancy Georgsdóttur. „Við sér- hæfum okkur í bútasumi, prjónavörum og ýmsu sem tengist handavinnu af því tagi,“ segir Nancy. Allt fyrir bútasauminn og prjóna- vinnuna Í búðinni kennir ýmissa grasa og er þar gott úrval af vörum fyrir prjónaskapinn, útsaum og bútasaum. „Við erum með bútasaumsefni frá ýmsum framleiðend- um sem við flytjum inn sjálf. Einnig erum við með fjölbreytt garn í öllum regn- bogans litum en að mestu leyti erum við með garnið frá Katia og það flytjum við einnig inn sjálf. Svo erum við með mjög fallegt handlitað garn frá Dóttir DyeWorks og Héraði. Einnig fást ýmsar smávörur tengdar handavinnunni. Svo erum við með handavinnuhitting alla mánudagsmorgna og öllum frjálst að mæta meðan pláss leyfir, konur eru mjög duglegar að mæta á þennan hitting,“ segir Nancy. „Quiltbúðin er enn fremur með um- boð frá Pfaff á saumavélum og auka- hlutum, við sjáum auk þess um að koma vélum sem þess þurfa suður til viðgerð- ar,“ segir Nancy. Orlofsferðir fyrir handlagið fólk Quiltbúðin stendur fyrir stórskemmti- legum prjónahelgum í mars og búta- saumshelgum á haustin. „Þessar helgar hafa tekist sérlega vel og hafa verið haldnar nú í 15 ár. Þá er dvalið yfir helgi á Löngumýri í Skagafirði og er gisting og matur hvort tveggja innifalið í verðinu. Það er pottur á staðnum og eftir afkastamikinn dag getum við skellt okkur í heita pottinn til að slaka aðeins á og hafa það notalegt. Þessar helgar eru fyrir alla, sama hvort þú ert byrjandi eða lengra komin, við lærum af hver annarri. Svo erum við með verkefni sem við kennum og fólk ræður hvort það taki þátt í því. Hægt er að velja á milli þess að dvelja helgi, frá fimmtudegi til sunnudags eða frá föstudegi til sunnudags. Ég mæti svo með fullt af hráefni frá Quiltbúðinni sem fólk getur keypt ef það hefur áhuga á. Hingað til hafa eingöngu konur mætt á þessar helgar en að sjálfsögðu er öllum frjálst að vera með,“ segir Nancy. Stórsniðugar jólagjafir Nancy bendir á að vinsælt sé að gefa helgarferðirnar í jólagjöf. „Þetta er hin fullkomna jólagjöf fyrir þá sem eiga allt og eru með þessa bútapest eða prjóna- veiki,“ segir Nancy. „Prjónahelgarnar eru haldnar þrjár helgar í mars. Dagsetningar verða auglýstar á Facebook-síðunni okkar núna fljótlega. Bútasaumshelgarnar eru haldnar fimm helgar á haustin og yfirleitt byrja þær upp úr miðjum september. Til þess að kaupa helgardvöl með Quiltbúðinni er hægt hringja í síma 461-2241 eða hafa samband í gegnum netpóst. Við sendum svo gjafabréf með vefpósti eða almennum pósti.“ Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðunni Quiltbúðin Akureyri Verslunin er staðsett í Verslunarmið- stöðinni Sunnuhlíð 12, Akureyri Opið er alla virka daga: 10.00–18.00 og laugardaga: 11.00–14.00 Sími: 461-2241 Netfang: quiltbudin@quiltbudin.is n
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.