Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Side 63

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Side 63
Jólablað 23. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ LITLA LOPASJOPPAN: Allt sem hægt er að gera úr ull Þegar ég opnaði þetta sum-arið 2014 þá var það hugs-að sem tilraunaverkefni. Ég þekkti margar konur sem voru að reyna að selja lopapeysurnar sínar en áttu erfitt með að koma þeim á framfæri, voru kannski að auglýsa á Facebook og þess háttar. Ég bjóst ekki við miklu en hér er ég enn í dag og það er brjálað að gera,“ segir Berglind Kristinsdóttir sem rekur Litlu lopasjoppuna á Hellu, en það er ullar- markaður með vörur í umboðssölu. Fjölbreytnin er gífurleg, til dæmis jólaskraut og alls konar flíkur, peysu, húfur, vettlingar, legghlífar og margt fleira. Allar vörur í versluninni eru úr íslenskri ull og engu öðru. Árið 2016 fékk Litla lopasjoppan skjöld frá Fé- lagi sauðfjárbænda til viðurkenningar um upprunavottorð vörunnar. Litla lopasjoppan nýtur mikilla vinsælda en Berglind hefur aldrei áður auglýst verslunina: „Þetta hefur spurst út, ég reyni að halda verðinu skynsamlegu og er ekki að hlaupa með það upp í hæstu hæðir. Slíkt spyrst út. Hótelin og gistiheimilin hér í grenndinni, sem og margir farar- stjórar, eru aðilar sem hafa reynst rosalega hjálplegir með því að vísa erlendum gestum hingað,“ segir Berglind. Fastir prjónarar sem selja af- urðir sínar í Litlu lopasjoppunni eru um 30 talsins, þ.e.a.s. það fólk sem prjónar reglulega, en á lista eru vel fyrir 100 manns. Sem nærri má geta er fjölbreytnin gífurleg. „Fólki sem verslar hérna finnst frábær tilhugsun að einhver einstaklingur hafi búið til vöruna sína heima hjá sér en þetta sé ekki einu sinni nálægt því að vera verksmiðjuframleitt,“ segir Berglind. Það er mikil upplifun að koma í Litlu lopasjoppuna og sjá alla ullardýrðina og fjölbreytnina. „Þetta er engin tískubúð og húsgögnin eru gömul og héðan og þaðan. Við sitjum oft tvær eða þrjár hér og prjónum þegar við- skiptavinir koma inn, þannig að þetta er mjög frjálslegt,“ segir Berglind. Litla lopasjoppan er til húsa að Dynskálum 26 á Hellu, eða aust- ast í þorpinu, við þjóðveginn. Opið er virka daga frá 10 til 17 og laugar- daga frá 10 til 16. Það er velkomið að hringja í Berglindi í síma 699-3839 ef fólk vill komast í verslunina utan hins auglýsta afgreiðslutíma. Sjá nánar á Facebook-síðunni Litla lopasjoppan og vefsíðunni lopasjopp- an.net.n
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.