Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Side 69

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Side 69
Jólablað 23. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ ONESYSTEMS: Íslenskt fyrirtæki sem þróar íslenskan hugbúnað OneSystems er íslenskt fyr-irtæki sem þróar íslenskan hugbúnað fyrir íslenskar aðstæður og þróar hann á Íslandi,“ segir Ingimar Arndal, sem hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra fyr- irtækisins frá upphafi. Fyrirtækið var stofnað árið 2002 og sérhæfir sig í að bjóða upp á upplýsingatækni- lausnir sem bæta og efla starfsemi fyrirtækja og auka skilvirkni og fram- leiðni. „OneSystems stefnir að því að viðskiptavinir og notendur kerfanna geti verið að mestu sjálfbjarga með daglegan rekstur á kerfunum, svo sem að stilla upp ferlum, verkum og sniðum að bréfum, vefeyðublöðum og svo framvegis,“ segir Ingimar. OneSystems fyrir alls konar fyrir- tæki OneSystems býður upp á allt að 70 mismunandi kerfiseiningar sem hægt er að raða saman allt eftir þörfum viðskiptavinarins og með það að markmiði að lausnin henti flestum fyrirtækjum og stofnunum. „Það er því auðvelt og fljótlegt að laga One-kerfin að þörfum viðskiptavinar- ins,“ segir Ingimar og bendir á að hugbúnaðarlausnir OneSystems séu afar sveigjanlegar og falli vel að fyr- irtækjum og stofnunum í örum vexti. „Stækkanlegar hugbúnaðarlausn- ir okkar hjálpa fyrirtækjum við að halda kostnaði og áhættu niðri með því að byrja smátt og stækka síðan auðveldlega eftir því sem aðstæður breytast.“ Meðal ánægðra viðskipta- vina OneSystems má nefna öll helstu sveitarfélög landsins og margar af stærri ríkisstofnunum, en einnig eru mörg einkafyrirtæki búin að taka One-kerfi í notkun. Smíði vefumsókna án forritunar- kunnáttu OneSystems byggir eins og áður sagði á 70 mismunandi kerfisein- ingum sem virka á mismunandi hátt. „OnePortal Self-service vef- gáttin gerir til dæmis fyrirtækjum og sveitarfélögum kleift að veita íbúum þjónustu allan sólarhringinn, allt árið um kring. Rafrænir innri ferlar eru tengdir við þjónustugátt fyrir t.d. íbúa eða viðskiptavini, þar sem þeir geta afgreitt sjálfa sig á sjálfvirkan máta með innsendingu umsókna og erinda á vefnum. Með eyðublaðasmið geta viðskiptavinir sjálfir búið til sín eigin umsóknareyðublöð og tengt þau við innri ferla sem viðskiptavinir geta einnig gert sjálfir,“ segir Ingimar. Samþætting hugbúnaðarkerfa og nýjasta forritunartækni Hugbúnaður OneSystems er hann- aður samhliða nýjustu forritunar- tækni til þess að keyra auðveldlega með helstu uppsetningum, hug- búnaði og stöðlum. „Með nýjustu tækni geta hugbúnaðareiningar OneSystems átt samskipti við hug- búnað frá þriðja aðila í gegnum internetið. Við byggjum lausnir okkar ofan á Microsoft Windows-miðlara, Microsoft SQL-gagnagrunn og vafra fyrir viðmót kerfanna. Einnig sérhæf- um við okkur í hlutbundnum, stækk- anlegum alhliða lausnum. Kerfin nota „Single Logon“ IWA – Inter grated Windows Authentication til auðkenn- ingar og innskráningar. Auk þess vinna kerfin mjög vel á móti Microsoft Office, Outlook, Word og Excel.“ Róbótalausnir – spennandi nýjung OneSystems hefur nýlega tekið upp spennandi nýjung sem bætir enn fremur skilvirkni og sjálfvirkni í opin- berri stjórnsýslu. „OneSystems hefur undanfarin ár þróað lausnir í sjálf- virkum róbótalausnum, sem kemur í stað handavinnu við skjalavinnslu, mál, erindi, umsóknir og umsýslu. Slíkt getur sparað allt að 40% af vinnu starfsmanna sem geta þá sinnt eftirliti fremur en tímafrekri handavinnu. Nánari upplýsingar um OneSy- stems má finna á one.is Síðumúla 21 (Selmúlamegin), 108 Reykjavík. Sími: 588-1050 og 660-8551 Opið alla virka daga 9–17.n
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.