Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Page 72

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Page 72
Jólablað 23. nóvember 2018KYNNINGARBLAÐ Ég hef alltaf haft gaman af að sauma en byrjaði að sauma Sif höfuðhandklæðin árið 2011. Ég byrjaði fyrst á því að gefa höfuðhandklæðin mínum nánustu en mig grunaði aldrei að mörgum árum síðar yrði ég enn að sauma þau. Alls eru þetta orðin yfir 11.500 höfuðhandklæði á síðustu 7 árum,“ segir Elfur Sif Sigurðardóttir, konan á bak við Sif höfuðhandklæðin lit- ríku og vinsælu. Með Sif höfuðhandklæðunum þurrkar maður hárið með þægi- legum hætti eftir sturtu eða bað. „Svona höfuðhandklæði hafa verið seld lengi um allan heim en eins og aðrir er ég með mína sérstöku útgáfu. Mín eru tekin saman í hnút með teygju að aftan og hvert höfuðhandklæði er með ísaumað blóm,“ segir Elfur Sif og bætir við að hún sé með saumakonu í hluta- starfi. Vinsæl vara í verslunum „Ég sauma þetta fyrst og fremst ánægjunnar vegna en það er auð- vitað gleðilegt þegar svona margir vilja kaupa það sem manni finnst gaman að búa til,“ segir Elfur Sif en hún hefur aldrei þurft að hafa mik- ið fyrir sölunni því þetta er vinsæl hilluvara í fjölmörgum verslunum. Sölustaðirnir eru yfir 40 víðs vegar um landið og einnig á netinu. Meðal netverslana sem bjóða upp á höfuðhandklæðin eru heimkaup. is og vefverslun Krabbameins- félagsins. Höfuðhandklæðin eru til sölu á flestum sundstöðum á höfuðborgarsvæðinu, í nokkrum verslunum Apótekarans, í Lyf og Heilsa í Kringlunni, Snyrtivörubúð- inni Glæsibæ, HB búðinni í Hafnar- firði, ýmsum einkaapótekum á höfuðborgarsvæðinu og fjölmörg- um öðrum stöðum. Meðal margra sölustaða á landsbyggðinni má nefna tvo á Akranesi, Apótek Vesturlands og Gallerí Snotru; Sundlaugina í Borg- arnesi, Hárhúsið á Egilsstöðum og þau eru einnig seld í Lyf og Heilsa á Glerártorgi á Akureyri, sem og Apótekaranum í Vestmannaeyjum og Hveragerði. Margir litir – lágt verð Höfuðhandklæðin henta vel til gjafa, ekki síst í jólagjafir. Verði er mjög stillt í hóf þó að það kunni að vera mismunandi eftir sölustöðum. Viðmiðunarverð og algengt verð er 3.390 krónur á höfuðhandklæðum fyrir fullorðna og 3.190 á barnaút- gáfunni. Fullorðins eru til í 12 litum og barna í 8 litum. n Sif höfuðhandklæði eru frábær jólagjöf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.