Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 74

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 74
Jólablað 23. nóvember 2018KYNNINGARBLAÐ HJÁLPARSTARF KIRKJUNNAR: Skemmtileg og öðruvísi gjöf sem heldur áfram að gefa Á gjafabréfasíðu Hjálparstarfs kirkjunnar, gjofsemgefur.is, finnur þú frumlega og skemmtilega gjöf fyrir vini og ætt- ingja og um leið styrkir þú – og sá sem gjafabréfið fær – fjölskyldu sem býr við erfiðar aðstæður hvort sem er hér heima á Íslandi eða á verkefnasvæð- um Hjálparstarfs kirkjunnar erlendis. Þegar þú kaupir gjafabréf á gjof- semgefur.is byrjar þú á því að velja gjöf og skrifar svo kveðju á gjafabréfið til viðtakanda þess. Í næsta skrefi getur þú valið að fá gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út heima. En þú getur líka valið að fá það prent- að á silkipappír á skrifstofu Hjálpar- starfs kirkjunnar á Háaleitisbraut 66 í Reykjavík og að það verði sent beint til viðtakanda. Unnið með fólki „Hjálparstarf kirkjunnar hjálpar þar sem þörfin er mest og alltaf í sam- starfi við fólkið sem aðstoðina fær og staðbundin hjálparsamtök á svæðun- um þar sem við vinnum. Það fólk þekkir best vandann sem glímt er við og leiðir til að leysa hann. Okkar hugmyndum og lausnum er ekki þröngvað upp á fólk og þess vegna eru allar gjafirnar á gjofsemgefur.is eitthvað sem ör- ugglega vantar og örugglega kemur að gagni,“ segir Kristín Ólafsdóttir, fræðslufulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar. Hvert fer andvirði gjafabréfsins? „Þegar fólk kaupir gjafabréf á gjofsem- gefur.is ákveður það í hvað peningarnir fara en til þess að áhugi okkar verði ekki þörfinni yfirsterkari höfum við sett gjafirnar saman í flokka. Þannig er hægt að hafa nauðsynlegan sveigjan- leika í stuðningi okkar við þá sem þurfa á hjálp okkar að halda,“ segir Kristín. „Ef þú kaupir gjafabréfið Geit handa vini eða ættingja geturðu verið viss um að andvirði þess fer beint í húsdýra- og jarðræktarverkefni okkar. Þegar allir sem eiga að fá geit, samkvæmt áætlun verkefnisins, hafa fengið hana fer peningurinn næst í að kaupa verkfæri og fræ og svo framvegis. Eins ef þú kaupir Vatn fyrir 20 manns þá veistu að fyrir þína peninga verður fólki útvegað hreint vatn eða annað það sem stuðlar að betri heilsu þess. Við gröfum brunna og vatnsþrær og setjum upp vatnstanka. En þegar því er lokið samkvæmt áætlun hvers árs, fara peningarnir í fræðslu um mikil- vægi hreinlætis og hvernig hægt er að koma í veg fyrir smitsjúkdóma.“n Kveðjurnar sem fólk skrifar á gjafabréfin eru margskonar. Þær eru hlýlegar, fyndn- ar, einlægar og jafnvel í vísuformi, allt eftir tilefninu, fólkinu sem gefur og fólkinu sem fær gjafabréfin. Nýleg kveðja hljóðar svona: Kæra afmælisbarn! Við vonum að þessi afmælisgjöf megi gleðja þig jafnt sem þá sem hennar njóta. Megi komandi ár verða þér gæfurík. Á gjofsemgefur.is eru yfir fjörutíu mismunandi gjafabréf en hvert þeirra lýsir verkþætti í verkefnum Hjálparstarfs kirkjunnar á Íslandi og á verkefnasvæðum erlendis. www.gjofsemgefur.is Gjafab réf Andv irði þ essa gjaf abré fs ge fur h lutde ild í brun ni. Hrein t, tær t og fr ískan di vat n er u ndirst aða alls líf s í he iminu m. Þó hafa 800 milljón ir mann a ek ki að gang að hreinu vatn i. Brunn ur br eytir þessu fyrir allt a ð 60 0 mann s, til f ramb úðar. Í þorp i í Ma laví m un lífið ta ka sta kkask iptum . Heil su far batna r og vin nuála g á s túlk um og k on um verð ur minna , því þ að er þeirra hlut v erk að sækj a vatn. Stúlk ur fá loksin s tím a til a ð gan ga í skól a og konur fá m eiri tím a til a ð sinn a börnu m, ræ ktun o g velf erð fjö l skyld unnar . Þetta gjafa bréf g efur 2 0 ma nns h lutdei ld í brunn i og þ ar me ð vatn til ára tuga. Hrein t vatn fyrir 2 0 man ns Gjafabré f fyrir fjö lskyldu í Afrík u. Fyrir a ndvirð i þess a gjaf abréfs verðu r fátækr i fjölsk yldu í Úgand a eða Malav í gefin g eit. Fjö lskyldu rnar, þ .á m. mun­ aðarla us bö rn sem búa ein, ta ka þá tt í þró unarve rkefni með Hjálp a rstarfi kirkjun nar. F yrst er vatns aflað og þa ð svo ný tt til a ð veita á akr a, til a ð gera fiskiræ ktartja rnir eð a til að halda skepn ur. Geit g efur a f sér m jólk, ta ð til á burðar , afkvæ mi og skinn sem ýmist má no ta heima eða s elja fyr ir nauð þurftum . Taðið bætir uppsk eruna, fæða n verð ur fjöl ­ breytt a ri með prótín um ge ita afur ð anna og he ilsan batnar . Afk oman verður örugga ri en með upp sk erunni einn i saman og lífs gæðin meiri. Geit Gjafabréf Andvirði þessa gjafabréf s fer til kaupa á skólagö gnum fyrir börn á Íslandi. Það er leikur að læra Það verður leikur að læ ra með nauðsyn­ legar bækur, ritföng, skjólgóða úlpu, tölvu og skól a gjöldin g reidd í fram halds­ skóla. Með þessu gja fa bréfi sérð þú til þess að unglingur frá efnalítilli fjölskyldu á Íslandi hafi þetta allt með ferðis og sé klár í skólann. Þú dreg ur úr líkum á því að unglingurinn hætti í skóla og lendi í vítahring lítillar menntun ar, lágra launa og fátæktar – að barn líði fyrir stöðu foreldra sinna. Gjöf til skólabyrju nar er góð gjöf. Gjöf sem Gefur Með gjafabréfi á gjofsemgefur.is geturðu styrkt bágstadda fjölskyldu á Íslandi eða erlendis um nauðsynjar. Gefðu frumlega og skemmtilega gjöf sem getur breytt miklu fyrir fólk sem þarf á aðstoð að halda. „Elsku systir, þú hefur gefið fjölskyldu í Afríku vatnsbrunn“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.