Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Side 19
É g e r s j a l d a n s a m m á l a s j á l f r i m é r l e n g i í e i n u TMM 2015 · 2 19 fína kokkteila meðferðis, meira að segja hristara, en við sögðumst ekki hafa tíma í svoleiðis, við værum að horfa á Judging Amy. Við bjuggum í mjög lítilli íbúð, þvotturinn hékk í loftinu og vonarstjarnan þurfti að berja sig í gegnum hann. Síðan hef ég ekkert heyrt frá þessari vonarstjörnu en við erum feis- búkkvinir og ég sá um daginn að bróðir hans (vonarstjarnan er karlkyns) hafði lent í flóknu mannréttindamáli og hann hafði skrifað um það til að mótmæla því öllu saman og ég hugsaði með mér að hann hefði kannski átt að horfa meira eða betur á Judging Amy. *** Hvert er uppáhaldsorðið þitt? Ægðarlæti. Hvaða orð er alls ekki í uppáhaldi hjá þér? Tilætlunarsemi. Hvað gerir þig glaða? Þegar sonur minn er glaður verð ég glöð, jafnvel þó ég sé hugsi yfir öðru verð ég glöð þegar hann er glaður, ég er líka glöð þegar ég skrifa, líka þegar ég hitti systur mína, gaman að hitta vini mína, gaman að horfa út um gluggann í lest, hlusta á tónlist, drekka kaffi og synda í sjó og í vatni. Hvað gerir þig dapra? Þegar einhverjum líður illa sem mér þykir vænt um. Ég er sjaldan sam- mála sjálfri mér lengi í einu og það gerir mig dapra þegar ég er ósammála sjálfri mér, þegar ég held einhverju fram á opinberum vettvangi og er svo ósammála því litlu síðar. Ég verð líka döpur þegar ég heyri að einhver tekur nærri sér það sem ég hef skrifað og þegar einhver deyr og ég heyri af veikum börnum, það þykir mér mjög sorglegt. Af hvernig hljóðum hrífstu? Mér finnst gott að heyra andardráttinn í syni mínum og um sumarnótt á Íslandi að heyra í fuglum sem ég var búin að gleyma að væru til, sitja í borg og heyra í fótataki á stétt, gott að heyra í lestum hérna fyrir utan íbúðina okkar, eins og að heyra í ánni þegar ég var lítil, og hlusta á tónlist þegar ég skrifa. Og hvaða hljóð þolirðu ekki? Allra versta hljóð sem ég veit er barkabólguhljóðið í syni mínum þegar hann fær barkabólgukast. Á hvaða tónlist hlustar þú á meðan þú skrifar? Eiginlega á allt og mjög mikið á píanótónlist, það er eitthvað við hana,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.