Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Síða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2015, Síða 38
G u ð n i Tó m a s s o n 38 TMM 2015 · 2 nefndar, lýst því yfir að til stæði að endurskoða fyrirkomulag heiðurslauna.31 Nefndin hafði þá klofnað í afstöðu sinni til rithöfundarins Sigurðar A. Magnússonar sem var tekinn nýr á listann en fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sátu hjá við afgreiðsluna. Þannig urðu deilur um ein- staka listamenn og flokkspólitískar tengingar þeirra tilefni til endurmats á hefðum Alþingis. Tilganginn með sérstöku frumvarpi um heiðurslaun sagði Björgvin G. Sigurðsson vera „að skapa ramma utan um fyrirkomulagið, búa til ákveðnar kríteríur um hvernig fólk skuli veljast þarna inn, hve margir geti verið þarna í heildina og hvernig laununum skuli háttað.“ Ennfremur tók Björgvin fram að frumvarpið væri byggt á þeirri hefð sem myndast hefði við ákvarðanir Alþingis við útdeilingu heiðurslauna.32 Ekki varð mikil umræða um heiðurslaun í sölum Alþingis árið 2012. Full- trúar Framsóknarflokksins, Siv Friðleifsdóttir og Huld Aðalbjargardóttir, lýstu reyndar þeirri skoðun flokksins að fjármagn sem færi í heiðurslaun ætti frekar að nýta í að styrkja unga, upprennandi listamenn. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins greiddi atkvæði gegn frumvarpinu ásamt þingmönnum Framsóknarflokks og flokkssystur sinni Unni Brá Konráðs- dóttur, sem nú er formaður allsherjar- og menntamálanefndar. Pétur sagðist frekar vilja tala um „heiðurslaun skattgreiðenda.“ Hann taldi að heiðurslaun sem slík gætu haft áhrif á listsköpun listamanna, sem yfirleitt væru gagn- rýnendur „kerfisins“ í list sinni. Pétur var á því að með lögunum væri verið að múlbinda listamenn og þar með reynt að „teyma þá inn á jötuna þar sem þeir eru hlýðnir og góðir og búa til list sem er í samræmi við skoðanir stjórn- málamanna, háttvirtra þingmanna.“33 Ólíklegt verður að teljast að aðdráttar- afl heiðurslauna listamanna sé svo mikið en í þessum orðum endurspeglast líka aðrar hugmyndir þingmannsins um hlutverk hins opinbera. Þó að enn hafi ekki bæst í hóp heiðurslistamanna eftir að ný lög um heiðurslaunin tóku gildi verður að segjast að löggjöfin sem slík breytir harla litlu um tilhögun þessara mála. „Kríterían“ áðurnefnda um það hvernig fólk skuli veljast inn á listann er svohljóðandi í 3. grein laganna: Þeir einir geta notið heiðurslauna sem hafa varið starfsævi sinni eða verulegum hluta hennar til liststarfa eða skarað fram úr við listsköpun sína eða ef störf þeirra að listum hafa skilað miklum árangri á Íslandi eða á alþjóðavettvangi. Taka skal tillit til skiptingar í hópi heiðurslaunamanna eftir listgreinum og kyni.34 Þessi krítería bætir litlu við það hvernig valið hefur farið fram á Alþingi í gegnum tíðina. Staðfest er verklag sem á rætur að rekja til síðustu ára 19. aldar þegar sjálfstæðisbaráttan stóð sem hæst og Alþingi tók fyrst upp á því að veita Matthíasi Jochumssyni heiðurslaun. Það er verklag byggt á óljósum hefðum og með takmörkuðu gagnsæi. Ákvæðið lýsir því íhaldsamri menn- ingarstefnu löggjafans ágætlega. Ýmsar spurningar vakna þó við lestur á þessum stutta lagatexta hér að ofan: Hvernig ber að skilgreina verulegan hluta starfsævinnar hjá lista-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.